Vísir - 18.03.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 18.03.1967, Blaðsíða 5
y < ISIR. Laugardagur 18. marz 1967. Krisfninboðsdagurinn Eins og undanfarin ár verður kristniboðsins í Konsó sér- staklega minnzt á Pálmasunnudag. Vér viljum vekja athygli á eftirtöldum guðsþjónustum og samkomum, þar sem gjöf- um til kristniboðsins verður veitt viðtaka: Akranes: Kl. 10,30 Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. f samkomu- salnum „Frón“ Vesturgötu 35. Kl. 5 e. h. Kristniboðssamkoma í Akraneskirkju. Sævar B. Guðbergsson og Jóhannes Ingibjartsson tala. Hafnarfjörður : Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í húsi félaganna við Hverfisgötu. Kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Jóhannes Ólafsson, kristniboðslæknir, predikar. Síra Magnús Guð- mundsson, fyrrv. prófastur, þjónar fyrir altari. Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Sr. Frank M. Halldórsson talar Reykjavík: Kl. 11 f. h. Guðsþjónusta Grensássafnaðar í Breiðagerð- isskóla. Bjarni Eyjólfsson, form. Kristniboðssambandsins, predikar. Síra Felix Ólafsson, þjónar fyrir, altari. Kl. 11. f. h. Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Síra Sigur- jón Þ. Árnason predikar. Síra Lárus Halldórsson þjónar fyrir altari. ) Kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. Síra Þorsteinn Björnsson. Kl. 2 e. h. í Laugarneskirkju. Síra Garðar Svavarsson. Kl. 2 e. h. í Neskirkju. Síra Frank M Halldórsson. Kl. 8,30 e. h. Kriltniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. Vestmannaeyjar: Kl. 11 f. h. Barnaguðsþjónusta í Landakirkju. Kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í Landakirkju. Gísli Arnkelsson, kristniboði, predikar. Síra Jóhann S. Hlíðar þjónar fyrit altari. Kl, 3—11,30 e. h. Kaffisala til ágóða fyrir kristniboð- iði.í Konsó í húsi K.F.U.M. og K. , Kristniboðsvinir og aðrir velunnarar íslenzka kristniboðs- ins 1 Konsó eru hvattir til að sækja guðsþjónustur og samkomur dagsins. Samband ísl. kristniboð^félaga. 5 Smíðum fataskápa, eldhúsinnrétt- ingar, glugga, veggklæðningar, sól- bekki, spónleggjum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. — Stuttur af- greiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. i.u irn v. MIKLUBRAUT s.36710 /l\ : l*j $ »j i ;«mm : * * Avextir Avextir Avextir ip9i, apgselsínur, perur, grupefruit, kléioppelsinur, kBementínur, bununur, sítrónur Auk þess höfum við ávallt þurrkaða og niður- i soðna ávexti. Kjörhúð Laugarness Dalbraut 3 — Símar 33-7-22 og 35-8-70 Bílasýning Bílasýning! Bílasýning BILAR VIÐ ALLRA HÆFI J KJÖR VIÐ ALLRA HÆFI ) / BILAKAUP Skúlagötu 55 (Rauðará) Símar 15812 og 23900 BIFREIÐAKAUPENDUR Þessi glæsilegi nýi Rumbler „Rogue## Hurdtop t er til sýnis og sölu í dag! I \ ■ | \ / , v' 1 ,, ' - , • ; Skoðið úrvalið af nýlegum notuðum bílum! Aldrei meira úrval. Bjóðum sérstaklega hagstæð greiðslukjör fram að páskum! JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.