Vísir - 18.03.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 18.03.1967, Blaðsíða 11
V1SIR. Laugardagur 18. marz 1967. 1 ;l em BORGIN 9 BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan i Heilsuvemd- arstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavikur. Slm- inn er: 18888. Næturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1. — Sfmi 23245. Kvöld- og næturvarzla apótek- anna í Reykjavík 18.—25. marz: Ingólfs Apótek. — Laugamess Apótek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga k. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. Helgarvarzla í Hafnarfirði laug- ardag til mánudagsmorguns 18— 20.. Kristján Jóhannesson Smyrla hrauni 18, sími 50056. UTVARP Laugardagur 18. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigriður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigur- bjömsson kynna útvarps- efni. 15.00 Fréttir. 15.K) Veðrið í vikunni. Páll Berg- þórsson veðurfræðingur skýrir frá. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ást- þórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Edda Ögmundsdóttir velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. ' Tómstundaþáttur bama og unglinga. Örn Arason flytur 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um dýrið frá miðöld jaröar. 17.50 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjar hljómplötur. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Harmonikulög. 19.45 Kaldsamur dagur á Kötlu- slóðum. Jón Pálsson frá Heiði segir ferðasögu í létt- um tón. 20.15 Létt, rússnesk tónlist. Þarlendir listamenn flytja. 21.00 Leikrit: Þættir úr „Para- dísarheimt" eftir Halldór Laxness. Saman teknir af .Lárusi Pálssyni fyrir leik- sýninguna Kiljanskvöld 1961 og fluttir undir stjórn hans (áður útv. í sept. ’63). 22.00 Kórsöngur. Sænski stúd- entakórinn syngur. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.40 Lestur Passíusálma (46). 22.50 Danslög. (24.00 Veöurfr.). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. marz Pálmasunnudagur 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa < Breiðagerðisskóla. Bjarni Eyjólfsson formaöur Kristniboössambands ís- lands prédikar, séra Felix Ólafsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensássóknar syngur. Organleikari: Guö- mundur Gilsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu 19. aldar. Odd Did- riksen lektor flytur erindi. 14.15 Miðdegistónleikar. 17.00 Barnatimi. Anna Snorra- dóttir kynnir. 18.00 Stundarkom með Richard Strauss. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsins. Stefán Gunnarsson velur og les. 19.40 íslenzk tónlist. 19.55 „Fagrar menntir fögrum tengjast sið“. Dagskrá úr Menntaskólanum i Reykja- vik. 20.45 Á víðavangi. Ámi Waag tal ar um ratvísi fugla. 21.00 Fréttir, íþróttaspjall og veð urfregnir. 21.30 Á hraðbergi. Þáttur spaug- vitringa og gesta þeirra i útvarpssal. Pétur Péturs- son kynnir. 22.25 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. / SJÚNVARP REYKJAVIK Sunnudagur 19. marz Pálmasunnudagur 18.00 Helgistund. Prestur séra x Amgrímur Jónsson, Há- teigsprestakalli. 16.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir bömin í umsjá Hinriks Bjamasonar. Meöal efnis: Hulda Runólfsdóttir, söng- kennari í Öldutúnsskóla, Hafnarfirði, ræöir um Haydn og nokkrir nemend- ur skólans leika tónverk tónskáldsins. Þá verður flutt leikritiö „Rauðhetta’ i Brúðuleikhúsi Margrétar Bjömsson. 17.15 Fréttir. 17.25 Erlend málefni. 17.45 Denni dæmalausi. Jay North í hlutverki Denna dæmalausa. íslenzkúr texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 18.10 Meðferð gúmmíbjörgunar- báta. Hannes Hafstein, er- indreki Slysavamafélags Is lands, gerir grein fyrír með ferð gúmmíbjörgunarbáta. Áður flutt 28. des. 1966. 18.30 íþróttir. SJÖNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 18. marz 13.30 Kappleikur vikunnar ásamt keppni í fjölbragðaglímu. 17.00 National Aerounautics. 17.30 Hjarta borgarinnar 18.00 The Island Called Ellis. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Coronet Films. 19.30 Skemmtiþáttur Jackie Glea sons. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Have Gun Will Travel. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. MESSUR Dómklrkjan Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Kristniboðsdagur- inn. Barnaguðsþjónusta kl. 10. — Sr. Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja Fermingarmessa kl. 10.30 og einnig kl. 2. Sr. Gunnar Ámason. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 11. Bjami Eyjólfsson, ritstjóri, prédikar. Barnasamkoma kl. 10. Sr. Felix Ólafsson. Fríkirkjan Messa kl. 2. Björnsson. Sr. Þorsteinn Háteigskirkja Messa kl. 2. Sr. Gísli Brynjólfs son. Bamasamkoma kl. 10.30. — Sr. Arngrfmur Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnasamkoma kl. 10.30. — Kristniboðsguðsþjónusta kl. 2. Jó hanr>~<; Ólafsson kristniboöslækn- ir prédikar. Sr. Magnús Guð- mundsson þjónar fyrir altari. Sr. Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10, systir Unnur Halldórsdóttir. Kristni- boðsdagurinn, messa kl. 11, sr. Sigurjón Þ. Ámason. Sr. Láms Halldórsson þjónar fyrir altari. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Ásprestakall. Barnasamkoma í Laugarásbiói kl. 11. Messa I Laugameskirkju kl. 5 síðdegis. Sr. Grímur Gríms- son. Elliheimilið Grund Guösþjónusta kl. 2, sr. Láms Halldórsson messar. Heimilisprest urinn. Langholtsprestakall Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. — Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Árelíus Nfelsson. TILKYNNINGAR Konur í Langholtssöfnuði! Athugið, að í safnaðarheimil- inu mánudaginn 20. marz kl. 20.30 leiðbeinir matreiðslumaður i meðferð Grillofna og I fram- reiðslu kjötrétta. Mætum sem flestar. — Kvenfélagið. Bústaðaprestakall. Bamasamkoma í félagsheimili Fáks kl. 10, einnig í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son messar .Sóknarpresturinn. ÆskuK'ðsfélag Bústaðarsóknar, efri deild. Fundur í Réttarholts- skóla mánud. kl. 8.30. — Stjómin. BLQÐ OG TIMARI1 Tímarit Hjúkrunarfélags íslands er nýlega komið út, 1. hefti árs ins 1967. Tímaritið fæst í bóka- búð ísafoldar f Austurstræti. — Efnisyfirlit: Ýmislegt úr dagsins önn. Spjall um sjúkrakennslu. Hverjar vom fyrstar? Hjúkmn innan siúkrahúsa. Hvert er álit sjúklinganna? Minningarorð um Steinunni Guðmundsd. Ársskýrsla félagsstjórnar. Laun hjúkranar- kvenna. Raddir hjúkrunarnema. Fréttir og tilkynningar o. fl. Stjörnuspá ^ * I Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. ruarz. Hrúturinn, 21. marz til 20. april. Það er ekki útlit fyrir að þetta verði sérlega róleg helgi. Þú mátt gera ráð fyrir einhverj- um breytingum heima fyrir, þó varla róttækum, og í heild verð- ur helgin góð. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þaö lítur út fyrir einhver vanda mál, þó ekki stórvægileg og ein ungis um stundarsakir, í sam- bandi við peninga, og sennilega vegna brigðmælis annarra. — Kvöldið ánægjulegt. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Enn máttu stilla í hóf viðkvæmni þinni og gæta þess að flíka ekki um of tilfinning- um þínum. Undir kvöldið býðst þér eitthvert tækifæri til að auka tekjumar. Kraubinn, 22. júní til 23. júlí: júlí. Enn ættirðu að gæta þess að þú fáir næði til að hvíla þig sem bezt. Varastu einnig að láta deilur annarra til þín taka, og haltu þig sem mest aö tjalda- baki. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst: Hafðu þig sem minnst í frammi en njóttu næðis og hvíldar. — Faröu þér gætilega f einkamál- um og treystu þar ekki um of þagmælsku annarra. íhugaðu vandamál undir kvöldið. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Það lítur út fyrir að þú eigir í einhverjum innri átökum vegna máls eða atburðar, sem snertir mjög tilfinningarnar. — Gættu þess að hafa taumhald á skapi þínu. Vogin, 24. sept. til 23 okt. Fyrri hluta dags gæti eitthvað þaö gerzt, sem breytti skoðun- um þinum og áliti á vissri per- sónu af gagnstæða kyninu. Und- ir kvöldið verður allt rólegra hið innra með þér. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv,: Fyrri hluti dagsins verður held- ur dauflegur. En þegar á líður er heppilegur tími til að athuga og skipuleggja starfið framund- an og ákveða afstöðu til vissra mála. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Haltu hvíldardaginn f bók- staflegri merkingu — dragðu þig í hlé eftir því sem unnt reyn ist og njóttu þess næöis og hvfldar, sem þú færö frekast við komið. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Það er ekki víst að þú og maki þinn eða ástvinur nái samkomu lagi um alla þá hluti, sem þið verðið að taka afstööu til, en ef þið ræðið málin rólega, verð- ur allt ljósara. Vatnsberlnn, 21. jan. til 19. febr. Aðstæður virðast þannig að freistandi sé fyrir þig aö leggja hart að þér. Það skaltu þó umfram allt varast, þvert á móti njóta hvíldar og næðis und ir átökin framundan. Fiskarnir, 20. febrúar til 20. marz. Þeim yngri getur þetta orðið mjög skemmtilegur dagur, sem lýkur á glaðværu kvöldi. Þeim eldri verður dagurinn svo beztur, að þeir njóti hvfldar. og upplyftingar í hófi. ifreiatníiiiier IHAGTRVGGING H F.l EIRÍKSGÖTU B sIm| 3B5BO S LlNUR f UMVNH »"-1 f,ku* ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD..9-22,30 16. MARZ kemur nýtt frímerki 10 gerðir af FYRSTADAGS UMSLÖGUM. FRÍMERKJAHÚSIÐ LÆKJARGÖTU 6A. BALLETT JAZZBALLETT LEIKFIMI FRÚARLEIKFIMI Búningar og skór l úrvalL ALLAR STÆRÐIR UERZtUNlM i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.