Vísir - 22.03.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 22.03.1967, Blaðsíða 11
V1SIR. Miðvikudagur 22. marz 1967. ■wmiiiiiii i ii llll■llllllllllll BORGIN 9 dL£&Jg$ BORGIN 5 Flateyjarkirkja. „Hotel For Women“. Fimmtudagur 23. marz. 16.00 Þriðji maöurinn. 16.30 Biography. 17.00 Kvikmyndin: „Hotel For Women“. 18.30 Social Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.30 Beverly Hillbillies. 20.00 To Tell The Truth. 20.30 Þáttur Red Skeltons. 21.30 Fréttaþáttur. 22.00 Þáttur Gary Moores. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Ruthless". Föstudagur 24. marz. 16.00 The Big Picture. 16.30 Gamanþáttur Danny Thom- ass. 17.00 Kvikmyndin: „Ruthless". 18.30 Roy AcufFs Open House. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Moments Of Reflections. 19.30 Adams fjölskyldan. 20.00 Voyage To The Bottom Of The Sea. 21.00 Þáttur Dean Martin. 22.00 Rawhide. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: JVÐC Stage 67“. Laugardagur 25. marz. 10.30 Discovery. 11.00 Captain Kangaroo og Cart- oon CamivaL 13.00 Do You Know. 13.30 Kappleikur vikunnar. 17.00 ^B. Film. 17.30 Heart Of The City. 18.00 The Thoroughbred. 18.55 Chaplain's Comer. 19.00 Fréttir. 19.15 Coronet Films. 19.30 Þáttur Jackie Gleasons. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Get Smart. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Inherit The Wind“. MESSUR Neskirkja: Skirdagur. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2, almenn altarisganga. Sréra Jón Thorarensen. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 2. Ástráður Sig- ursteindórsson, skólastjóri predik ar. Sr. Frank M. Halldórsson. Páskadagur. Messa kl. 8, Dr. Jakob Jónsson. Guösþjónusta kl. 2. Skirnarmessa kl. 3.30. Sr. Frank M. Halldórsson Annar í páskum. Messa kl. 2. Sr. Frank M. Hall- dórsson Laugarneskirkja: Skírdagur. Messa kl. 2, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Sr. Garðar Svavarss. Páskadagur. Messa kl. 8 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Messa kl. 2. Sr. Lárus Halldórsson. Mýrarhúsaskóli: Annar í páskum. • Barriasamkoma kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall: Skírdagur. Helgisamkoma kl. 20.30 e.h. Flutt erindi, lesið upp, kórsöngur kirkjukómins. Einsöngur, Ingveld ur Hjaltested. Hljóðfæraleikur, Þórey Bjömsdóttir og Valgerður Jakobsdóttir. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 2, (útvarpað). Sr. Árelíus Níelsson. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 f.h. Sr. Sigurður Haukur Guöjónss. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Árelí- us Níelsson. Annar í páskum. Ferming kl. 10.30. Sr. Árelíus Ní- elsson. Ferming kl. 1.30. Sr. Sig- uröur Haukur Guðjónsson. Þriðjudagur 28 marz. Altarisganga. — Prestarnir. Háteigskirkja: Skírdagur. Messa kl. 2. Sr. Amgrímur Jónss. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðars. Páskadagur. v Messa kl. 8. Sr. Jón Þorvarðars. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónss. Annar í páskum. Messa kl. 10.30, ferming. Séra Arngrímur Jónsson. Dómkirkjan: Skírdagur. Messa kl. 11, altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. Páskadagur. -■ Messa kl. 8. Sr. Óskar JJ Þorláks son. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns Annar i páskum. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Frikirkjan: Skírdagur. Messa kl. 2, altarisganga. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Páskadagur. Messa kl. 8. Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið Grund: Skírdagur. Messa kl. 10, altarisganga. Ólafur Ólafsson, kristniboöi, predikar. Föstudagurinn langi. Messa kl. 10. Einar Sigurbjöms- son, stud. theol., predikar. Páskadagur. Messa kl. 10. Ólafur Ólafsson, kristniboði predikar. Annar í páskum. Messa kl. 10. Sr. Magnús Guð- mundsson, sjúkrahúsprestur, predikar. Hallgrimskirkja: Skírdagur. Messa kl. 11, altarisganga. — Dr. Jakob Jónsson. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Páskadagur. Messa kl. 8. Dr. Jakob Jónsson. Bamasamkoma kl. 10, systir Unn ur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Láms Halldórsson þjónar fyrir altari. Sr. Sigurjón Árnason. Annar i páskum. Messa kl. 11. Sr. Lárus Halldórss. Grensásprestakall: Sr. Felix Ólafsson messar í Breiðagerðisskóla: Föstudagurinn langi. kl. 11. Páskadagur. kl. 8. Annar i páskum. Bamasamkoma kl. 10.30. Kristskirkja í Landakoti. 23. marz: Skírdagur: Hámessa kl. 6 síðd. 24. marz. Föstudagurinn langi: Minningarguðsþjónusta um dauða Jesú Krists kl. 5.30 síðd. 24. marz. AÖfangadagur páska: Páskavakan kl. 11. siðd. 25. marz. Páskadagur: Lágmessa meö predikun kl. 9.30 árd. (Barnakórinn syngur). Hámessa með predikun kl. 11 árd. 26. marz.Annar í páskum: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10 árd. Hafnarfjarðarkirkja: Skírdagur. Aftansöngur og altarisganga kl. 20.30. Föstudagurmn langi. Messa kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 8 f.h. Sr. Garöar Þor- steinsson. Bessastaðakirkj a: Páskadagur. Messa kl. 10. Sr. Garðar Þor- steinsson. Sólvangur. Annar i páskum. Messa kl. 1. Sr. Garðar Þorsteinss Ásprestakall: Skirdagur. Hátíðarguðsþjónusta í Laugarás- bíói kl. 2. Annar í páskum. Messa * Laugameskirkju kl. 11. Sr. Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall: Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta i Réttarholtsskóla kl. 2. Stjörnuspá ★ * L Spáin gildir fyrir fimmtudaginn í 23. marz. \ Hrúturinn, 21. marz til 20. k april: Margt bendir til þess, í að þú verðir að takast á herðar ) aukna ábyrgð, og að þú þurfir \ bæði að taka á þolinmæði og (j lagni _ef vel á að fara. Varastu { ofþreytu og úJiyggjur. I Nautið, 21. apríl tii 21. maí: I Gamalt vandamál, sem þú hugö ir úr sögunni gæti óvænt gert i vart við sig og krafizt skjótra / ákvarðana af þinni hálfu. — 1 Mundu þar, að sjálfs er höndin Shoiiast Tviburamir, 22. maí til 21. , júníÞessi dagur gseti orðið i þér einkar mikilvaegur f sam- bandi við gamlan vin eða kunn- ingja. Þegar kvöldar, færðu tækifæri til að ganga frá ein- hverju máli, sém dregizt hefur. Krabbinn, 22. júni til 23. júli: Sé um að ræða óþægilegar stað- reyndir, verður þú að horfast í augu við þær og taka afstöðu til þeirra. Umfram allt skaltu varast að meta meir stundar- vinsældir en skyldu. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Gefða gaum að heilsufari þínu, og leggðu ekki upp i löng ferða- lög, ef þér finnst þú ekki sem bezt fyrir kallaður. Eins er með kvöldið, njóttu hvíldar en láttu samkvæmi bíða. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Taktu tillit til pyngju þinnar, ef þú ræöur við þig ferðalög. Ann ars bendir margt til að þér muni hollast aö fara hvergi, ekki að hættur séu fyrirsjáan- legar samt. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að fara mjög gæti- Iega hvaö það snertir að stofna til nýrra kynna, einkum á ferða lagi. — Haldir þú þig heima, skaltu veröa þér úti um næði og einveru þér til hvíldar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er hætt við að þú hafir í of mörgu aö snúast, og komir því harla litlu í verk. Gættu þess að láta ekki óþolinmæði þína bitna á þínum nánustu þegar líður á daginn. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú mátt gera ráð fyrir að áætlanir þínar fari að mestu leyti út um þúfur, og að þú komir ekki fram þvf, sem þú helzt vildir, hvemig sem þú reynir. Þannig verður það í dag. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Eitthvað virðist munu verða til þess, að þú hafir ekki fyllilega frjálsar hendur til ákvarðana. Sé um að ræða einhver veik- indi innan fjölskyldunnar, sýndu þá fyllstu nærgætni. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Heldur dauflegur dagur, og þó erfiður. Gættu vel að orð um þinum, iafnt töluðum sem skrifuðum, og varasíu að vekja misklíð, eða láta blanda þér í deilur annarra. Fiskamir, 20. febrúar til 20. marz: Það eru einkum peninga málin, sem þú verður að gefa gaum að, og þá fyrst og fremst að eyða ekki um efni fram. — Forðastu að vera i slagtogi við þá, sem láta þig borga brús- ann. . _________________n Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 8 og kl. 2. Annar i páskum. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. SKÍRDAGSKVÖLD Bræörafélag Dómkirkjusafnao- arins gengst fyrir kirkjuathöfn á skirdagskvöld, kl. 8.30, eins og undanfarin ár. Tilgangurinn meo kirkjukvöldi þessu er að vekja athygli bæjarbúa á starfsemi safnaðarins, sem miðað hefur að því að styrkja þau málefni, sem mættu verða til eflingar kirkj unm og guðs kristni í landinu Að þessu sinni er sérstaklega vandað til þessa kvölds. Erindi mun flytja sr. Páll Þorleifsson frá Skinnastað, fyrrv. prófastur. Einn af okkar beztu fiðluleikur- um, Þorvaldur Steingrímsson, mun leika einleik á fiðlu. Guð- mundur Guöjónsson, óperusöngv- ari syngur þekkt kirkjutónverk, en Dómkórinn annast allan sálma söng. Dr. Páll ísólfsSon og Ragn- ar Björnsson munu flytja „Orgel- sóló“, þekkt kirkjutónverk, og annast allan undirleik annan. Aðgangur ókeypis og alHr hjart- anlega velkomnir. Form. Bræðrafélagsins. Sveinn Þóröarson. Benzinstöðvar Bensinafgreiðslur ■ á Reykjavik- ursvæðinu verða opnar sem hér segiK Skirdagur. Afgreiöslur oliufélaganna. Kl. 9.30-11.30 og 13-18. Afgr. við Vitatorg. kl. 10—22. Föstudagurinn langi. Afgreiðslur olíufélaganna. Kl. 9.30-11.30 og 13-15. Afgr. við Vitatorg kl. 10—19. Páskadagur. Afgreiðslur olíufélaganna. Kl. 9.30-11.30 og 13-15. Afgr. við Vitatorg kl. 10—19. Annar í páskum. Afgreiðslur olíufélaganna. Kl. 9.30-11.30 og 13-15. Afgr. við Vitatorg kl. 10—24. Á laugardag er opið i afgreiðsl- unni við Vitatorg til kl. 00.1 eftir miðnætti.. Ferðir S.V.R Feröir strætisvagna Reykjavíkur um páskana. Skirdagur. Á öllum leiðum kl. 09.00-24.00. Á þeim Ieiðum, sem ekið er á sunnudagsmorgnum og eftir mið- nætti ' virkum dögum: kl. 07.00 - 09.00 og kl. 24.00-01.00. Föstudagurinn langi. Á öllum leiðum kl. 14.00—24.00. Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnudagsmorgnum og eftlr mið- nætti á virkum dögum: kl. 11.00-14.00 og kl. 24.00-01.00. Laugardagur. Á öllum leiðum kl. 07.00-17.30. Á þelm leiðum, sem ekið er á sunnudagsmorgnum og eftir mið- nætti á virkum dögum verður ekið frá kl. 17-30- 01.00. Auk bess ekur leið 27 — Árbæjar 'werfi - óslltið til kl. 01.00 e.m Páskadagur. Á öllum leiðum kl. 14.00-01.00 Á þelm leiðum, sem ekið er á sunnudagsmorgnum og eftlr mið- nættl á virkum dðgum: kl. 11.00-14.00. Annar i páskum. Á öllum Ieiðum kl. 09.00-24.00 Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnudapsmorenum oe eftir miö nætti á vlrkum d«Rum: ld 07.00-09.00 og kl. 24-00- 01.00. Upplýsingar f sima 12700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.