Vísir - 31.03.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 31.03.1967, Blaðsíða 10
10 Varðbergsfundur í kvöld ! í kvöld kl. 20.30 efnir Varðberg til fundar með þeim félögum sínum 1 og SVS, sem fóru til Bandaríkj- í anna í október sl. Fundurinn er haldiiin í Átthagasalnum í Hótel Sögu og er öllum félagsmönnum ■ opinn. Hallgrimur Árnason sýnir og skýrir myndir, sem ýmsir tóku í ferðinni, og enníremur veröur dreift myndum úr ferðinni. Hilmar Björgvinsson 02 Jón A. Ólafsson sejja frá ferðaiaginu og Norfolk og'V.’ashlngton DC. Gunnar Gunnarsson segir frá ferð sinni á ráðstefnu í Oxford. Í.?íc?'3 fjser i^iaidÍBiu * - ’ fs'.'is: frá ianúinu og stafar það að einhverju leyti af því, að • --iue.ur breytzt til suðvest- an- og vestanáttar. Þegar blaðið talaði við Veðurstofuna í morgun hafði ísinn minnkað að siá frá landstöðvunum og sást ekki til hans nema þar sem hann hafði orðið eftir í fjörum. Frá Siglunesi voru ísfregnir á hessa lund: Hér sést enginn ís nema á fjörum, sömu fregnir komu .-ú Giíi oy, nema þar var skyggni slæmt vegna sniókomu og því ekki hægt að ganga fullkomlega úr ckugga um það, að ísinn væri horf- inn úr sjónmáli. Frá Galtarvita bárust þær fregnir að enginn ís væri, nema stakir jakar á fjörum. Skoruvík : íshrönglið er horfið. Þótt ísinn sjáist ekki lengur frá landstöðvum er hann samt úti fyr- ir. Þannig tilkynnti flugvél Land- helgisgæzlunnar, sem var í ískönn- unarflugi i gærmorgun, að sam- felldur ís virtist vera frá Horn- bjargsvita 10—12 mílur úti, en minni spangir innar. BygpSnao'kostnaður ^ramh at bls. 1 fokheldar gerði byggingarsam- vinnufélagið nýja kostnaðaráætl un fyrir íbúðimar tilbúnar. Var þá ðætlaö, að íbúðirnar kostuðu: 2ja herb. 480.000 kr., 3ja herb. Í555.000 kr. og 595.000 kr., 4ra herb. 680.000 kr. og 4ra herb. íbúöirnar í kálfi 800.000 kr. hver. Var þá áætlað að allar f- búðirnar kostuðu samtals kr. 22.600.000 og er fullt útlit fyrir að sú áætlun muni standast. — Þannig var búið að verja sam- tals 21.711.303.95 kr. í fjölbýlis- húsin í gær, en áætlað er að eftir sé verk fyrir 880 þús. kr., en aðeins er eftir að dytta smávegis að húsunum, en flest- ir eigendur íbúðanna fluttir inn. Ibúðunum var skilað þannig, að þær voru með öllum eldhús- innréttingum, eldavél, bakarofni og viftu yfir eldavél. Hurðir allar úr eik. Bað var fullbúið með klósetti, baði og vaski. — Málningarefni allt en til þess er ætlazt, að eigendur íbúðanna sjái sjálfir um að mála. — Það, -1 e :ki fylgir með i þessu verði er : Skápar i svefnherbergi og gólfdúkar og er hugsunin sú að margir muni ef til vill vera orðnir hartþrengdir og vilji þvi komast af án þessara hluta með an þeir eru að safna fé fyrir þeim. Guðmundur Guðmundsson form. félagsins tjáði Vísi í morg un, að öll fagvinna hefði verið un.iin a. löglegum iðnaðarmönn um, sem unnu eftir uppmæling artaxta. Varð því enginn sparn- aður á þeirri vinnu. — Það eina sem ef til vill var sparað mið- að við aðrar byggingar, var í efniskaupum, en sá sparnaður hefur varla numiö meir en 10— 20 þúsund krónum á íbúö. Sam kvæmt þessu virðist svo vera, V1SIR . Föstudagur 31, marz 1967. sem raunverulegur byggingar- kostnaður sé þessi, sem að ofan greinir, en gangverð íbúða fjarri lagi og sé um óhóflegan gróða að ræða hjá þeim, sem hafa byggt íbúðir til aö selja þær. Næsta verkefni Bygginga- samvinnufélags sjómanna og verkamanna er bygging þriggja stigaganga í Fossvogi með 17 í- búv.u:-i : lunu finm’ivæmdir hefjast um þessi mánaðamót. Einnig hefur félagið sótt um lóö undir fjölbýlishús í Breiðholts hverfi, en ef leyfið fæst verða þar byggðar 46 — 50 íbúðir. Byggingasamvinnufélagið var stofnað 1. marz 1965. Stofn endur voru 66 félagar málfunda félagsins Óðins. Síðan það var stofnað hafa 567 gengið í fé- lagið. Stjórn félagsins skipa nú Guð mundur Guðmundsson form., Axel Guðmundsson ritari, Guð- mundur Sigurjónsson, gjald- keri og meðstjórnendur Guð- jón Sigurðsson og Meyvant Meyvantsson. Var öll stjórnin endurkosin á aðalfundinum í gær. Bækjuveiðar — Framh. af bls. 1 aukinni sókn hafi aflinn á hvern togtíma (hverja klukkustund) minnkað og minni afli stendur í beinu sambandi við aukna sókn. Þannig hafi aflinn á ísafjarðardjúpi minnkað úr um 170 kg. á togtíma að meðaltali árið 1965 niður í um 100 kg. í fyrra. Einnig bendir hún á að rækju- varpan hafi verið stækkuð og auk- in veiðihæfni valdi einnig aukinni sókn. Aukin veiði með því móti sé ekki nein vísbending um stofn- stærð rækjunnar. „Sú aukning heildarafla, sem þannig mun fást er ekki varanleg“ segir í grein- inni. Að lokum segir Unnur í grein sinni: „Raddir hafa heyrzt um að öll- um takmörkunum á þessum veið- um verði aflétt. Af því sem hér hefur verið sagt má sjá að slíkt er mjög óráðlegt, nema menn vilji enn einu sinni treysta á kraftaverk og hætta á þriggja ára lægð í veiöamar. Aö minu áliti er tímabært að stöðva rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi og Amarfirði nú þegar“. Skólatún — Framhald af bls. 16. í s,umar ef fjárhagur leyfir. í Skálatúni dveljast sem kunn- ungt er vangefin böm og eru þau 30 talsins, en verður fjölgaö þegar nýbyggingunni, sem nýlega var flutt í, verður að fullu lokið. Heim- ilið, sem hóf rekstur fyrir 12 ámip er sjálfseignarstofnun, en sund- laugin er aftur á móti einkafyrir- tæki. Em það foreldrar bamanna sem á Skálatúni dveljast sem standa að sundl.byggingunni og vilja þeir með því reyna að leggja sitt fram til þess að börnin megi ná sem mestum og beztum líkam- legum þroska. Má geta þess að sundlaug sem byggð var á Sól- heimum í Grímsnesi handa van- gefnum bömum, sem þar dveljast hefur gefið mjög góða raun. Áætlaður kostnaður við bygg- ingu sundlaugarinnar og hússins er 800—900 þúsund krónur og þar sem sundlaugin er einkafyrir- tæki nýtur hún ekki opinberra styrkja. Hafa ýmis félagasamtök því gefið fé til byggingarinnar og framkvæmdanefnd Sundlaugarsjóðs ins hefur m. a. aflað fjár meö út-< gáfu gjafabréfa. sem seld hafa ver- ið. Einn liðurinn í fjáröfluninni er svo skemmtanimar á sunnudag- inn og er þess ag vænta að marg- ar fjölskyldur sem vilja njóta góðr- ar skemmtunar og styrkja um leiö gott málefni leggi leið sína á Hótel Sögu síðdegis á sunnudag, en þeir, sem jafnframt vilja fá sér snúning, fari á skemmtunina kl. 9 um kvöld- ið. Vantar húsnæði - Framhald at bls. 16. skatt, og einnig þurfa þeir að koma með vottorð um að þeir hafi borgað af útvarpinu, eða hljóövarpinu. eins og það heit- ir víst núna. — En sjónvarpinu, er ekki sjónvarp í einhverjum bflum hérlendis ? — Það er sjónvarp í einni Steindórsrútunni, og svo helc ég aö sjónvarp sé í tveim smærri bílum, en annar þeirra er austur í sveitum. Skoðunar- mennirnir þurfa að sjálfsögðu að fylgjast með að sjónvarpið sé staðsett þar sem bílstjórinn sér ekki á það, aðeins farþeg- tirnir. Leiðrétting í frétt í blaðinu á þriðjudag var sagt að áætlunarferðir til Borgar- ness og Hellu hefðu fallið niður á laugardag, en átti að vera áætlun- arferðir til Reykholts og Hellu. — Áætlunarbifreiðin í Borgames fór aftur á móti sína áætlunarferð, þrátt fyrir gífurlegt hvassviðri og erfiða færð. Em viðkomandi beðnir afsökunar á þessu ranghermi. I Allt i helgarmatinn | Svínakjöt Hreinsuð og Appelsínur: Alikálfakjöt óhreinsuð svið Blóðappelsínur Hangikjöt (dilka) Kindahakk Jaffa appelsínur Dilkakjöt Nautahakk Epli Kjúklingar Folaldahakk (kanadísk og frönsk) Saltkjötshakk Delicius epli Sítrónur Klementinur Við bjóðum yður allar tegundir áleggs, þurrkaða Grapefruit og niðursoðna ávexti og nýlenduvömr. Bananar Fljót og góð Kjörbúð Lougorness afgreiðsla Góð bflastæði Dalbraut 3 S ímar 33-7-22 og 35-8-70 Sendum heim BORGIN BELLA Ég gat ekki fundið neinn, sem vildi bióða mér út í kvöld. Svo ég tók Hiálmar með mér. VEÐRIfi í DAG Suðaustan gola og þykknar smám saman upp I dag. Suðaustan kaldi og dálítil slydda og síðar rigning, þegar líður á nótt ina. VISIR 50 Jyrir áruni VÉLBÁTURINN „PÉTUR“ frá Blönduósi, sem liggur hér á höfninni, rakst upp að uppfyll ingunni í rokinu á fimtudaginn. Var það mest fyrir snarræði Þriggja manna, skrifstofuþjóna hjá Carl Hoepfner, að honum var bjargað frá því að brotna f spón 1. apríl 1917, SÍMASKÁK Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt Heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöldið 3. apríl kl. 8.30 Fundarefni: Kosnir verða fulltrúar á þing Landssambands sjálfstæðis- kvenna. Lagðar fram til fyrri umræðu tillögur stjórnarinnar um lagabreytingar. Jóhann Hafstein dóms- og kirkjumálaráðherra talar: Um hvað snýst kosningabaráttan? Skemmtiatriði: Tónlist flutt af systrunum Þorgerði, Vilborgu, Unni Maríu og Ingu Rós Ingólfsdætrum. Kaffidrykkja. Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Mætið stundvíslega. — Stjómin 25. Bc3xDg7 Rf4xg2 Akureyrl Júlíus Bogason Jón Ineimarsson Reykjavík Bjöm Þorsteinsson Bragl Bjömsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.