Vísir - 31.03.1967, Blaðsíða 13
V1 S IR . Föstudagur 31. marz 1967.
73
Vnflur Gísluson —
Framh. af bls. 9
um 100—200 sinnum, þá ættu
sömu leikrit aö ganga héma
einu sinni, tvisvar, miðaö við
íjClda leikhúsgesta þar og hér.
Svo er fjöldi leikrita, sem verða
ekki vinsæl í öðru umhverfi
en þau skapast í.
— Er þá hægt að velja erlend
leikrit til sýningar hérlendis
eftir ákveðinni formúiu?
Nei, það er ekki hægt, en
leikrit sem lýsa hinu mann-
lega, sem er ails staðar eins,
geta alls staðar gengiö. Leikrit,
sem gætu alls staöar gerzt,
þó þau séu lituð af ákveðnu um
hverfi, eru leikrit, sem allir
skiija.
— Hafa íslenzkir áhorfendur
breytzt á þessum 40 árum, síö-
an þú byrjaöir að leíka?
Almenningur hefur nú meiri
skilning, áhuga og kannski
betri smekk en áður, þó að
erfitt sé að fuliyrða um smekk-
inn, því hver tími hefur sinn
smekk. — Fólk hefur nú meiri
fjárráð og stærri hópur hefur
nú leikhúsáhuga en áður og
kann betur að meta það,
sem vel er gert. — Þá hefur
leikhússtarfsemi aukizt geysi-
lega mikið og er nú meira á-
berandi en áður var. — Stofn-
un Þjóðleikhússins kom af stað
leiklistaráhugaskriðu um land
allt, sem endurspeglaðist í auk-
inni aðsókn. — Annað, sem án
efa hefur mikiö iyft undir leik-
listaráhuga, er aö eftir stríð
hafa svo ótrúlega margir fs-
lendingar siglt út fyrir pollinn
og margir notað tækifærið til
að fara í leikhús erlendis, sem
hefur haft víötæk áhrif á leik-
húslíf hér.
— Að lokum Valur. Hefur þú
nokkurn tima séð eftir þvi aö
tilviljunin Jeiddi þig upp á leik-
sviðið þama um áriö?
Ég væri auðvitað ekki aö
þessu, ef mér félli ekki við það.
— Leiklist er ekki alltaf gaman
eitt. — Lífið er hvorki hlátur
né grátur, heldur alvarlegt
hlutverk, sem maður veröur að
inna af hendi. — Sama er að
segja um leiklistina. Ef maður
vill helga sig henni, verður mað
ur að leysa starf sitt af hendi
eftir beztu getu á hverjum
tíma. — V. J.
Föstudagsgrein —
Framh. af bls. 5
einnig blekkingum, þegar þeir
héldu því fram að örugglega
væri séð fyrir þyl, að almennir
borgarar yrðu ekki fyrir tjóni
af loftárásum. Virtist sem John-
son forseti hefði slíka trú á
ströngum fyrirmælum sínum
um að ráðast aðeins á hernaðar
mannvirki, að hann þættist þar
af geta dregið þá ályktun að
almenningi hlyti að vera hlíft
við öllum óförum. Auðvitað gat
þetta ekki staðizt og skapaðist
úr því vantraust á forsetann.
Hann var harðlega gagnrýndur
fyrir tilraunir til blekkingar og
yfirleitt varð þetta hið mesta á-
fall fyrir hann. Menn spurðu
hvort hann væri svo langt leidd
ur, að ekki væri hægt að trúa
neinu orði sem hann mælti. —
Þannig verkaði þetta atvik á
hugi manna, sem vilja treysta
og byggja á staöreyndum.
Og víkjum stuttlega að þeim
sögnum sem upp hafa komið
um það, að Bandaríkjamenn
hafi miskunnarlaust kastað svo-
kölluðum Napalm-sprengjum á
friðsæl þ».rp og brennt konur og
börn með benzínhlauDi. Fvrir
nokkru birti bandaríska blaðið
New York Times grein um þetta
sem læknisfræðilegur ráðunaut-
ur blaðsins hafði skrifað. Nú er
það alkunna að New York Tim-
es hefur verið andsnúið stefnu
Bandaríkjanna í Vietnam og
hvatt til þess að draga úr eða
hætta hemaðaraðgerðum. Fyrir
það ætti að mega taka meira
mark á orðum blaðsins, sem
óhlutdrægs aðila, er gleypi ekki
ómelt við hverri áróðursflugu
stjómarvaldanna. Nú haföi þessi
læHnisfræðil. ráðunautur blaðs-
ins ferðazt um Vietnam endi-
langt og heimsótt sjúkrahúsin í
landinu í leit að þessum „Nap-
alm-bömum“. En hann fann þau
ekki. Hann heyrði að visu fáein
ar sögur um að böm hefðu orð-
ið fyrir brunasárum af Napalm,
en fékk þær ekki staðfestar og
á sjúkrahúsunum lá ekki eitt
einasta bam, sem hafði fengið
brunasár með þessum hætti.
Jafnframt þessu kannaði hann
það nokkuð hvaða orsakir lægju
að baki sjúkrahúsvist manna á
sjúkrahúsum Vietnam. — Hann
komst ag þeirri óvæntu niður-
stöðu, að 85% sjúklinganna
voru á sjúkrabeði vegna sjúk-
dóma og slysa, aðeins um 15%
af völdum hemaðaraðgerða.
Algengustu brunaslysin stöf-
uðu af því, aö í eldsneytisleys-
inu hafði fólk ætlað að notfæra
sér benzín til upphitunar í stað
steinolíu.
Nú er ég ekki aö segja með
þessu, að það komi aldrei fyrir
að konur og börn verði fyrir
árásum, Slíkt er auðvitaö ekki
hægt að koma 1 veg fyrir. En
skýrsla hins bandaríska læknis
sem mér virðist mega taka trú-
anlega gefur okkur þó talsvert
aðra mynd af heildarástandinu
en þeir ímynda sér, sem vilja
aðeins trúa blekkingum.
"Orezka tímaritið Economist hef
ur um svipað leyti tekið
til meðferðar aðrar ásakanir í
garð bandaríska flughersins, að
hann geri af handahófi loftárás-
ir á almenna byggð, hvar sem er
í Suður-Vietnam. Fréttamaður
blaðsins hefur kannað þetta mál
og komizt að því, aö farið er
eftir mjög ströngum reglum í
þessu efni, einmitt til þess að
forðast handahófskenndar árás-
ir. í bækistöðvum flugsveitanna
er nákvæmlega fylgzt með hem-
aðaraðgerðum og áður en árásir
eru gerðar eru skotmörkin í
hverri aðgerð mörkuð fyrirfram.
Það er ennfremur föst regla, að
áður en sprengjum er kastað er
leitað eftir samþykki viðkom-
andi héraðsstjómar. Á þeim
svæðum, þar sem byggð er þétt-
ust er bandarískum flugvélum
og herflokkum meira að segja
bannað að svara með skothríð,
þó þeir verði fyrir árás. Áður en
þeir mega svara fvrir sig verður
vegna þéttbýlisins að hindra
handahófskenndar gagnráðstaf-
anir og forðast eftir beztu getu-
að valda almenningi tjóni. Hér
gildir að vísu eins og í fyrra
dæminu, að mistök verða aldrei
útilokuð og fréttir hafa borið
með sér, að flugmenn hafi ráðizt
á aðra staði en fyrirhugað var
og valdið tjóni hjá almennum
borgurum og jafnvel tjóni á
bandarískum hersveitum, af því
að þeir héldu að það væru stöðv
ar óvinanna.
jyj'ú er enn verið að gera til-
raun til að koma á vopna-
hléi og friði í Vietnam. Það er
vonandi að takast megi með þol-
inmæði að yfirvinna tortryggni
beggja aðila og koma á heiðar-
legum samningum, sem trygg-
ing verði fyrir að báðir hlíti.
Talið var síðast í byrjun febr-
úar, aö líkumar fyrir friði færu
vaxandi og sumir vonuðu jafn-
vel, að þá þegar upp af fjögurra
daga vopnahléi áramótahátíðar
í Búddhasið tækist að skapa
samkomulagsgrundvöll. í fjóra
daga stöðvuðu Bandaríkjamenn
þá loftárásir á Norður-Vietnam,
en því hefur verið haldið fram
að það væri frumskilyrði fyrir
að friður kæmist á, að þessar
loftárásir væru stöðvaöar.
En í stað þess notfærðu
kommúnistar í Norður-Vietnam
sér þetta vopnahlé til stórfelldra
herflutninga suður á bóginn til
þess að byggja upp nýjan sókn-
arkraft herja sinna. í fjóra daga
höfðu þeir alla vegi og sam-
gönguleiðir frjálsar til þessara
hemaðaraðgerða, og hefur verið
áætlað að þeir hafi þessa daga
notað tækifærið til að flytja inn
í Suður-Vietnam um 23 þúsund
tonn af vopnum skotfærum og
vistum. Eftir það hafa kommún
istaherimir í Suður-Vietnam tek
ið í notkun ný og hættulegri
vopn en áður, eldflaugabyssur,
nýja framleiðslu frá Rússlandi.
Fyrir þennan atburð var mik-
ið um það rætt, að Bandaríkja-
menn ættu nú að taka það upp
hjá sjálfum sér til að stuðla að
friði, með því að stöðva loftá-
rásir á Noröur-Vietnam. Frægir
forustumenn í þeirra hópi eins
og Robert Kennedy tóku það
kall upp. En reynslan af þessu
fjögurra daga vopnahléi var ekki
góð, hún fyllti menn tortryggni,
svo að nú eru minni líkur en
nokkru sinni áður á að Banda-
ríkjamenn fáist til þess einhliða
að stööva loftárásirnar.
Þorsteinn Thorarensen.
Smiirtor
Heilbrigðir fætur em undirstaða
vellíðunar Látið hin heims-
þekktu vestur-þýzku „Birken-
stocks“ skóinnlegg lækna fætur
yðar.
SKÓINNLEGGSTOFAN
Kaplaskjóli 5.
Opin fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 1—6 e.h. aðra daga
eftir samkomulagi. Sími 20158.
Auglýsing
um skoðun bifreifta f lögsagnarumdæmi Reykjavfkur.
Mánudaginn 3. apríl R-1 til R-150
Þriðjudaginn 4. — R-151 — R-300
Miðvikudaginn 5. — R-301 — R-450
Fimmtudaginn 6. — R-451 — R-600
Föstudaginn 7. — R-601 — R-750
Mánudáginn 10. — R-751 — R-900
Þriðjudaginn 11. — R-901 — R-1050
Miðvikudaginn 12. — R-1051 — R-1200
Fimmtudaginn 13. — R-1201 — R-1350
Föstudaginn 14. — R-1351 — R-1500
Mánudaginn 17. — R-1501 — R-1650
Þriðjudaginn 18. — R-1651 — R-1800
Miðvikudaginn 19. — R-1801 — R-1950
Föstudaginn 21. — R-1951 — R-2100
Mánudaginn 24. — R-2101 — R-2250
Þriðjudaginn 25. — R-2251 — R-2400
Miðvikudaginn 26. — R-2401 — R-2550
Fimmtudaginn 27. — R-2551 — R-2700
Föstudaginn 28. — R-2701 — R-2850
Þriðjudaginn 2. maí R-2851 — R-3000
Miðvikudaginn 3. — R-3001 — R-3150
Föstudaginn 5. — R-3151 — R-3300
Mánudaginn 8. — R-3301 — R-3450
Þriðjudaginn 9. — R-3451 — R-3600
Miðvikudaginn 10. — R-3601 — R-3750
Fimmtudaginn 11. — R-3751 — R-3900
Föstud.aginn 12. — R-3901 — R-4050
Þriðjudaginn 16. — R-4051 — R-4200
Miðvikudaginn 17. ; R-4201 — R-4350
Fimmtudaginn 18. — R-4351 — R-4500
Föstudaginn 19. — R-4501 — R-4650
Mánudaginn 22. — R-4651 — R-4800
Þriðjudaginn 23. — R-4801 — R-4950
Miðvikudaginn 24. — R-4951 — R-5100
Fimmtudaginn 25. — R-5101 — R-5250
Föstudaginn 26. — R-5251 — R-5400
Mánudaginn 29. — R-5401 — R-5550
Þriðjudaginn 30. — R-5551 — R-5700
Miðvikudaginn 31. — R-5701 — R-5850
Fimmtudaginn 1. júní R-5851 — R-6000
Föstudaginn 2. — R-6001 — R-6150
Mánudaginn 5. — R-6151 — R-6300
Þriöjudaginn 6. — R-6301 — R-6450
Miðvikudaginn 7. — R-6451 — R-6600
Fimmtudaginn 8. — R-6601 — R-6750
Föstudaginn 9. — R-6751 — R-6900
Mánudaginn 12. — R-6901 — R-7050
Þriðjudaginn 13. — R-7051 — R-7200
Miðvikudaginn 14. — R-7201 — R-7350
Fimmtudaginn -i T5. — R-7351 — R-7500
Föstudaginn 16. — R-7501 — R-76S0
Mánudaginn 19. — R-7651 — R-7800
Þriðjudaginn 20. — R-7801 — R-7950
Miðvikudaginn 21. — R-7951 — R-8100
Fimmtudaginn 22. — R-8101 — R-8250
Föstudaginn 23. — R-8251 — R-8400
Mánudaginn 26. — R-8401 — R-8550
Þriðjudaginn 27. — R-8551 — R-8700
Miðvikudaginn 28. — R-8701 — R-8850
Fimmtudaginn 29. — R-8851 — R-9000
Föstudaginn 30. — R-9001 — R-9150
Mánudaginn 3. júlí R-9151 — R-9300
Þriðjudaginn 4. — R-9301 — R-9450
Miðvikudaginn 5. — R-9451 — R-9600
Fimmtudaginn 6. — R-9601 — R-9750
Föstudaginn 7. — R-9751 — R-9900
Mánudaginn 10. — R-9901 — R-10050
Þriðjudaginn 11. — R-10051 — R-10200
Miðvikudaginn 12. — R-10201 — R-10350
Fimmtudaginn 13. — R-10351 — R-10500
Föstudaginn 14. — R-10501 — R-10650
Mánudaginn 17. — R-10651 — R-10800
Þriðjudaginn 18. — R-10801 — R-10950
Miðvikudaginn 19. — R-10951 — R-11100
Fimmtudaginn 20. — R-11101 — R-11250
"östudaginn 21. — R-11251 — R-11400
Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-11401 til R-
21750 verður birt sfðar.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sfnar til
Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7 og verður skoðun fram-
kvæmd þar daglega kl. 9-12 og 13-16.30, nema fimmtu-
daga til kl. 18.30. Aftalskoðun verftur ekki framkvaemd 4
laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvf, að bifreiðaskatt
ur og vátryggingariðgjald ökumanns fyrir árið 1967 séu
greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé f
gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa vifttæki f bifreiðum
sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til
Ríkisútvarpsins fyrir árið 1967. Hafi gjöld þessi ekki verið
greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðv-
uð, þar til gjöldin eru greidd. Ennfremur bér að framvfsa
vottorði frá viðurkenndu viðgerðarverkstæði um að Ijós
bifreiðarinnar hafi verið stillt.
Vanræki einhver að koma bifreið sinnf tfl skoðunar á
réttum degi, verður hann látínn sæta sektum samkvæmt um-
ferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifrelftin tekin
úr umferð, hvar sem tfl hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hiut eiga aft máH
Lögreglustjórinn 1 Reykjavfk 30. mtrz 1967
Sigurjón Sigurftsson
i