Vísir - 31.03.1967, Page 14
14
BtETB
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
nniarövinnslan sf
Símsr 324Sn
Slmar 32480
og 31080.
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bíl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
borgarinnar. — Jarövinnslan s.f.
Síðumúla 15.
Húsaviðgerðir
Alls konar húsaviögerðir úti sem inni. Setjum I einfalt
og tvöfalt gler. Skiptum og lögum þök og útvegum allt
efni. — Simi 21696.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphltim-
arofna, rafsuöuvélar, útbúnaö til planóflutninga o.fl. Sent
og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli viö
Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað.
Slmi 13728.
Raftækjaviðgerðir og raflagnir
nýlagnir og viögeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnu-
stofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50, sími 35176.
Skðviðgerðir
Gull- og silfurlitum kvenskó samdægurs, nýir hælar, fjöl-
breytt úrval, samdægurs. Afgreiðum einnig aðrar skóvið-
geröir meö mjög stuttum fyrirvara. Gjöriö svo vel og
reynið viöskiptin. Skóvinnust. Einars Leós Guömundsson-
ar, Víðimel 30, slmi 18103.
HOOVER
viögeröir og varahlutir,
Hverfisgötu 72. Sími
20670
VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI41839
Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum, einnig máln
ingasprautur. 'Jppl. á kvöldin._________
Klæði og geri við gömul húsgögn
Þau veröa sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. Uppl.
1 síma 33384 frá kl. 8 á kvöldin. — Húsgagnabólstrun
Jóns i Ámasonar, Vesturgötu 53B._______
KVÖLDÞJÓNUSTA
Hef opnað útvarpsviðgeröir aftur aö Langholtsvegi 89,
bak viö Holtskjör. Opiö kl. 8-10 e.h. — Radion, sími 35310
Jón Traustason.
Heimili stæk j aviðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum — Rafvélaverk-
stæöi H. B. Ólason, Síöumúla 17, sími 30470.
ÞJÓNUSTA
SJÓNVARPSLOFTNET
Önnumst uppsetningu, viögeröir og breytingar. Leggjum
til efni. Tökum líka að okkur aö leggja I blokkir (kerfi).
Gemm tilboö i uppsetningar úti á landi. Vinnum fljótt
og ódýrt. Uppl. I slma 52061.
HÚSB Y GG JENDUR — ATHUGIÐ
Meistarafélag húsasmiða útvegar menn I alls konar smíöa-
vinnu úti og inni. Upplýsingar á skrifstofu félagsins,
Skipholti 70. Simi 31277.
/>>" Viðgerðir og breytingar
rJASONf Ú skinn- og rúskinnsfatnaði. —
\ \ Leðurverkstæðið Bröttugötu 3B
■" Slmi 24678.
Húsgagnaviðgerðir
Viögeröir á gömlum húsgögnum, bæsuð og pólemð. —
Húsgagnaviögerðir. Höfðavík viö Sætún, áöur Guörúnar-
götu 4, sími 23912.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek aö mér að sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig
alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg blla. Margra
ára reynsla. — Uppl. I slma 31283.
Skósmíði fyrir fatlaða
Viðtalstími kl. 14-16 nema laugardaga. — Davíð Garð-
arsson, orthop skósm. BergstaÖastræti 48. Sími 18893.
Húsaviðgerðaþjónusta
Tökum aö okkur allar viöveröir utan húss sem innan.
Dúklagnir, flísalagnir og mosaiklagnir. Gerum upp eld-
húsinnréttingar. Setjum í einfalt gler og tvöfalt gler og
önnumst fast viðhald á húsum. Sími 11869._
HÚ SRÁÐENDUR — HÚ SEIGENDUR
Sjáum um lagfæringar á alls konar stíflum I frárennslis
kerfinu utan húss og innan. Brjótum upp steypu, gröf-
um upp leiöslur ef með þarf og endumýjum. — Uppl.
gefur Ráöningarstofa Reykjavíkurborgar Hafnarbúðum.
BIFREIÐAEIGENDUR
Þvoiö, bónið og sprautiö bílana ykkar sjálfir. Við útvegum
aöstöðuna. Einnig þvoum viö og bónum ef óskað er. —
Meðalbraut 18 Kópavogi, sími 41924.__
SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og skápa bæöi fyrir ákveöiö verð eða tímavinnu eftir
samkomulagi. — Uppl. 1 síma 24613 eöa 38734.
BIFREIÐAVIÐGERÐÍR
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæöum og gerum upp bólstruö húsgögn. Fljót og góö
afgreiösla. Sækjum, sendum. — Húsgagnabólstrunin,
Miöstræti 5, slmi 15581.
ATVINNA
Bifreiðaviðgerðir
Ryöbæting, réttingar, nýsmlöi, sprautun, plastviögerðir
og aðrar smærri viögerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju-
tanga. Slmi 31040.
SJÓMENN
Háseta vantar á netabát, sem rær frá ísafiröi. — Slmi
30505.
STÚLKUR — VINNA
Stúlka 30-35 ára óskast við létt heimilisstörf. Nýtízku
heimili með öllum þægindum, má hafa 1 bam. Hátt kaup.
Tilboö er greinir nauösynlegar uppl. sendist VIsi sem
fyrst merkt: „Reykjavík — París 707“.
MÚRVINNA
Getum bætt við okkur innanhússmúrvinnu strax. — Uppl.
I slma 15024 kl. 7-9 á kvöldin aöeins.
STÚLKA ÓSKAST
til afgreiðslustarfa I bakaríiö H. Bridde Háaleitisbraut
58-60. Vinnutími frá kl. 8-1
ÖKUMENN
Rafstilling Suðurlandsbraut 64 stillir bifreiðina fyrir nýja
benziniö. — Rafstilling, Suðurlandsbraut 64 (Múlahverfi)
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viögerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla
lögö á fijóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S.
Melsted, Síöumúla 19, slmi 40526.
BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR
Önnumst hjóla- ljósa og mótorstillingar Skiptum um
kerti, platinur, ljósasamlokur o.fl. örugg þjónusta. —
Bílaskoðun og stilling, Skúlagöitu 32, slmj 13100.
4—20—30
Klæöum allar gerðir bifreiða, einnig yfirbyggingar og
réttingar. — Bílayfirbyggingar s.f., Auöbrekku 49, Kópa-
vogi, sími 42030.
V1 SIR . Föstudagur 31. marz 1967.
KAUP-SALA
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
K.V. 1 klæöaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkeppm
Slmi 23318.
NÝKOMIÐ: FUGL
AR OG FISKAR
krómuð fuglabúr, mikiö
af plastplöntum. Opiö frá
sl. 5-10, Hraunteig 5 slmt
34358. — Póstsendum.
LÓTUSBLÓMIÐ — AUGLÝSIR
Fjölbreytt úrval gjafavara. Lótusblómið Skólavöröustig
2, simi 14270.
FIAT 1800
Til sölu Fiat 1800 station árg. ’60 I géðu lagi. Til greina
koma skipti á góöum Volkswagen. — Uppl. i Barma-
hlíð 33 1. h. á kvöldin.
RÝMINGARSALA
Þar sem verzlunin hættir innan fárra daga seljum viö
Heetellukápur barnakjóla, unglingakjóla og kvenkjóla all
ar stæröir með miklum afslætti. — Fatamarkaðurinn
Hafnarstræti 1, inngangur frá Vesturgötu.
TIL SÖLU
til niðurrifs Renault Dauphine árg. '61. Mikið nýlegt <
bílnum. — Uppl. i síma 34090.
JASMIN — VITASTÍG 13.
Nýjar vörur komnar. Borð- og veggskraut meö inn-
lögðum myndum. Einnig útskorin borð Mikiö úrval at
reykelsum, Messingar-vörum, handofnum borðdúkum og
rúmteppum, mottum og veggteppum. Gjafavörur i úrvali
JÁSMIN, Vitastlg 13.
Knattspyrnudómarar
Dómaranefnd KSÍ boðar til fundar
fyrir knattspyrnudómara í Þjóðleik-
húskjallaranum, sunnudaginn 2. apríl
kl. 2 e. h. stundvíslega.
Á fundinum mætir forseti alþjóða-
knattspyrnusambandsins, Sir Stan-
ley Rous, og mun hann flytja erindi
um dómaramál.
Ennfremur munu þeir Hannes Þ. Sig-
urðsson og Karl Guðmundsson flytja
erindi.
Dómaranefnd KSl
Hafnarfjörður
Unglinga vantar til blaðburðar í
Kinnahverfi, Öldugötu og Ölduslóð
og götur þar í kring.
Uppl. í síma 50641 kl. 7—8.
Dagblaðið VÍÍSIR