Vísir - 31.03.1967, Page 15
VlSIR . Föstudagur 31. marz 1967.
Til sölu frakkar frá kr. 1000 —
1500. Afborgunarskilmálar. Kosta-
/aup, Háteigsvegi 52, simi 21487.
Tökum fatnað í umboðssölu. —
Kostakaup, Háteigsvegi 52. Sími
■ 1-07.
Ódýrar kven- og unglingakápur
til sölu. Sími 41103.
Sílsar á margar bifreiðategundir.
Sími 15201 eftir kl. 19.30.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Seljum ódýra kjóla og blússur,
kventöskur og barbí töskur og
innkaupatöskur. Verð frá kr. 100.
Vélar til sölu. 8 cyl. Chevrolet
m/sjálfsk. árg. ’58. 6 cyl. Ford
m/sjálfsk. árg. ’59. Til greina kem
ur að selja vélar sér. Uppl. í síma
23994 eftir kl. 7 e.h.
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu við að dreifa áburðinum. —
Uppl. í síma 41649.
Til sölu logsuðutæki ásamt gas-
og súrkútum. Uppl. í síma 12329
kl. 7-9 e.h.
Sleði til sölu. Skíðasleði með
palli til sölu ásamt segulbands-
tæki (Tanberg). Sími 37497.
Tvísettur klæðaskápur og stofu-
-kápur til sölu. Sími 36508.
Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma
20336.
Til sölu gott barnarimlarúm og
stól-kerra. Uppl. f síma 32757.
Til sölu Skoda ’55 til niðurrifs.
Ódýrt, Uppl. í síma 12218.
Ánamaðkar tll sölu. Goðheimar
23, 2 hæð. Sími 32425.
Til sölu. Dragt % sídd sem ný
2 dömukápur, telpukápa og kjólar
á 6 — 7 ára og einnig dömukjólar.
Hverfisgata 47. Sími 11222.
Til sölu. Velútlítandi barnavagn
Pedigree, grár og hvítur, frekar
stór, verð 2500. Barnaburðarrúm,
blátt, verð 500 kr. Vífilsgata 4,
I. hæö.
Mher - Reporter segulband til
sölu. 4 hraðar, fyrir bæöi rafhlöðu
og straum. Upptökutími allt að
12 tímum! Frekari uppl. milli kl.
18-20. Sími 15783.
Lítið notaöur Westinghause is-
skápur til sölu. Skálholtsstíg 2. !
Sími 13661.
Saab 96 árgerð 1966 til sölu á
hafnarbakkanum. Bíllinn er keyrð-
ur 20 þús. km erlendis. Uppl. í
sfma 11194 frá kl. 17-20.
Indisit kæliskápur til sölu. Uppl.
í síma 18387.
Vel með farin bvottavél til sölu.
Selst ódýrt. Sólheimum 43. Sími
38841.
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
aaaOffl-iR I SÍMl 23480
Vlnnuvélar tll lelgu
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. -
Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur.
Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
L
E L D H U S
VAl HINNA VANDLÁTU
SÍM. 3-85-85 mgl=r=H5Bd
SuSurlondsbrouf 10 tgegnt Iþróltohölll timi 38585
Traktorsgröfur
Traktorspressur
Loftpressur
I yöar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot ^ ■— \Ý TÆKI — VANIR MENN
SÍMON SÍMONARSON
élaleiga.
Álfheimum 28. — Sfmi 33544.
jprengmgar
Sröft
Ámokstur
Jöfmm lóða
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Alfabrekku við Suðurlands-
braut, simi 30435.
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað
SENDIBÍLASTÖÐIN HF.
BtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
Veizlubraudið
frá okkur
Simi 20490
Mercedes Benz gírkassi í Benz
312 óskast keyptur. Sími 30505.
Gamall barnavagn óskast til
kaups. Uppl, 1 síma 16448.
Vil kaupa litla þvottavél. Uppi.
í síma 36771.
—vnPTTTMI
Til leigu góð 4—5 herb. ibúð á
bezta stað í Kópav. ‘ ca. 7 mán.
Laus 15. apr. Tilboð er greini
fjölskyldust. sendist augld. Vísis
merkt „Góð umgengni - 6633“.
Herbergi til leigu í vesturbæn-
um. Uppl. í síma 15891 eftir kl.
8 e.h.
Hafnarfjörður. Gott forstofuher-
bergi til leigu í miðbænum, algjör
reglusemi áskilin. — Uppl. í síma
50168 frá kl. 4-6 e.h.____
4 herb. íbúð ieigist gjaman 2
f.iölskyldum með sameiginlegu eld-
húsi eða sem einstaklingsherbergi
með eldhúsaðgangi. Uppl. í síma
22255.
Loftpressa til leigu. Uppl. í
síma 52091.
ÓSKAST A tEiCU
Reglusamt kærustupar óskar
eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. í
síma 21941 eftir ki, 7 á kvöldin.
3ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Reglufólk. — Uppl. í síma
13457.
Reglusöm ung hjón óska að taka
á leigu 1—2 herb. fbúð. Uppl. í
síma 11973.
1—2 herb. og eldhús óskast til
leigu, 1 herb og aðgangur að eld-
húsi kemur tii greina, þrennt í
heimili, reglusemi. Uppl. f síma
10916.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
1—2 herb. íbúð á leigu, helzt f
Hafnarfirði. Uppl. f síma 33934.
Erlent sendiráð óskar eftir 3ja —
4ra herb. íbúð með húsgögnum.
Uppl. f síma 15883.
Óskum eftir að taka á leigu 2
herb. og eldhús — má vera í kjall-
ara. Erum með 1 barn. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. —
Uppl. í síma 51849 eftir kl. 7
á kvöldin.
Úti og inníhurðlf
B. H. WEISTAD S Co.
Skúlagötu 63III. hœð
Sími 19133 • Pósthólf 579
EfflT
Stúlka með 2 böm óskar eftir
1—2 herbergja fbúð strax. Skilvís
mánaðargreiðsla. — Uppl. í síma
18496.
Maður utan af landi óskar eftir
herb. strax Uppl. i síma 41051.
Ung hlón meö eitt bam oska
eftir að taka á leigu 2ja herbergja
íbúð í haust. — Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 41254
Vantar stúlku í búðina. Uppl. í
síma 11992 og 36961 eftir kl. 19.
Bókabúð Vesturbæjar
Góð stúlka óskast til afgreiöslu-
starfa í Sölutuminn Tjarnarbar.
Uppl. á staðnum eftir kl. 4. Tjarn-
argötu 4.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir léttri vinnu
allan daginn. Uppl. í síma 20890
eftir kl. 5.
Reglusöm kona óskar eftir léttu
starfi hálfan daginn. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 23779 frá
kl. 2-5.
BARNAGÆZLA
Óska eftir að koma 6 mánaða
telpu i fóstur hálfan daginn riá-
lægt Hátúni. Uppl. I síma 24653.
Skáknienn! Skákunnendur! Geri
skýringar við skákir ykkár sem
þið hafið tefit á opinberum mót-
um, á æfingum eða við kunningja
í heimahúsum. Sími 42034 frá kl.
8 — 9 e. h. daglega. Sveinn Kristins-
son.
wmxsEma
Tapazt hefur herrahringur með
stómm Alexandersteini. Skilvís
finnandi hringi vinsamlegast í
síma 21837 eða 18680. Góð fundar-
laun.
Gleraugu í grænu gleraugna-
hulstri töpuðust miðvikudaginn 22.
marz. Fundarlaun. Uppl. í síma
23942.
Kvenúr og kveikjarl fundust fyrir
utan Röðul aðfaranótt 22. marz.
Uppl. í síma 32316.
HREINGERNINGAR
Vélhreingerningar og húsgagna-
hreingemingar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn sími 42181.
Vélhreingemingar Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049.
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla,
Vanir menn. Slmi 12158. Bjami.
Hreingerningar. — Húsráðendur
gerum hreint. Ibúðir. stigaganga,
skrifstofur o. fl. — Vanir menn.
Hörður, sími 17236.
Hreingern _»r. Gerum hreint,
skrifstofur, stigaganga, íbúðir o.
fl. Vanir menn, örugg þjónusta.
Slmi 42449.
Vélahreingerning. Vönduð vinna.
Vanir menn. Einnig húsgagnahreins
un. Ræsting, sími 14096.
15
Hreingerum íbúðir, stigaganga,
skrifstofur o. fl„ örugg þjónusta.
Sími 15928 og 14887.
Hreingerningar og viðgerðir. —
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 35605. - Alli.
Ökukennsla. Kenni á nýjan
Volkswagen 1500. Tek fólk í æf-
ingatíma. Uppl. í síma 23579.
Prófspurningar og svör fyrir öku
nema fást hjá Geir P Þormar öku-
kennara og verzl. Snyrtiáhöld
Grensásvegi 50. símar 19896. 21772
og 34590
Ökukennsla. Kenni á Volks-
wagen Guðmundur Karl Jónsson
Símar 12135 og 10035.
Ókukennsla Kenni á Volkswag-
en. Uppi sima 17735 eftir kl. 6.
Birkir Skarphéðinsson.
Kenni akstur og meöferð bif-
reiða, ný kennslubifreið. Uppl. f
síma 32954.
ökukennsla. Æfingatímar. Ný
kennslubifreið. Hörður Ragnarsson.
Sími 35181.
Ökukennsla. Kennt á nýjan
Volkswagen 1500. Tek fólk í æf-
ingatfma Unpi f sfma 23579.
ÞJÓNUSTA
W"
Pfpulagnir. Laga hitaveitukerfi,
ef reikningur er of hár. Hitaveitu
tengingar. Nýlagnir. Hitaskipting.
Viðgerðir í nýjum og gömlum hús-
um WC-kassa, heita og kalda
krana. Aðstoða fljótt í skyndibil-
unum. Löggiltur pípulagningameist
ari Sími 17041,
Klukkuviðgerðir. Viðgerðir á öil-
um tegundum af klukkum, fljót af-
greiðsla. Orsmíðavinnustofan Bar-
ónstfg 3.
Bréf - Bréf - Bréf - Enska
— Enska — Enska. — Skrifa ensk
verzlunarbréf fyrir fyrirtæki. Sömu
leiðis bréf fyrir einstaklinga. Al-
gjör einkamái Talið við Henry,
sími 20486.
Húsbyggjendur — Húseigendur.
Ef yður vantar pípulagningamann
þá hringið 1 síma 20460. Jón og
Hjalti s.f. Fossagötu 4.
Húsamálun önnumst málaravinnu
1 nýjum og gömlum húsum. Setj-
um Relief mynstur á stigahús o. fl
Simi 34779.
Húselgendur — húsbyggjendur
Tökum að okkur smfði á útidyra
hurðum. bflskúrshurðum oiL —
Trésmiðjan Barónsstíg 18. — Slmi
16314.
Teppa og hús-
gagnahrelns-
un fljót og
góð afgreiðsla
Sími 37434.