Vísir - 10.04.1967, Qupperneq 1
VISIR
V' '"" ' ' /S"'VW/'","-ÍMgg& j
Vorveður sunnun
lunds — snjou
fekið uð leysu
á Norðurlundi
Gengu yfir fiskverkunarhús sín á
kafi í snjó á leið til bryggju
Vor var í lofti um helgina
hér sunnanlands, en fyrir norö-
an, bar sem veturinn hefur ver
ið einn hinn snjóþyngsti í 30—
40 ár er snióa farið aö leysa.
Fréttamaður Vísis á Akureyri
flaug yfir Grímsey á fimmtu-
dag í s.l. viku og var þá fann-
fergi bar óskapiegt.
í Sandvíkinni, þar sem aðal-
byggð Grímseyjar er, hafði fisk-
verkunarhús Grímseyinga nær
Hæff komin
þegur kvðknuði
í bænum
íbúðarhúsið að Ánanaustum í
Mýrasýslu brann til kaldra kola s.l.
föstudagskvöld.
Við hringdum í bóndann að Ána-
naustum Magnús Halldórsson í
morgun, en hann dvelur nú ásamt
fjölskyldu sinni að Hrafnkelsstöð-
um. Magnús sagði, að hann hefði
ekki verið heima þegar eldurinn
kom upp. Húsið hefði ofðið alelda
á skömmum tíma og hefði eigin-
kona s,n og fimm börn bjargazt
naumlega úr eldinum. Húsið var
múrhúðað timburhús, átján ára
gamalt. Magnús sagði ennfremur að
útihús hefðu verið í hættu á tíma-
bili, en slökkviliðinu í Borgarnesi
hefði tekizt að verja þau. Slökkvi-
liðið kom á etaðinn kl. 11 um kvöld
ið, en frá Borgarnesi að Ánanaust-
um eru 22 km. Að lokum sagði
Magnús að húsið hefði verið vá-
tryggt, en óákveðið væri hvað um
hann og fjölsk. hans yrði. Sem stend
ur væru þau í góðu yfirlæti að
Hrafnkelsstöðum.
fennt í kaf, aðeins stóöu þök
aö einhverju leyti unp úr fann-
ferginu. Þegar Grímseyingar
leggja leið sína nú á bryggjuna
fyrir framan fiskverkunarhúsin
ganga þeir yfir þau, en aliir
stígar eru í kafi í margra metra
djúpum sköflum. Hefur ekki
verið annár eins snjór í manna-
minnum í Grímsey.
Noröániands snjóaði mikið
um páskana og er sums staðar
á Norðurlandi meiri sniór en i
fyrra. — Hefur nú veriö hláka
noröaniands í rúma viku og
Framhald á bls. 10.
Þaö er önnur stemmning í Hafnarfirði en í Grímsey. Krakkar bregða
sér þar á IeSk í vorveðrinu.
Frá Sandvíkinni, þar sem aðalbyggö Grímseyjar er. Fremst sést bryggjan og skammt frá fiskverkunarhús Grímseyinga á kafl í snjó, en
yfir Þau er gengið á leið tii bryggju. Fréttamaöur Vísis á Akureyri fl aug þarna yfir í s.l. viku og tók þá myndina.
Byggingaríkostnaðurinn
4—5 herbergja íbúðir í raðhúsum á
8—900 bús. kr. á Akranesi
Með athugunum, sem
Vísir hefur að undan-
fömu gert á byggingar-
kostnaði í kauptúnum
og kaupstöðum utan
Reykjavíkur, hefur kom
ið í ljós, að áætlað kostn
aðarverð íbúðanna að
Reynimel 88—94 er
nokkuð í samræmi við
byggingarkostnað utan
Reykjavíkur. En sölu-
verð íbúða í Reykjavík
virðist yfirleitt vera
miklum mun hærra en
raunverulegum bygging
arkostnaði nemur.
Samkvæmt upplýsingum, sem
“blaðið hefur fengið frá bæjar-
skrifstofu Akraness, er áætlað
verð fjögurra og fimm herbergja
íbúða í raðhúsum, sem bærinn
lætur byggja þar, 8—9 hundruð
þúsund.
Akranesbær bauð í fyrra út
byggingu 4 íbúða í raðhúsum
og hljóðar tilboðið, sem tekið
var, upp á 16 hundruð þúsund,
en það er miðað við húsin fok-
held og frágengin utan.
Þetta áætlaða verð ibúðanna
á Akranesi er í samræmi við
þær frægu Reynimelsíbúðir, en
4 herbergja íbúðir þar koma til
með að kosta upp undir 8—900
þúsund, fullkláraðar.
Hér virðist vera um hið raun-
verulega byggingarverð að ræða
og tölur, sem Vísir hefur áður
birt frá Akranesi og Snæfells-
nesi, eru í samræmi við þetta
1 fjölbýlishúsi, sem Bygging-
arsamvinufélag Rvíkur hefur i
smíðum inni í Árbæ, mun ten-
ingsmetrinn kosta 1960 krónur
Framhald á bls. 10.
VERKFALL HAFID HJA
L YFJAFRÆÐIHGUM
□ ÍSLAND og SVÍÞJÓÐ gerðu jafntefli í landsleiknum í handknattleik.
í gærkvöldi, 21:21, þótt óbyrlega blési á tímabili, 21:15 fyrir Svíþjóö.
En íslendingar áttu lokasprettinn, 6 mörk i röö.
□ Sagt er frá leiknum á bls. 2 í dag, en hér er aöalþjáifari islenzka llös-
ins, Karl Benediktsson, aö þakka Gunnlaugi Hjálmarssyni fyrir leik-
inn og stórt framlag hans í að jafntefli riáðist.
I morgun hófst verkfall lyfja-
fræðinga, en samningafundur deilu-
aðila bar ekki árangur. Síðasti fund
ur meö Torfa Hjartarsyni sátta-
semjara var í gær og stóð frá kl.
5 til kl. 8 í gærkveldi.
Axel Sigurðsson formaöur Lyfja-
fræðingafélagsins kvaðst ekkert
geta sagt um þetta mál annað en
það, að fundur hefði ekki verið
boðaður á ný. Sömu sögu hafði
Birgir Einarsson formaður Apótek-
arafélagsins að segja, og kvaðst
ekki- mega vera að því að tala lengi
i síma, nú þyrftu apótekarar sjálf-
ir að annast störf lyfjafræðinga og
hefðu því nóg að gera.