Vísir - 10.04.1967, Side 11

Vísir - 10.04.1967, Side 11
VÍSIR . Mánudagur 10. apríl 1967. 11 BORGIN 1-* BORGIN LÆKNAÞJONUSTA SLYS : Sími 21230. Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ : Sími 11100 í Reykjavík. I Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 í Reykjavík. — I Hafnarfirði í síma 52315 hjá Grími Jónssyni, Smyrlahrauni 44. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Reykjavíkur Apó- tek og Vesturbæjar Apótek. Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Simi 23245. UTVARP Mánudgur 10. april. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Siödegisútvarp. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Börnin skrifa Sir. Bjami Sigurðsson á Mosfelli les bréf frá ungum hlustendum. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Gestur Guðfinnsson talar. 19.50 „Láttu ekki, Guð minn, ljósið mitt“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 Á rökstólum. Tómas Karlsson blaðamaö- ur stjórnar umræöum tveggja manna um opinber- an rekstur og einkarekstur, þeirra: Birgis ísleifs Gunn- arssonar lögfræðings og Björgvins Guðmundssonar viðskiptafræðings. 21.00 Fréttir 21.30 íslenzkt mál. Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 21.45 Einsöngur: Gérard Souzay syngur. 22.10 Kvöldsagan: „Landið týnda“ eftir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjáns- son sagnfr. les söguna í þýðingu sinni (1.) 22.30 Veðurfregnir. Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðm.- sonar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Hjalti Elíasson flytur. 23.50 Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Mánudgur 10. aprll. 20.00 Fréttir. 20.30 Bragöarefir. Þessi þáttur nefnist „Diaz lengi lifi“. AÖalhlutverkið leikur David Nivep. — í gestahlutverki: Telly Saval as. Isl. texti: Eiður Guöna- son. 21.20 Úr hreyflahrin í klaustur- kyrrð. Kvikmynd sem sjónvarpið hefur gert um flugferð yfir Atlantshafið og heimsókn í klaustrið í Clervaux í Lux- cmbourg. 21.45 Öld kónunganna. Leikrit eftir W. Shakespe- are, búin til flutnings fyr- ir sjónvarp. X. hluti — „Fall ríkisstjóra". Ævar R. Kvaran flytur inngangsorö. 22.25 Dagskrárlok. ... Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ef þú verður beðinn að- stoðar, skaltu athuga gaum- gæfilega alla málavöxtu áður en þú veitir ádrátt eöa loforö. Einkum að ekki liggi á bak við, að geta kennt þér um ef illa fer. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú átt gott tækifæri, ef þú hefur augun hjá þér og snör handtök. Treystu á eigin dóm- greind, eða jafnvel hugboð þitt í því sambandi, fremur en ráð og leiðbeiningar annarra. Tvíburarnlr, 22 maí til 21. júní: Þótt enginn deyi sem dýrt kaupir, þá má kaupa hlut- BreMalrBHfriir Þannig á ekki að aka AFSPYRNUROK á norðan hefir verið hér frá því á aðfaranótt páskadags, en stór- hríð um alt Norðurland. Ekki hefir enn heyrst, aö veður þetta hafi valdið miklum skemdum. Símslit hafa orðið víða, staurar brotnað, sumstaðar í hrönnum, að sögn, t. d. á Evrarbakka. 10. apríl 1917. FUNDAHÖLD Kvenfélag Hallgrímskirkju minnist 25 ára afmælis síns með hófi í Domus Medica, miðvikud. 13. apríl, kl. 8.15. Á dagskrá verður: Magnús Jónsson, óperu- söngvari, Ómar Ragnarsson, upp- Iestur og ræðuhöld. Þátttaka til- kynnist sem fyrst og aðgöngu- miðar vitjist hjá: Sigríði Guð- jónsd. Barónsstíg 24 slmi 14659, '! Það gerir ekki svo mikið til þótt þú sért reiður við náung- • ann, svo framarlega sem þú ert £ ekki við stýrið. Hann veit lík- .V.V.YAV.V.V.V.V.V.W.V Sigríði Guðjónsdóttir Mímisvegi 6 sími 12501 eöa Sigriði Karlsd. Mávahlíð 4 sími 17638. — SLYSAVARNAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK Afmælisfundur verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 10. apríl kl. 8.30. Til skemmtunar: Sýndir veröa þjóðdansar. Ómar Ragnarsson skemmtir. Upplesíur og fl. Stjó.m kvennadeildarinnar Hraunprýði í Hafnarfiröi verður gestur á fundinum. Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur aðalfund þriðjudaginn 11. apríl kl. 9 í Þjóðeikhúskjallaranum. Hárkollu- og hárgreiðslusýning. Venjuleg aöalfundarstörf. Fjölmennið. Stjómin. lega mikið um það, þessi, hvað ■! er að gerast framundan. Nei, »" þannig á ekki að aka. "■ SJÓNVARP KEFLAVÍK Mánudgur 10. apríl. 16.00 Lost in Space. 17.00 Mánudagskvikmyndin: „Leyndarmál fangans". 18.30 Skemmtiþáttur Andy Griffith. 18.55 Clutch Cargo. 19.(J0-Fréttir utan úr heimi. 19.25 Moments of Reflection. 19.30 My Favorite Martian. 20.00 Daniel Boone. 21.00 Survival. 21.30 Candid Camera. 22.00 12 O’Clock High. 23.00 Fréttir. 23.15 Tonight Show. Löitpréssur- SLurðjiriiiur iíraiiar Tökum að okkur alís konar framkvœmdir bœði I tíma- og ókvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 21450 & 30190 Sími 1364? ornuspa ina — og þá einkum liðsinni annarra — of dým verði ,og skaltu minnast þess í dag. — Gerðu þér far um að greiða skuldir þínar. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það er nokkur hætta á aö þú valdir einhverju ósamkomulagi, ef þú heldur öf fast fram þín- um málstað. Reyndu að gera þér grein fyrir hvar takmörk- in liggja í því sambandi. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú getur komið miklu í verk í dag ,ef þú leggur þig fram, og lætur ekki smávægilegar hindranir aftra þér. Faröu samt gætilega í peningamálum, og kauptu ekki nema þú hafir þörf fyrir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þér hefur gengiö margt vel að undanförnu,. en nú er eins og einhver dragbítur segi til sín og ýmislegt verði heldur erfið- ara. Taktu málin fastari tökum og láttu ekki undan síga. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Allt mun ganga sinn vanagang. Þér getur orðið dagurinn nota- drjúgur ,ef þú sparar ekki kraft ana, en þótt ekki verði um mikl ar hindranir að ræöa, vinnst ekkert án nokkurs átaks. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú kannt að eiga í nokkrum erf- iðleikum og sízt betri fyrir það, að þú mátt þar sjálfum þér aö miklu leyti um kenna. Hafðu strangt taumhald á skapsmun- um þínum. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. des.: Hætt er við að þú verðir fyrir nokkrum vonbrigðum i sambandi við kynni þín af ein- hverri persónu, og þá sennilega af gagnstæða kyninu. Starf þitt verður vel metið af þeim, sem þess njóta. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Athugaðu málin gaumgæfilega, taktu afstöðu og ákvarðanir og haltu svo þínu striki, ári tilli'ts til þess, hvort öðrum — jafn- vel þínum nánustu — fellur það betur eða verr. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr.: Annríkisdagur, en ekki víst að dagsverkið verði sam- kvæmt því að vöxtum. Þú mátt gera ráð fyrir nokkrum töfum, og ekki hvað sízt af völdum þeirra. sem riæst þér standa og sízt skyldi. Fiskarnir, 20. febrúar til 20 marz: Þér mun ganga flest vel í dag í sambandi við störf þín en aðgæzlu mun þurfa í peningamálum, einkum skaltu varast að láta aðra freista þin til vafasamr kaup. í . t. ... BALLETT /. > JAZZBAIIETT L E I K F I M i' F R Ú A R L E F K F MVM Búningai og skói úrvali ALIAB STÆBDIB /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.