Vísir - 13.04.1967, Qupperneq 2
2
V í SIR . Fimmtudagur 13. apríl 1967.
Óviðkomandi
veiðiskap
Gunnlaugur Hjálmarsson sækir að sænska markinu og skýtur. Til vamar eru þeir Bengt Johansson,
Thomas Persson, Lennart Eriksson og Bjöm Dannell.
Bylting í sænskum
handknattleik?
I
Pað vakti talsveröa furðu
manna að Svíar skyldu skilja
fjóra af hinum „föstu“ landsliðs-
mönnum sínum eftir heima i
Svíþjóð, þegar haldið var til ís-
lands í nokkurs konar verölauna
l ferðalag eftir heimsmeistara-
> keppriina, en sænska handknatt-
leikssambandið kostaði förina
að mestu leyti sjálft, sem er
j óvenjulegt, þegar lið heimsækja
l okkur.
Ekki er ósennilegt að hér hafi
D?engja- og ung-
Eingameistaramóf
íslands d laugar-
dag
Keppni í kúluvarpi og stangar-
stökki, sem frestað var, þegar
þessi mót fóru fram, verður háð
í íþróttahöllinni í Laugardal laugar-
daginn 15. apríl klukkan 3.30 eftir
hádegi í æfingatíma Reykjavíkur-
félaganna.
Auk þess verður keppt í kúlu-,
varpi, stangarstökki og hástökki án *
atrennu fyrir fullorðna.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
Svlar stigið fyrsta skrefið í þá
átt að yngja upp lið sitt. Lind-
blom þó góður sé og Kampen-
dahl eru báðir orðnir „gamlir
menn“ í handknattlðik, famir
að þyngjast og láta á sjá.
Svíar voru ekkert yfir sig
hrifnir af árangri liðsins í
heimsmeistarakeppninni á
heimavelli nú eftir áramótin, en
liðið lenti í 5. sæti, sem þykir
ekki góð frammistaða af sænsku
landsliði. Ungir menn úr 2. deild
voru sóttir í þetta lið. Það voru
Gautaborgarleikmennimir Frank
Ström, Bertil Söderberg og
Benny Johansson, allir 2. deild-
arleikmenn, 19 ára að aldri. —
Þegar þeir fengu ermahnappa
úr silfri frá sænska sambandinu
í hófi sem menntamálaráðu-
neytið hélt eftir fyrri leikinn,
sagði aðalfafarstjórinn eins og
hvlslandi: „Þeir, sem komast
einu sinni i liðið eiga erfitt með
að komast þaðan aftur". —
Kannski var þetta vísbending
til hinna ungu og efnilegu leit-
manna.
Það vakti ekki svo litla at-
hygli að liðinu stjómaði hin
gamla kempa Kjell Jönsson af
lífi og sál og átti erfið tvö kvöld
í baráttunni við íslenzka liðið.
Benda allar líkur til að hinn 36
ára gamli „Danabani", eins og
hann var kallaður fyrir það hve
oft hann átti þátt i aö sigra
danska landsliðið, muni verða
skipaður iandsliðsþjálfari í sept-
ember á aðalfundi SHF, og verði
Curt Wadmark látinn hætta í
því starfi.
Kastíþróttin er tiltölulega ung
íþrótt hér á landi, þó hún hafi ver-
ið stunduð allt frá síðustu alda-
mótum x ýmsum nágrannalöndum
okkar, og í Bandaríkjunum. Það
var ekki fyrr en eftir stríð að fyrsti
og eini islendingurinn ennþá, Al-
bert Erlingsson, tók kennslupróf í
köstum á The Casting School of
London, og hóf að ryðja þessari
bæði fjölbreyttu og skemmtilegu
íþrótt braut hér á landi.
Kastklúbbur Islands var þó ekki
formlega stofnaður fyrr en 1956,
þ. e. sama ár og Alþjóðakastsam-
bandið. I C F, en það er hin er-
lenda skammstöfun fyrir Internati-
onal Casting Federation, heldur
heimsmeistaramót í köstum á
hverju ári, í hinum ýmsu Vestur-
Evrópulöndum til skiptis. 12 til 14
lönd senda á annað hundrað kepp-
endur á þessi mót, þar sem keppt
er í 10 mismunandi kastgreinum.
Svíþjóð, Noregur, U.S.A. og Vest-
ur-Þýzkaland eru fremst, og oft
afar spennandi keppni milli ein-
staklinga frá þessum löndum. Köst-
in eru ekki flokkakeppni.
Síðan byrjað var að halda heims-
meistaramót f köstum, það
fyrsta í Kiel 1957, hafa alltaf ein-
hverjir mætt frá íslandi, oftast Al-
bert Erlingsson, 10 sinnum, Bjarni
Karlsson 4 sinnum og Sverrir Elías-
son 3svar. — Má fullyrða, aö í fá-
um íþróttum ef nokkrum, hafa ís-
lenzkir keppendur náð jafngóðum
árangri á heimsmælikvaröa á er-
lendum vettvangi. Sum ísl. kast-
metin hafa veriö sett á þessum
mótum, önnur hér heima á mótum
klúbbsins.
Frá stofnun hefur klúbburinn
haldið uppi kennslu og æfingum í
köstum, að vetrinum til 1 KR-hús-
inu, og vor og haust úti. Kastfþrótt-
in er skyld stangaveiði, á líkan hátt
og t.d. skotfimi skytteríi. En hvort
tveggja, köstin og skotfimin eru
ólympíuíþróttir, algjörlega óvið-
komandi veiðiskap í nokkurri mynd
enda f flestum greinum notaður út-
búnaður, sem ekki hæfir venjuleg-
um stSngaveiðiskap. Nokkurs mis-
skilnings um þetta atriði gætir hér
á landi ennþá. Hitt er að sjáifsögðu
að góöur kastari hefur að öðru
jöfnu meiri veiðimöguleika en sá,
sem lítið kann fvrir sér. Sfðasta
ár var með því bezta hvað kast-
árangra snerti íslandsmeistari f
köstum 1966 er Bjarni Karlsson.
í klúþbnum eru nú um 60 félagar
Stjórn hans skipa : Bjarni Karlsson
form., . Björgvin Farseth gjaldk.,
Sverrir Elíasson ritari og meðstjóm
endur Jóhann Guömundsson og Kol
beinn Guðjónsson. Aðalkennari frá
byrjun hefur verið Albert Erlings-
son.
Floyd Patterson, fyrrverandi heimsmeistari £ hnefalelk, og Cassius Clay, núverandi meistari, skrifuðu ný-
lega undlr samning um keppni í Las Vegas um heim smeistaratignina en Patterson hefur gengið vel að
. undanförnu. Átti kepþnin aö fara fram 25. þessa mánaðar, en nú virðist vera komið babb í bátinn, því rfk-
1 isstjórl Nevada neitar að liafa keppnina þar, kveðst ekki vilja neinar „slátranir“ i ríki sínu. í morgun bár-
*.LrLfLft_n.^_n.n ust fréttir af sams konar svari ríkisstjóra Pennsylvaníu og hefur nú verið ákveðið að fresta keppninni.