Vísir - 15.04.1967, Side 10

Vísir - 15.04.1967, Side 10
10 Alþingi Efri deild Stjórnarfrumv. um Iðnlánasjóð, sem afgreitt hefur verið frá Neðri deild, kom til 1. umr. á fundi deildarinnar í gær og var því vísað til 2. umr. og iðnaðarnefnd- ar. Ræðum.: Jóhann Hafstein, iðn- aðarmálaráðh.. Afgreidd voru til neðri deildar 5 stjórnarfrumv., frumvarpið um almenningsbóka- söfn og frumvarpið um lántöku- heimild vegna framkvæmdaáætlun ar fyrir árið 1967, einnig frum. um stjórnskipunarlög og frumv. um Skipaútgerö ríkisins og síðast frumv. um öryggisráðstafanir á vinnustööum. Stjómarfrumv. um Háskóla fslands kom til 2. umr. og var vísað til 3. umr. Auður Auðuns mælti fyrir hönd mennta- málanefndar, sem lagði til að frumv. yrði samþykkt. Stjórnar- frumv. um jarðeignasjóð kom til 2. umr., en það mál hefur verið afgreitt í neðri deild. Því var vís að til 3. umr. Ræðum.: Bjartmar Guðmundss. (S) og Ásgeir Bjarnas. (F). Nýframkomið frumv. um at- vinnuréttindi skipstjórnarmanna kom til 1. umr. og mælti Jón Ámas (S) fyrir því. Frumv. er flutt af sjávarútvegsnefnd efri deildar. Því var vísað til 2. umr. Stjórnar- frumv. um listamannalaun kom til umr. og var vísað til 3. umr. "jartmar Guðmundss. (S) flutti á- lit nefndar, sem lagði til að frumv. vrði samþykkt. Hann flutti einnig 'lit landbúnaðárnefndar um tvö 'rumv. önnur, sem voru til 2. umr. ''eim var báðum vísað til 3. umr. \nnað var um sölu 9 iarða í Nes- hreppi utan Ennis og Lækjardals í öxarfjarðarhreppi og hitt var um sölu kristfiárjarðarinnar Litlu- Þúfu í Miklaholtshreppi. Neðri deild Felld var tillaga um að vísa til seinni umr. þáltll. um rann- sóknamefnd til rannsóknar á á- sökunum um trúnaðarbrot utan- ríkismálanefndarmanna. Stjómar- frumv. um kjarasamninga opin- berra starfsmanna var visað til 2. umr. og afgreitt var sem lög stjórn arfrumv. um fávitastofnanir. Af- greidd vom til efri deildar tvö stjómarfmmv. Annað um lífeyris- sjóð bamakennara og hitt um líf- eyrissjóð starfsmanna ríkisins. Stjómarfrumv. um bátaábyrgðar- félög og stjórnarfrumv. um Sam- ábyrgð Islands á fiskiskipum komu til 2. umr. í gær og var báðum vísað til 3. umr. Enn eitt stjómar- frumv. var samþykkt til 3. umr. Var það fmmv. um tollskrá o. fl. Vísað var til 3. umr. frumv. um sölu sex eyðijaröa í Grýtubakka- hreppi og fmmv. um almannavam- ir var samþykkt til 3. umr. Stjóm arfrumv. um girðingalög var einn- ig vísað til 3. umr. Stjómarfmmv.1 um samþykkt ríkisreikningsins fyr- ir árið 1965 var samþykkt til 3. umr. Til 1. umr. kom í gær stjóm- arfrumv., sem lagt var fram í gær. Var það um sfldarverksmiðiu rík- isins. Því var vísað til 2. umr. Kabcfirett Framhald at Ols. 16. fjölmörgum góðum vinningum til ágóöa fyrir sjóðinn og dregið um leiö. Kynnir verður Hermann Ragnar Stefánsson danskennari. Um kvöldið verða svo skemmti- atriðin endurtekin, en þá veröur einnig hljómsveit hússins, og stig- inn dans. Aðgangseyri að báðum skemmtununum veröur mjög stillt í hóf, og eru veitingar innifaldar í aögangseyri að deginum til en eigi um kvöldið. Kosta miðarnir aö deginum kr. 130 fyrir fullorðna en kr. 50 fyrir börn. Þess ber að geta sérstaklega að kvöldverður verður framreiddur frá kl. 19 en skemmtiatriði hefjast þá kl. 20.30. Aðgöngumiöar verða seldir í and dyri Súlnasals Hótel Sögu kl. 15 — 17 laugardaginn 15. apríl og verður tekið á móti borðapöntun- um um leið. Viðtal dagsins — Framh. af bls. 9 — Ég hef nú átt heima í Hafn- arfirði í full 40 ár — aldrei þekkt atvinnuleysi af eigin raun. Tjað, sem ég vildi svo segja að lokum er þetta Finna verður rekstursgrund- völl fyrir togarana, án þess að opna fyrir þeim landhelgina. — Það má ekki ske. — Við meg um ekki eingöngu hugsa um daginn í dag. Vonandi á þjóðin sér framtíð. Þ.M. Tekjur klúbbsins hafa verið með limagjöldin sem nú eru 300 krón- ur árlega fyrir manninn, og einnig hefur klúbburinn fengið fjárfram- lög úr músiksjóði Guðjóns Sigurðs- sonar. Nú er í ráði að bæta 30—40 nýjum meðlimum í klúbbinn og verða áskriftarskírteini seld í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar nk. mánudag, þriðjudag og miöviku- dag. Það hefur verið klúbbnum mik- ill styrkur að fá húsnæði til tón- leikahalds endurgjaldslaust, en fyrstu árin voru tónleikarnir haldn- ir í Melaskólanum, en eru nú haldn ir í Kennaraskólanum nýja. Til styrktar starfsemi Kammer- músikklúbbsins hefur verið kosið 12 manna verndarráð og þriggja manna aðstoöarframkvæmdaráð. Formaður hefur aldrei verið kos- inn formlega í félaginu, en Guð- mundur Vilhjálmsson hefur gegnt þvi starfi frá upphafi. Björn Ólafsson fiðluleikari og Árni Kristjánsson píanóleikari hafa frá upphafi verið ráðgefendur um verkefnaval og hafa þeir félagar verið klúbbnum til ómetanlegs gagns og stuðnings, að sögn stjórn arinnar. Eins og fyrr var sagt, hefur klúbburinn gengizt fyrir frumflutn ingi á tónverkum íslenzkra tón- skálda t. a. m. Jóns Leifs, Leifs Þórarinssonar, Jóns Nordal og Fjölnis Stefánssonar. Tónleikar verða vegna 10 ára afmælisins þann 20. apríl n.k., en þá verða flutt sömu tónverk og flutt voru á fyrstu tónleikunum, en þau voru eftir Beethowen og Schubert. Flytjendur verða að mestu þeir sömu, eða Árni Krist- jánsson, píanó, Bjöm Ólafsson, fiðla, Einar Vigfússon, celló, Ingv- ar Jónasson, iágfiðla, og Einar B. Waage, bassafiðla. Undirskriftir — Framhald a; bls. 16. — Þú segist hafa þín rök fyrir hægri akstri. Þú ert þá ekki einn þeirra sem finnst nær, að nota það fé sem fer í breytingarnar til endurbóta á vegakerfi iandsins? — Þróunin til betra vegakerf- is hlýtur að vera hæg hjá okk- ur, enda þurfum við aö tileinka okkur reynslu annarra þjóða á því sviði og mikið er eftir af uppbýggingu og endurbyggingu vega. Það eru mörg tækni- atriði, sem þarna koma til greina. Hvað kostnaði við breyt- inguna viðkemur, er hann hverf andi lítill, af athugað er, að ailt- af er verið að endurnýia bif- ••eíðirnar hvort sem er. Siglinga reglur hafa verið samræmdar á hafi og í lofti og sama þarf að gera á landi. Við erum fyrir löngu komnir inn >' alheims- umferðina og verðum þess vegna að fylgja öðrum þjóðum eftir til bóta. Kammermúsik — Framhald aí bls. 16. hafa átt leið um, hafa margir leik- ið á vegum klúbbsins, en hann e~ að sjálfsögðu ekki það fjársterkur að geta fengið þá hingaö til lands sérstaklega. ÚTBOÐ Tilboð óskast í niðurrif og brottflutning á Baðhúsi Reykjavíkur við Kirkjustræti hér í borg. — Útboðsskilmálar eru afhentir í skrif stofu vorri og verða tilboðin opnuð þar föstu- daginn 21. apríl kl. 11.00 f.h. — Húsið verður til sýnis væntanlegum bjóðendum þriðjudag- inn 18. apríl n.k. frá kl. 1-7 e.h. iNNKAUPASTOFNUN REYIOAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 BELLA Auðvitað eyddi ég ekki eins miklu í fegrunarlyf og bess hátt- ar, fyrir fimm árum síðan, eins og nú. En bá var ég líka tveim árum yngri. VISIR 50 fijrir áruiu Eyrarbakka 12. apríl. Afli ágætur tvo síðustii dagana, minst 300 á skip, e’n mest 1200 í gær. I dag er einnig ágætur afli. Veður er milt, en nýtur ekki sóíar fyrir þoku. 14. apríi 1917. VINNA Stúika óskast um sláttinn á gott heimili til að vera inni við. Uppl. á Hverfisgötu 80. 15. anríl 1917. Varðarfimdar i elag Hádegisverðarfundur Varðar verð ur haidinn í dag kl. 12-2 í Sjálfstæfi ishúsinu. — Fjármálaráðherra Magnús Jónsson, ræðir um undir búning og skipulag ríkisfram- kvæmda. MINNINGARSPJQLD Minningarspjöld Kvenfélags Bú staöasóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hólmgaröi hjá frú Sigurjónu Jóhannsdóttur Sogavegi 22. Hjá frú Sigríöi Ax- elsdóttuí, Grundargerði 8. Hjá Trú Oddrúnu Pálsdóttur. Soga vegi 78 K.F.U.M. — Á morgun: KI. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn Amtmannsstíg. Drengjadeiidir Langagerði 1 Barnasamkom^ Auðbrekku 50 Kópavogi. Kl. 10.35 f. h Drengjadeildin Kirkju VlSlR. Laugardagur 15. april 1967. Toyota sýndur Forráðamenn Japönsku bif- reiðasölunnar boðuðu frétta- menn á fund sinn í gær í Há- skólabíói, til að kynna fyrir þeim nýja bifreið frá Toyota- verksmiöjunum í Japan. Bifreið í Húskólabíói þessi, „Toyota Corolla“ var fyrst kynnt á bifreiðasýningu í Tókíó í október s.l. og vakti þá þegar mikla athygli, enda hafði lengi verið búizt við nýrri bifreið frá Toyota. Bif- reiðin, sem sýnd er í Háskóla- bíói, er sú fyrsta sinnar teg- undar í Evrópu. Orri Vigfússon, framkvæmdastjóri Japönsku bif reiðasölunnar, skýrði frá því, að um þessar mundir væru tvö ár iiðin frá því að fyrstu Toy- ota bifreiðirnar komu til lands- ins, en tala þeirra er nú hátt á þriðja hundrað. BORGIN Fermingarskeyti Landssimans Símar 06 og 11005 Háseta vantar t . á Andvara RE 101. Uppl, í síma 33428. teigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeiidirnar (Y. D.) viö Amtmannsstíg og Holta- veg Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Benedikt Arnkelsson, guð- fræðingur, talar. •- Allir vei- '■‘"“nnir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.