Vísir - 03.05.1967, Page 8

Vísir - 03.05.1967, Page 8
s V i S IR. Miðvfkudagur 3. maí 1967. VÍSIR Utgefandi: Blaðaútgáfan VlSIR Framkvœmdastjóri: Dagur Jónasson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Aóstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Auglýsingastjóri: Bergþór Úlfarsson Auglýsingan Þingholtsstræti 1, sfmar 15610 og 15099 Afgreiðsla: Túngötu 7 Ritstjórn: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 linur) Áskriftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands I lausasölu kr. 7.00 eintakið Prentsmiðja Vísis — Edda h.f. Sjálfshól eöa staðreyndir (Jtvarpsumræðurnar frá Alþingi í lok þingsins komu ( stjórnarandstæðingum mjög á óvart og urðu þeim ( mikil vonbrigði. Þeir höfðu klæðzt hertygjum, og bitu / í skjaldarrendur og geystust fram. j En hver var boðskapur þeirra og bardagaaðferð ? j Nú skyldi ekki skafið af! í fararbroddi fóru höfuð- \ kempurnar Eysteinn Jónsson og Lúðvík Jósepsson. ( Og báðir höfðu tekið sömu línu. Þeir fluttu þjóðinni ( þann boðskap, að aldrei fyrr hefði hún búið við því- j líkan sult og seyru, allt væri hér í kalda koli, úrræða- ) leysi og vandræði í hverju spori, — og allt væri þetta \ ríkisstjóminni að kenna. Við þann volaða lýð þyrfti ( þjóðin að losa sig á kjördegi. Þá væri hægt að fara i( hina leiðina, í fylgd með riddurum Framsóknar og / kommúnista. j Þá gerðist það, að talsmenn stjórnarflokkanna ) fluttu málefnalegar ræður, sem fólu í sér greinar- \ gerðir um þróun þjóðfélagsmála á viðreisnartímabil- ( inu, undanfarin tvö kjörtímabil. í greinargerðunum f( kom allt annaö í ljós og í samræmi við það, sem al- / menningur kannaðist við af almennri framvindu mála j og eigin raun, enda þótt menn hefðu almennt ekki j haft áður tölulegar upplýsingar og réttan samanburð \ við fyrri tíma, sem byggt væri á niðurstöðum Hag- (( stofunnar, Efnahagsstofnunarinnar, ársreikningum og f/ greinargerðum banka og öðrum hlutlausum heimild- // um. Þessar tölulegu upplýsingar komu skýrt og á- ) kveðið fram í ræðum talsmanna stjómarflokkanna, j svo ekki varð villzt um ástand þjóðfélagsmálanna. \ I fátinu gripu stjómarandstæðingar fyrst til þess (( úfræðis að segja, að greinargerðir ráðherra og þing- í/ manna stjórnarflokkanna um staðreyndirnar væru y, bara sjálfshól. Síðan hafa stjómarandstæðingar klif- ( að á hinu sama: Annað eins sjálfshól hefur aldrei / áður heyrzt! / En hverju hefur verið hnekkt af því, sem stjómar- )j sinnar gerðu grein fyrir? Hefur því verið hnekkt, ij að þjóðarauður hafi á viðreisnartímabilinu aukizt í \\ raunvemlegum verðmætum um 40—50% ? Að ný ( verðmætasköpun í landinu hafi numið 13 þúsimd / milljónum króna ? Að verzlun og viðskipti hafi verið / losuð úr viðjum hafta og skömmtunar ? Að lánstraust / erlendis hafi verið endurvakið? Að gjaldeyrisvara- , sjóðurinn sé nærri 2000 milljónir króna? Að fyrsta \ stórvirkjun í fallvötnum íslands sé hafin? Að stór- ( iðja á íslandi sé að verða veruleiki ? Að byrjað sé að f / framkvæma byggðaáætlanir til eflingar jafnvægi í // byggð landsins? Að aldrei hafi almannatryggingar ) verið auknar jafnmikið? Að aldrei hafi verið varið j meira fé til heilbrigðismála ? Að opinberar lánveiting- ( ar til íbúðabygginga hafi margfaldazt frá tíð vinstri / stjómar ? / Hér er fátt eitt talið. En þegar staðreyndimar em / taldar sjálfshól, geta ríkisstjóm og stjómarflokkar j vel við unað. ) E^.1 Það var ekki lítill vöílur á Bertrand gamla Russell og friö- arnefndinni hans, þegar hafin var barátta til stofnunar dóm- stóls, er tæki til meðferðar á- kærur á hendur Johnson Banda- ríkjaforseta og Bandarikjastjóm fyrir stríðsglæpi, og var ætlunin að dómstóllinn kæmi saman í París, en það var tekið fyrir það, og endirinn varð sá, að „réttar- höldin“ fara fram fyrir luktum dyrum í Stokkhólmi, en engir aufúsugestir eru þeir Russell og félagar í augum stjórnarinnar. Þess þarf ekki að geta, að all almennt er litið á þessi réttar- höld sem áróðurssýningu, og ekki síður sennilega af öllum þorra þeirra, sem andvígir eru Vietnamstefnu Johnsons. Birt- ast þvf fyrirsagnir um þetta nú „RUSSELL-sirkusinn í Stokkhólmi44 í ýmsum blöðum, sem bera með sér hverjum augum á þetta er litið, svo sem „Russell-sirkus- inn í Stokkhólmi" (Berlingske Aftenavis, Khöfn o. m. fl. En það er allur annar bragur á „sýningunni" í Stokkhólmi, en þeirri sem upphaflega var ráð- gerð f París. Þá voru nefnd nöfn þjóðhöfðingja og annarra, sem vemdara og vitna, svo sem nöfn Haile Selassie Eþiopiukeisara, Kenneths Kaunda forseta Zam- biu, Nyerera forseta Tanzaniu og forvígismanna í baráttunni fyrir fullum borgararéttindum blökkumanna, þeirra Floyd Mc Kissicks og Stokely Carmichaels o. s. frv. BRÉF DE GAULLE Fyrst bannaði franska stjóm- in, áð slílí réttarhöld færu fram opinberlega I Frakklandi. Þá reyndi nefndin að fá herbergi á leigu í gistihúsi á fölskym for- sendum, en er gistihúseigandinr. komst á snoðir um það riftaði hann leigusamkomulaginu. De Gaulle lét nú persónulega til skarar skríða og lagði bann við að „rétturinn" kæmi saman í París. Gerði hann það f bréfi til Jean Paul Sartre rithöfundar, eins af ábyrgðarmönnunum. 1 bréfi þessu tók de Gaulle fram, að hér sé ekki um að ræða neinn ágreining varöandi skoöaiia- og fundafrelsi — afstaöa Frakka í Vietnammálinu væri og kunn og liti stjómin á málin svipuöum augum og friöamefndin, en Frakkland hefði skyldum að gegna við vinaþjóöir, vegna hefða, sem halda bæri í heiöri, og Bandaríkin væru vinaland Frakklands, sem þar af leiðandi vildi 'ekki valda forseta' þess og ríkisstjórn óþægindum, jafnvel þótt farið væri að öllu innan lög legra vébanda o. s. frv. VARÐ AÐ LEITA ANN- AÐ OG VALDI STOKKHÓLM. Þá varð nefndin að leita ann- að og valdi Stokkhólm. Tage Erlander lýsti áhyggjum sínum út af þessu áformi vegna þess „að þaö myndi torvelda, að nokk ur árangur næðist af þátttöku Svía i framtíðar-miðlunarstarf- semi í Vietnam, sem Svíþjóö kynni að óska að taka þátt í, en í flokki Erlanders, Jafnaöar- mannaflokknum, eru margir vin- veittir Russell-nefndinni, og því var f^rin sú leið, að láta það viðgangast, aö „rétturinn" kæmi saman í Stokhólmi, þar sem „ekki væri hægt að banna einka- fundi fyrir luktum dyrum“. Fundarstaður var því valinn í Alþýðuhúsinu (Folkets Hus) og þar sem allt er í pottinn búiö eins og aö ofan segir, er mikiö af áróðursgildinu vegna réttarhaldanna glatað. Það er ekki lengur talaö um „stríðsglæpa-réttarhöld", og enginr. dómur veröur kveðinn upp, heldur verður hrundið af stað rannsókn og lögð fram gögn. (Úr yfirlitsgrein í B.A.). Guttormur J. Guttormsson og skáldskapur hans í janúar-apríl hefti Eimreiö- arinnar er grein um Guttorm J. Guttormsson og skáldskap hans eftir dr. Richard Beck. Mun grein þessi verða vel metin af aðdáendum skáldsins, því aö hún er skrifuð af innilegri virð- ingu fyrir hinum látna skálda- jöfri og næmum skilningi á lifi hans og ljóðum. í upphafi rit- gerðarinnar er getið upp- runa hans, helztu æviatriða og lífsbaráttu, en að meginhluta fjallar hún um ljóð hans. Getið er helztu ritgerða sem áður hafa verið birtar um Guttorm, en um hann hafa margir mætir menn ritað, m. a. er minnzt hinnar ágætu ritgerðar Amórs Sigurjónssonar i heildarútgáf- unni af ljóðum Guttorms 1947 (Kvæðasafn, gefiö út á vegum Iðunnarútgáfunnar). Helgafell gaf líka út nýtt ljóðasafn eftir Guttorm (Kanadapistill, 1958). Og dr. Beck minnir á, að „Gutt- ormur kunni góð tök á ó- buntínu máli eigi síður en bundnu. „Bera leikrit hans því órækan vott, bæði þau, sem prentuð eru í safninu Tíu leikrit, sem Þorsteinn Gíslason gaf út 1930, og þau, er síöar komu í íslenzkum tímaritum austan hafs og vestan" m. a. í Tímariti Þjóöræknisfélagsins. í ritgerö sinni segir Beck, að „æskuumhverfið og hörð bar- átta, sem foreldrar hans og aðr- ir íslenzkir landnemar háðu þar, mótuðu hann og horf hans viö Framh á bls. 13

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.