Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 2
VISIR . Miðvikudagur 17, maí lífi7.
INGVAR FÆRÐIREYKJA VIK
1:1 MEÐ GLÆSILEGUM SKALLA
- í heldur lélegri bæjakeppnl Reykjavíkur og
Keflavíkur á Melavellinum i gærkvöldi
Heldur var það lágt risið á knattspyrnunni, sem úr-
valslið tveggja Faxaflóaborga, Reykjavíkur og Kefla-
víkur, sýndu í gærkvöldi frammi fyrir á annað þús-
und manns. Ljós punktur var það þó óneitanlega að
sjá Reykjavíkurliðið hefja sig upp úr doðanum upp úr
miðjum seinni hálfleik. Eftir það brá fyrir þó lagleg-
um tilþrifum.
lagi að liðið mundi sóma sér vel
þar, enda er þjálfun Reykjavíkur-
liðs ekki fyrir hendi og því verður
liðið alltaf heldur sundurlaust og
svo var einnig aö þessu sinni. For-
föll virtust ætla aö koma í veg
fyrir að úr leiknum yrði, og aðeins
5 af þeim leikmönnum, sem upp-
haflega voru valdir birtust á vell-
inum í gærkvöldi, sumir með góðar
og gildar ástæður, aðrir að því
er virtist heldur veigalitlar, eins
og gengur.
Ef ræða á um beztu menn, þá
mundi ég gefa hinum unga fram-
verði Víkings beztu einkunnina,
fyrsti úrvalsliösmaöur Víkingí
alllangt skeið, eöa frá því Bii,r
Kristjánsson lék með ReykjaVíW
úrvali, líklega fyrir 6—7 ár" ;
Halldór Einarsson var stólpinn
vörn Reykjavíkur, en í framlínunii
var Ingvar virkastur, en framlín
skapaði sér of fá tækifæri. Erí®1
ur Magnússon átti og ágætan “ '
Keflavíkurvörnin var sterk, el ^
um miðjan með Högna og
Albertsson, þeir standa alltaf o
sínu og vel það. Magnús
•virðist og vera í sama „forrni
í fyrra, en í framlínunni er J
Jóhannsson alltaf hættulegi 1,18.
urinn, en Einar gerir líka ®ars
frábærlega vel.
— jbp"
Ingvar Elísson veitti áhorfend-
unum í upphafi þessa leikkafla
fallegasta mark sumarsins til
þessa. Erlendur Magnússon hafði
komizt upp hægra megin og gaf
fyrir, að því er virtist ekki á
neinn sérstakan, en Ingvar hafði
komið auga á möguleika, sem hann
nýtti frábærlega, þó hann væri
Hsðndknottleiks-
mót íslands
utanhúss
Handknattleiksmeistaramót ís-
lands (utanhúss) fyrir árið 1967, í
mfl. karla, mfl. kvenna og 2. fl.
kvenna, veröur haldiö á tímabilinu
15. júlí—15. ágúst. Þeir sambands-
aðilar, sem hafa hug á að annast
framkvæmd mótanna, sendi skrif-
lega umsókn til H.S.l. fyrir 1. júní
n.k.
ekki beint í markfæri, þegar bolt-
anum var spyrnt fyrir. Ingvar kom
á fleygiferð og skallaöi óverjandi
í netið hjá Kjartani markverði.
Talsvert hefur höggið verið, því aö
Ingvar hljóp með hendur um enni
1 átt aö miöju eftir að hafa skoraö.
En eftir þetta mark var Reykjavík-
urliðið gjörbreytt og barðist af
hörku.
Keflvíkingar voru fyrri til aö
skora, það var Jón Jóhannsson sem
notfærði sér herfileg mistök Hall-
dórs Einarssonar, hans einu mistök
í þessum leik, — en Halldór hitti
ekki boltann, sem rann til Jóns
í góðu færi, sem hann notaði sér
mjög vel. Þetta var á 2. mínútu
leiksins.
í fyrri hálfleik höföu Keflviking-
ar verið öllu ákveðnarí og mark-
tækifærin áttu þeir, þrjú nokkuð
góð og nærri lagi.
Einhver sagði, að Reykjavikurlið-
ið mundi sóma sér vel í litlu bik-
arkeppninni. Það er ekki fjarri
Körfuknattleikur:
Fimm þjálfurum boðið á
námskeið i Svíbjóð
Sænska körfuknattlcikssam-
bandiö hefur ákveðið að halda
námskeið fyrir körfuknattleiks-
þjálfara I Stokkhólmi dagana 18.
—22. júní n.k. Einn af beztu
þjálfurum Rússa mun verða
meöal kennara á námskeiðinu.
Sænska körfuknattleikssam-
bandiö býður 5 þjálfurum frá
íslandi að taka þátt i nám-
skeiöinu og verður dvalarkostn-
aður greiddur af Svíum. Er hér
um einstakt tækifæri að ræða
fyrir íslenzka körfuknattleiks-
þjálfara og/eða íþróttakennara
til aö kynna sér nánar körfu-
knattlelksþjálfun. Þeir, sem á-
huga hafa á þátttöku eru beðnir
að hafa samband við skrifstofu
Í.S.Í. eða Helga Sigurösson, for-
mann útbreiðslunefndar Körfu-
knattlelkssambands íslands i
síma 41945 fyrir 20. þ. m.
ípumn
— OG BOLT/m
LIGGUfí í NETINU
Hina heimsfrægu PUMA knattspyrnuskó fóið þér hjó
Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar, Óðinsgötu 1, 1
sími 38344
—j
Kjartan markvörður Kefívikinga ver hér auðvelt skot i fyrri háifleik í gær. Frá vinstri eru
ar, Magnús Torfason, Hrannar og Grétar.
þeir Högnij
Þorbergur Eysteinsson
vann bikar til eignar
Bikarinn var gefinn af
og vannst nú fyrst
Innanfélagsmót Í.R. var haldið í
Hamragili Iaugardaginn 29. apríl
1967 í 19. skiptl. Keppt var í karla-
flokki um bikar þann sem gefinn
var til kcppninnar árið 1943 af ó-
þekktum aðila.
Þorbergur Eysteinsson sigraði
að þessu sinni, og er það í 3. skipt-
ið í röö og er hann þar með orðinn
eigandi þessa fagra bikars.
Margir þekktir skíðamenn hafa
komið við langa sögu þessa grips,
þ. á m. Eysteinn Þórðarson sem
vann bikarinn þrisvar en ekki í
röö. Valdimar Ömólfsson sem vann
hann tvisvar. Svanberg Þórðarson
og Guöni Sigfússon einnig tvisvar.
Guðni Sigfússon vann bikarinn
fyrst 1947, í annað sinn 1950 og
nú 20 árum eftir aö hann vann
hann fyrst náði hann öðrum bezta
samanlögðum tíma á brautinni.
„óþekktum aöilal/1943
á innanfðlagsmóti ÍR
2. Margrét Eyfells
3. Arthie Óladóttir
S5'4
I Karlaflokkur:
1. Þorbergur Eysteinsson
2. Guðni Sigfússon
3. Helgi Axelsson . urð-
Beztum brautartíma náði S>
91.9
119.4; ur Einarsson 41.3.
Bifreiðastjóri
Bifreiðastjóri óskast strax á 7 tonna vörubfl*
Sími 22959.
Drengjaflokkur:
1. Eyþór Haraldsson
2. Haraldur Haraldsson
3. Þórarinn Harðarson
Stúlknaflokkur:
1. Guðbjörg Haraldsdóttir
51.3
58.9
68.9
80.4
Listmunaviðgerðir
Innrömmun (erlendir rammalistar), — úf^3
góðra tækifærisgjafa, málverkaeftirprentaníf-
Kaupum og seljum gamlar bækiu-, málverk
antik-vörur. — Vöruskipti og afhorgunarkjöf'
MÁLVERKASALAN TYSGOTL 3
Sími 17602
á