Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 16
VISIR 3 PLONTUUPPELDISSTOÐ VAR / BORGINNI INNAN 3 ÁRA Lækmr heiðraður Þann 11. maí var haldið á Keflavíkurflugvelli hádegis- verðarboð til heiðurs Friörik Sveinssyni lækni, þar sem Ad- miral Frank B. Stone afhenti honum áritaðan veggskjöld, í þakkarskyni fyrir aðstoð hans við starfsmenn varnarliösins í nágrenni Þórshafnar, þar sem Friðrik var héraðslæknir um níu ára skeiö. Admiral Stone sagði meðal annars í ræðu við þetta tæki- færi, aö oft væru vandkvæöi á Framhald á bls. 10. Vorið þrem vikurn seinnu en venjulegu 10-15 cm. þykkur klaki í jöröu Skin og skúrir hafa undanfarið gengið yfir höfuðstaðinn og gróöur hefur tekið allmikinn kipp. Gras- fletir urðu hvanngrænir nú um: helgina og víða má sjá fyrstu blóm- in í görðum. Talaöi blaðið í gær við Hafliða Jónsson garðyrkjustjóra um vorið og gróðurinn. Framhald á bls. 10. 7 sumarbúðir þjóð- kirkjunnar í sumar undir hverja stöð, en tillögur að stöðvunum gerðu Hafliði Jóns- son, garöyrkjustjóri, og Reynir Viihjálmsson skrúðgarðaarki- tekt. I tillögunum er reiknað með því að skjölbelti umgiröi hvert að meö byggingu íbúöar- svæði, en á þeim er reikn- húss fyrir garðyrkjumann 150 fermetra að stærö, byggingu bfl- skúrs og 160 fenmetra gróður- húss ásamt bílastæöi fyrir 50 bfla, en þaö er kvöð á landleigj- anda að koma því upp til hag- ræðis fyrir væntanlega viðskipta vini. Hafa margir spurzt fyrir um leyfi til plöntuuppeldisstöðv- anna, en eftir úthlutun eiga leyfishafar að vera búnir að full rækta löndin innan þriggja ára. □ Innan þriggja ára verða komnar þrjár gróðurstöðvar inn- an borgarmarkanna, tvær í Sogamýri, rétt fyrir innan Iðn- garða og ein í enda Fossvogsdals við Kópavogsmörkin. □ Á síðasta fundi borgarráðs var veitt heimild til reksturs slíkra stöðva á fyrrgreindum stöðum, en umsóknum um þær á að skila fyrir 5. júní. Verða umsækjendur að vera í samtökum garðyrkjumanna. Þessar stöövar miðast viö plöntuuppekli, þar sem talin er vera þörf á þvi, að sMkar stöðv- ar séu reknar innan borgarinnai til að auðvelda garðeigendurr að fá garöplöntur í skrúðgarða sína og öðrum borgarbúum a( fá plöntur til heimilisprýði. Veröur röskur hektari lagður Þjóðkirkjan mun hat'a sumarbúö ir fyrir börn í sumar eins og und- anfarin ár. Á Norðurlandi eru sum arbúðirnar við Vestmannsvatn í Að aldal á vegum Hólastiftis. I Hauka dal í Biskupstungum eru sumarbúð ir á vegum Ámesprófastsdæmls. Að Holti í Önundarfirði verða sum arbúðir á vegum sr. Lárusar Guð- mundssonar. Aörar sumarbúöir verða í Skál holti, Menntaskólaselinu við Hvera gerði Krýsuvík, og í Reykholti f Borgarfirði. Þessar búðir verða fyr ir drengi og stúlkur á aldrinum 9 til 12 ára. Fjórir dvalartímar verða 19. júní til 3. júlí, 5. júlí til 18. júlí, 20. júlí til 4. ágúst og 9 ágúst til 22. ágúst. í Skálholti verða ein göngu drengir og í Menntaskóla- selinu eingöngu stúlkur. í Selinu verður einnig flokkur fyrir eldri stúlkur en 12 ára, 23. ágúst til 30. ágúst, í Reykholti verða dregnir á 1. og 3. tímabilinu en stúlkur á 2. og 4. tímabilinu. Innritun hófst I gær kL 1 síðdegis. 1 Krýsuvík verða drengir á 2. og 4. tímabili, en stúlk ur á 1. og 3. tímabili. Innritun hefst á bæjarstjórnarskrifstofunni í Hafnarfiröi kl. 1 í dag, en fram- vegis á skrifstofu æskulýösfulltrúa þjóðkirkjunnar. , . . , , Dvalarkostnaður í sumarbúðum SͰ mar °g al*ar ;l þjóðkirkjunnar er 120 krónur á dag. I tvílembdar nema Fonn. . Ellefu lömb é fimm úrum Þrílemban á myndinni heitir Fönn og er sex vetra gömul. Eigandi Fannar, Sigvaldi Har- aldssonar, Brúarhóli í Mosfells- sveit, tjáði okkur að Fönn hefði alltaf verið tvílembd þar til í vor, að hún eignaðist þrjú lömb. Sigvaldi sagði einnig að Fönn hefði ekkert lamb átt fyrsta i árið. Sigvaldi á 21 kind, en af í ; _________________ Fljótandi vorusynmg i Reykjavík am helgina Um næstu helgi kemur til Reykja víkur „fljótandi vörusýning“ ef svo mætti segja, skipið Frost-Monsun- en, sem kemur á vegum Hervalds Eiríkssonar s.f . Hervald gerði samninga við ým- is fyrirtæki, sem hann er umboðs- maður i'yrir um að þau leigðu skip tií að koma liingað með ýmsa vöru til að sýna mönnum. Er hér um að ræða ýmsa vöru, t.d. verðmcrking arvélar, kælitæki, ýmiss konar, vél- ar og tæki f kjötiðnað og kjötbúð- ir, hillur og innréttingar í búðir, búðarkassa, teikniáhöld. Forstjórar og fulltrúar fyrirtækj- á anna, sem hér eiga vörur á sýning I á sýningunni, sem verður opin unni koma hingað til Reykjavíkur sunnudag, mánudag og þriðjudaS og verða mönnum til leiðbeiningar | um borð í sklpinu. De Gaulle er fastur fyrir — Segist jbó ekki munu beita neitunarvalcli gegn aðild Bretlands að EBE De Gauilc Frakklandsforsetl®5- sagði á blaðaniannafundi síðdegis | í gær, að margvísleg tormerki væru á inngöngu Bretlands í Efna hagsbandalag Evrópu, en Frakk- land mundi ekki beita neitunar-j valdi gegn aðild Bretlands. Um-1 íbúatai Mýra og Borgar- fjaröarsýslna Hvaö voru margir íbúar f ®.gg4, mæli lians eru yfirleiu túlkuð þann j fjarðar- og Mýrasýslu árið^ ig, að hann muni beita sér eindreg ! og hvað heita eða hétu þe'r- gVar ið gegn innyöngu Bretlands. Hann j Án efa fýsir marga að V» vjj] kvað aðild mundu valda Bretum! við þessari spurningu, en sv ta miklum ei íiðleikum, svo sem i i til, að út er komið rit urn ^ landbúriaði og \ peniiigarnálum. Framhald á h s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.