Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 11
^lSIR . Miðvikudagur 17. maí 1967. 11 vy I,v' | J ctagp | BORGIN \j | LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sítni 21230. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðrs SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 f Reykjavík. I Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 * Rvík. í Hafnarfirðií sfma 51820 hjá Jósef Ólafssyni Kvfholti 8. kvöld- og helgi- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Lyfjabúðin Iðunn °g Vesturbæjar Apótek. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga Hlkl. 18, helgidaga frá kl. 10-16. í Kópavogi: Kópávogs Apótek. Opis virka daga kl. 9—19, laug- erdaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R.- vik, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Sími 23245. UTVARP Miövikudagur 17. mai 18.20 Tilkynningar 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Dýr og gróður. Jón Jóns- son forstj. Hafrannsóknar stofnunarinnar talar um ál- inn. l'9-35 HeilbrigðismáL Elín Egg- erz Pétursdóttir hjúkrunar kona flytur erindi. 19.55 Tónlist eftir Sigfús Einars- son og Áma Bjömsson. 20.30 Framhaldsleikritið „Skytt- urnar“ Marcel Sicard samdi eftir samnefndri skáldsögu Alexanders Dumas. 21.00 Fréttir 21.30 Kjell Bækkelund flytur norsk þjóðlög, ópus 66 eft- ir Edvard Grieg. 22.00 Kvöldsagan: „Bóndi er bú- stólpi" eftir Liam O’Fla- herty. Torfey Steinsdóttir þýddi. Rúrik Haraldsson leikari les fyrri hluta sög- unnar. 22.30 Veöurfregnir. Á sumarkvöldi. Margrét Jónsdóttir kynnir léttklass ísk lög og kafla úr tónverk um. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Miðvikudagur 17. maí 20.0Q Fréttir 20.30 Steinaldarmennimir. 20.55 Hægri handar umferö. Eftir um það bil ár verður hægri handar akstur tekinn upp á íslandi. Magnús Bjamfreösson ræðir við Benedikt Gunnarsson, fram kv.stj. framkvæmdanefnd- ar hægri umferöar, Valgarð Briem, formann nefndarinn ar, Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóra, Sigurð Jó- hannsson, vegamálastjóra og Sigurð Ágústsson fram- kvæmdastjóra Varúðar á vegum, um undirbúning og framkvæmd breytingarinn- ar. 21.25 Tónlistarþáttur í umsjá Þor kels Sigurbjömssonar. Egill Jónsson, klarinettleikari er gestur þáttarins að þessu sinni. 21.45 „Allt er gott, sem endar vel“. Léttur tónlistar- og skemmtiþáttur frá sviss- neska sjónvarpinu. 22.20 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Miðvikudagur 17. maí. 16.00 1, 2, 3, go 16.30 Peter Gunn 17.00 Early show „Buffalo Bill“ 18.30 Pat Boone 18.55 Clutch Cargo 19.00 World report 19.25 Moments of reflection 19.30 Danny Kaye. 20.30 Smothers Brothers. 21.30 To tell the trath 22.00 Lawrence Welk 23.00 Fréttir 23.15 Leikhús norðurljósanna: „I was a Male War Bride“ BOGGI llalanafir BOGGI:- ER VARÐSTJÓRINN VID NÚNA ? LÖGGAN:— HANN KR í SKÓGINUM AÐ TELJA TILKYNNINGAR BÚAR og BRETAR Búar í Suður-Afríku hafa ákveð ið að gefa brezka ríkinu 1 millj. sterlingspunda, 1 þakklætisskyni fyrir vemd þá, sem brezki flotinn hefir veitt viðskiptum þeirra við útlönd síðan ófriðurinn hófst. 16. mai 1917. Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 18. april. Hrúturinn, 21. marz til 20. aPril: Ef þú revnir að bæta af- komumöguleika þína eða að- stöðu til vinnu, mun þér vel takast. Samvinna við þína nán- ustu mun gefa góöa raun, eink- um þegar líður á daginn. Nautið, 21 apríl til 21. maí: E’agurinn er slíkur, að hyggileg- ast er fyrir þig að hafa þig ekki svo mjög í frammi, þú ^kalt sinna skyldustörfunum og koma fram af ró og skapstill- Teu viö þá, sem þú umgengst. . Tvíburamir, 22. mai til 21. jtiní: i*ér stendur til boða að eSgja gmndvöllinn að bættri af komu og atvinnumöguleikum, ef þú hefur augun hjá þér. Kvöld- ið verður skemmtilegt, einkum þeim yngri. Krabbiinn, 22. júní til 23. júli: Þetta verður að öllum líkindum annríkisdagur, ef til vill bíður þfn ferðalag, sem verður þér þá bæði til gagns og skemmtunar. Kvöldiö ánægjulegt heima. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Leggðu allar áherzlur á að bæta afkomumöguleika þína og taktu daginn snemma í því skyni. Það er ekki ólíklegt að þú veröir viðbundinn vegna kunningja eða ættingja þegar á líður. Meyjan. 24 ágúst tii 23 sept.: Gott útlit í dag, og ekki ólfk- legt að þú verðir fyrir einhverri heppnL Stundirnar fyrir hádegi Langholtsprestakall. Aðalsafn- aðarfundur verður haldinn í safn- aöarheimilinu fimmtud 18. maí kl. 8.30 eh. — Safnaöarnefndin Kvennadeild SkagfirðingafélagS' ins minnir félagskonur á fund inn á Sölvhólsgötu 4, Ingólfs strætis megin miðvikudaginn 17 þm. kl, 8.30 sd. — Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavfk heldur fund fimmtudaginn 18. maf kl. 8.30 í Slysavamahúsinu á Grandagarði. Flutt veröur erindi um umferðar mál og skýringarmyndir sýndar, Sigurður Ágústsson. Fluttur leik- þáttur og haldin tízkusýning. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska að fá sumardvöl fyrir sig og böm sfn á heimili mæöra- styrksnefndar í sumar að Hlaö- gerðarkoti f Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 2—4. Sími 14349. munu reynast þér farsælastar og ættirðu að reyna að koma þá sem mestu f verk. Vogin, 24 sept til 23. okt.: Tunglið gengur í merki þitt, hvað mun hafa þau áhrif, aö þér gangi vel aö komast að hag- stæðum samningum og kjörum. Láttu ekki skapduttlunga koma þér úr jafnvægi. Drekinn, 24. okt. til 22 nóv.: Einkamálin verða ofarlega á baugi, og virðist sem þú þurfir að treysta þar talsvert á trúnaö og þagmælsku annarra. Athug aðu aðsteðjandi vandamál gaum gæfilega. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Dagurinn verður þér bezt- ur fyrir hádegi til bættrar aðstöðu í sambandi við atvinnu þina, eða afla þér Viðurkenning ar fyrir störf þín. Vinir þínir HVAÐ Á ÍBÚDIN AÐ K0STA? Visir befur að undanförnu gert athuganir á kostnaöarverði íbúða og sett fram lista á grund velli þeirra yfir raunverulegt verðgildi mismunandi nýrra i- búða. Lesandinn getur borið það verð saman við markaösverð á íbúöum I Reykjavfk eins og þaö er nú. en ð er eins og bent hefur verið á, allt aö helmingi of hátt, miðað við eölilegan bygg ingarkostnað KOSTNAÐARVERÐ: 2 herb (60—70 m2) 5-600 þús 3 herb (85-90 m2) 700 þús i herb (105-120 m3) 8-900 þús ' herb (120-130 m2) 10-1100 þús 1-5 herb. f raöhúsi 9-1100 þús Einbýlishús (130-140 m2) 10-1200 þús. Einbýlishús (150-180 m’) 12-1700 þús munu sjá um að kvöldið verði gott. Steingeitin, 22. des til 20. jan; Dómgreind þfn verður í skýr- asta lagi, og allar líkur era til að þú getir komið áhugamálum þínum vel á rekspöl. Allar samn ingaumleitanir munu bera góö- an árangur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.:Þér mun gefast tækifæri til að auka tekjur þínar varan- lega, ef þú hefur augun hjá þér. Samningar munu vel taxast og verður heppilegasti tfminn til þess fyrir hádegi. Fiskarnir, 20. febrúar til 20. marz: Það getur orðiö heppi- legt fyrir þig að breyta um um hverfi. skreppa í stutt ferðalag til dæmis. Hafðu samráð viö maka þinn eða þína nánustu um allar ákvaröanir. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. RÖREINANGRUN Einkaleyfi á fljótvirkri sjálflæsingu , ^ KOVA er hægt að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 T’kr.40.00 1/2” kr. 30.00 1 y4" kr.50.00 3/4” kr. 35.00 V/2" kr.55.00 KOVA Umboðið SIGHVATUR EINARSSON * CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu Skipuleggjum og .ý gerum yður fast \ verðtilboð. Leitið upplýsinga. | I I I I I T7! HIWI’B LAUGAVEQI 133 «11X1111765 Arvalsréttir á virkum dögum oghátiöum Á matseðli vikunnar: STEIKT LIFUR BÆJAEABJÚGU KINDAKJÖT 18ABTASMÁSTEIK HFRARKÆFA Á hverri dós er tillaga um framreiðslu . KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ, amm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.