Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 3
VÍSIR
Miðvikudagur 17. maí 1967,
KAPPREIÐAR
>>HvÍTASUNNUKAPPREIÐ-
frt " *,estamannaíéla8sins Fáks,
ru fram á annan hvítasunnu-
a8> samkvæmt áragamalli
Veniu- Mikil rigning var á meö-
an kappreiðarnar fóru fram, og
arð hún þess valdandi að ár-
angrar urðu ekki góðir, enda
má segja að völlurinn væri eitt
°rað. Þrátt fyrir rigninguna
’ar Þó nokkur fjöldi áhorfenda,
enda færist
fellt í
þau sem aðallega eru notuð
þegar kappreiðar fara fram.
*
staðari
liestamennska sí-
vöxt með íbúum höfuð-
ins og kappreiðamar hafa
f^.r’r utan sttt aðdráttarafl.
. siatfsögðu var yngri kyn-
ntatt á staðnum og sýndi
mikinn áhuga á hestunum.
rslit i einstökum greinum
°ru birt í blaðinu í gær og
arða því ekki rakin hér í
^yndsjánni.
Á næstu mynd sjáum við
sigurvegarann í 800 metra
stökki, Þyt, en hann færöi eig-
anda sínum, Sveini K. Sveins-
syni kr. átta þúsund í verölaun.
Konan sem teymir Þyt, er eigin-
kona Sveins Inga Valborg Ein-
arsdóttir. Knapi var Aðalsteinn
Aöalsteinsson, Þorgeirssonar á
Korpúlfsstöðum.
*
Á efstu myndinni sést hluti
l mannfjölda þeim sem mætti
þrán ÍðVe,li Fáks við E!liöaár-
vi ,fyrir rigninguna. Efst til
fgi„S rí sést 1 eitt af hesthúsum
8sms, en til hægri eru hús
Á þriöju myndinni sjáum viö
Grana, sigurvegarann í góð-
hestakeppninni. Grani er f jórtán
vetra. Eigandinn Leifur Jó-
hannesson, rakari, situr sjálfur
hestinn, en Leifur hefur átt
Grana í níu ár. Keppendur í
góöhestakeppninni voru 10 í
allt.
Að lokum skulum viö líta á
myndina neðst til vinstri. Þar
sjáum við riðil í 250 metra
skeiði. Sigurvegari í þvi hlaupi
varð Hrollur Siguröar Ólafsson-
ar, en hann er annar í röðinni
á þessari mynd. Tími var látinn
ráða. Hesturinn fremst á mynd-
inni heitir Tvistur, en eigandinn
Hallur Jónsson situr hann.