Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 14
14
V1SIR . Miðvikudagur 17. maí 1967.
s
ÞJÓNUSTA
JÁRÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
ÍHöfum til leigu litlar og stórar
arövinnslan sf jarðýtur, traktorsgröfur, bíl-
krana og flutningatæki til allra
go^Q^framkvæmda utan sem innan
borgarinnar. — Jarövinnslan s.f.
Síðumúla 15.
Símar 32480!
og 31080.
ÁHALDALEIGAN SIMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr-
festingu til sölu múrfestingar % V\ V2 %), vibratora fyrir
steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upp-
hitunarofna, rafsuöuvélar, útbúnað til pianóflutninga o. fl.
Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama staö
Sími 13728.
.. - - - - ■ ■■'■■■ ■■ -■-:--~ -■-’ " ' —
HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR
Getum bætt við okkur stórum og smáum verkum í pipu-
lögnum. Tökum einnig aö okkur aö framleiða hitamottur
fyrir geislahitun. Vanir menn, góð þjónusta. Spyrjiö þá
sem reynt hafa. — Jón og Hjalti s.f., Fossagötu 4, sími
20460 og 12635. ______
HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ
Haröviður, parketgólf. Vélslípum útihurðir og haröviöar-
klæöningar. Geram gamlan við sem nýjan. Tökum einnig
parketgólf og önnumst uppsetningu á sjónvarpsloftnetum.
Tekið á móti pöntunum í síma 19885.
Skóviðgerðir — Hraði
Afgreiöum samdægurs allar almennar skóviðgeröir. Nýj-
ir hælar afgreiddir samstundis. Gjörið svo vel og reynið
viðskiptin. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víöimel 30,
sími 18103.
TEPPAHREIN SUN
Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Leggjum
og lagfæram teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins-
unin Bolholti 6. Símar 35607—36783. Kvöld- og helgar-
sími 21534.
BÍLKRANI — TRAKTORSGRAFA
Til leigu lipur bilkrani og traktorsgrafa. Simi 41693.
BÓN OG ÞVOTTUR
Bónum og þrífum bíla alla daga vikunnar. Uppi. i síma
41924. Meðalbraut 18, Kópavogi.
BÓN OG ÞVOTTUR
Bónum og þrífum blla alla daga vikunnar. Skilum og
sækjum bflana án aukagjalds. Uppl. í sima 36757.
^ GLUGGASMÍÐI
Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambsvegi 25, sími 32838.
GRÖFUR OG JARÐÝTA
til leigu f allskonar verk. Geram tilboð í graftrar- og
ýtuvinnu. — Malbikun hf. Suðurlandsbraut 6. Símar
* 36454 og 42176.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð f eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir. Stutt-
ur afgreiðslufrestur. Góöir greiðsluskilmálar. Timburiðjan,
sími 36710.
HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTA
Innumst allar viðgerðir og breytingar utan húss og inn-
tn. Vönduð og fljót afgreiösla — Uppl. i síma 10300.
HUSEIGENDUR — HUSB Y GG JENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur 1 veggjum með heimsþekktum
nylon þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. í síma 10080.
Handriðasmíði — Handriðaplast.
Smlðum handrið á stiga, svalagrindur og fleira. Setjum
plastlísta á handrið. Einnig alls konar jámsmíöi. Málm-
iðjan s-.f. Simar 37965 — 60138.
GÓLFTEPPAVIÐGERÐIR
Gerum við og földum gólfteppi og dregla, leggjum á
gólCiaiora T.liom.. Gólfteppi og filt. Gólfteppagerðin h.f.
GrundatTTeröf 8. Sfml '33941.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ
Sími 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttur af öllu taui miö
að viö 30 stk.
Ljósastillingastöð F. í. B.
aö Suöurlandsbraut 10 er opin daglega
j frá kl. 8—19, nema laugardaga og
V 'oaiio // sunnudaga. _ Sími 31100.
KRANAÞJÓNUSTA F. I. B.
\
starfrækir kranaþjónustu fyrir félags-
menn sína. Þjónustusímar eru 31100,
33614 og Gufunessradíó, sfmi 22384.
EIGNARLAND
Til sölu er eignarland innan takmarka Stór-Reykjavfkur.
Hentugt til byggingaframkvæmda. Tilboð sendist Visi
merkt „Eignarland — 3034“.
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum og steypum gang-
stéttir o. fl. — Útvegum allt efni. Sími 36367.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgeröir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt
efni, ef óskað er. Sanngjarnt verö. — Fljótt af hendi
leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. _
BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1.
Bónum og þrífum bíla á kvöildin og um helgar. Sækjum
og skilum án aukagjalds. Bílarnir tryggðir á meðan. —
Bónstööin, Miklubraut 1. Sími 17837.
Vésturgötu 2
(Tryggvagötu-
megin).
Sími 20940.
Kvöldsími 37402.
allar gerðir. Varahlutir fyrir-
Hráolíusfur á lager. Tökum
inn á verkstæöi alla smærri bíla og traktora._
SUM ARBÚ STAÐUR
2 smiðir geta tekiö að sér nýsmíði á sumarbústöðum.
Einnig lagfæringar. Otvega allt efni ef óskað er. Oppl.
í síma 14807.
Stillum olíuverk og spíssa,
liggjandi. Smíöum ollurör.
KAUP-SALA
MOLD
heimkeyrö á lóðir. — Vélaleigan, sími 18459.
NÝKOMIÐ
Mikið úrval af dönskum hannyrðavörum. Hannyrða-
verziun Þuríðar Sigurjónsdóttur Aðalstræti 12. Sími
14082.
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
Sólbekkir með stuttum fyrirvara, ódýrir, vandaðir, var-
anlegir. — Sími 23318.
GANGSTÉTTAHELLUR
Margar tegundir og litir af hellum. Ennfremur hleðslu-
steinar og kantsteinar. — Steinsmiðjan Fossvogsbletti 3.
NÝJUNG — PRJÓNIÐ LOPAPEYSUR
Höfum hafið framleiöu á nýrri gerð af lopa — hespu-
lopa — tvinnaður, þveginn, mölvarinn og lyktarlaus.
Eykur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföll,
enginn þvottur. Falleg áferð. Rejmið Hespulopann. —
Álafoss, Þingholtsstræti 2._
VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR:
FYRIR SVEITINA: Tökum upp í dag hinar margeftir-
spurðu ódýru gallabuxur á böm og unglinga. Ódýr nátt-
föt og bómullarpeysur á böm. Einnig mjög fallegar sum-
arpeysur. — Verzlur.in Silkiborg Nesvegi 39 og Dal-
braut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151..______
FYLLINGAREFNI í GRUNNA
Mjög gott fyllingarefni i grunna til sölu. Ámokað. Hag-
stætt verö. Uppl. í síma 36668. ___
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sími 14270. —; Gjafir handa
allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og
Kenya. Japanskar handmálaöar hornhillur, indverskar og
egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur,
danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öörum skemmtileg-
um gjafavörum.
TIL SÖLU ER GAS JEPPI
’65 sérstaklega vel með farinn. Ljós ag lit með blæj-
um, ekinn 25 þús. km. Simi 19728 og 23395 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Staðlaður útveggjasteinn
Hraunsteypusteinninn, 20/20/40 cm i íbúðarhús, verk
smiðjur og bilageymslur er nú aftur fáanlegur. Uppl. ot
pantanir i síma 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu
og steinsteypan, Hafnarfiröi.
PÍANÓ - ORGEL - HARMONIKUR
Sala, kaup, skipti. F. Bjömsson, Bergþöragötu 2. Sími
23889 kl. 20—22.
VÁ TONNS TRILLA TIL SÖLU
er með 14 hestafla vél 2ja cylindra. Sleipnir stýrishúsi og
skýli aö framan, bátur og véi í góöu lagi. Uppl. í sima
42376 eftir kl. 8 á kvöldin.
ATVINNA
HÚSEIGENDUR Reykjavík og nágrenni
Tveir smiöir geta bætt við sig ýmsum viögerðarverk-
efnum. Viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviö-
gerðir, skipt um járn á þökum o.fl. Setjum þéttíefni á
steypt þök, steinrennur svalir. Erum með bezta þétti-
efniö á markaönum. Pantið tímanlega. — Sími 14807.
ATVINNA
Stúlkur óskast, helzt vanar fatasaumi Sportver h.f. Skúla-
götu 51. Simi 19470.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAEIGENDUR
Viö geram við startarann og dínamóinn og rafkerfiö 1
bifreiðinni. Höfum ávallt mikið úrval af varahlutum á
lager. Menn með próf frá Lucas og C.A.V. í Englandi
vinna verkin. — Bflaraf s.f., Höfðavík v/Sætún. Sfmi
24700 (bak við Vöraflútningamiðst., Borgartúni).
Viðgerðir á rafkerfi bifreiöa. T.d. störturum og dýnamöuffl
Stillingar. Góð mæli- og stillitæki.
Skúlatúni 4
Simi 23621
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viögeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla
lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S.
Melsted, Síðumúla 19, simi 82120.
4—20—30
Klæöum allar gerðir bifreiöa, einnig yfirbyggingar og
réttingar. — Bílayfirbyggingar s.f., Auöbrekku 49, Kópa-
vogi, sími 42030.
BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR
Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingar. Skiptum uffl
kerti, platínur, ljósasamlokur o. fl. öragg þjónusta. "
Ljósastilling fyrir skoöun samdægurs! Bílaskoðun
stilling, Skúlagötr 32, simi 13100.
húsnæði
HÚ sr áðendur
Látið okkur leigja, þaö kostar ykkur ekki neitt. — Ibúðá'
leigumiöstöðin, Laugavegi 33, bakhús, simi 10059.
BÍLSKÚR ÓSKAST f
á leigu. Til sölu á sama stað Ford Zodiac ’55. UPP1,
sima 81626 frá kl. 7—9 i kvöld og annað kvöld. _
HERBERGI TIL LEIGU
fyrir skrifstofur, léttan iðnað eöa einbýlisherbergi-
SímÍ 21631.
TIL LFIGTJ
2 skri herbergi eða lagerherbergi til leigu i Ujör
garöi. bppi. í síma 22206. __
ÍBÚÐ ÓSKAST
2ja herb. íbúö óskast. Tvennt í heimili. Sími 2163__^
LÍTIÐ ÍÐNAÐARHÚSNÆÐI
t. d. bílskúr óskast til leigu strax. Uppl. í síma
30646-