Vísir - 17.05.1967, Blaðsíða 10
w
VÍSIR . Miðvlkudagur 17s maí 19»
Sýning Myndlista-
og handíðaskólans
□ Þrjú hundruð nemendur voru við nám í Myndlista og handíða-
skóla íslands s.l. vetur, en sýning nemenda var opnuð í húsakynn-
um skólans 13. maí s.l. og verður opin fram á föstudag. Myndin
er af einu verkanna á sýningunni.
Vilja byggja 20
stöðluð timburhús
Trésmlðja á Akureyri, Iðja
sf., hefur sótt um að fá lóöir
undir 20 einbýlishús. Tilgangur
inn með þessu er sá aö gera
-------------------------
50 ára afmæli
Siglufjarðarkaup-
staðar næsta ár
Eftir ár, eða 20. maí 1968 mun
Siglufjaröarkaupstaður minnast
150 ára afmælis sem löggilturí
verzlunarstaöur og 50 ára sem
kaupstaöur. Sérstök nefnd hefur nú
verið skipuð til aö skipuleggja há-
tíðahöld af þessu tilefni og er hún
tekin til starfa. Samin veröur saga
Siglufjaröar, en ekki ákveöið hver
mun sjá um þaö verk.
verulega tilraun með byggingu
staðlaðra einbýlishúsa úr timbri.
Er umsókn þessi nú í athug-
un hjá byggingarráði og skipu-
lagsnefnd Akureyrar, en skipu- |
leggja þarf nýtt hverfi ef úr
verður.
Iðja hefur um þessar mundir
10 hús í byggingu fyrir Kísiliðj-
una við Mývatn og er verið aö
reisa 3 fyrstu grunna þeirra en
hinir í undirbúningi. Er byrjað
að negla grindur húsanna.
Verða þau hús 83 fermetrar og
kosta 668 þúsund krónur.
Varðandi húsin á Akureyri
er hugmyndin sú að þau verði
tvennskonar, tvær stærðir af
stöðluðum formum, en teikning
þeirra liggur ekki endanlega fyr ;
ir, en Jón Geir Ágústsson, bygg
ingarfulltrúi á Akureyri vinnur
að teikningu þeirra.
Háseti
Háseta og matsvein vantar á togbát. Uppl.
hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna.
Minningarsjóöur um
Ragnheiði Jónsdóttur,
rithöfund
Stofnaður hefur verið minningar-
sjóður um Ragnheiði Jónsdóttur,
rithöfund, og veröur honum varið
til þess að styrkja búnað barnaher-
bergis í fyrirhugaðri byggingu
yfir Listasafn Alþýðusambands Is-
lands.
Minningarspjöld verða til sölu
á skrifstofu listasafnsins að Lauga-
vegi 18, 4. hæð og í bókabúð Helga-
fells, Laugavegi 100.
Korpúlfsstaðir —
Framh. af bls. 1
— Kannski hesta og nokkrar
kindur, en aðallega hef ég hugs-
að mér að nytja túnin til hey-
söiu.
— Það eru myndarleg útihús
á Korpúlfsstöðum?
— Ég fæ gömlu húsin sem
standa vestan við steyptu hús-
in, það sem er í sambygging-
unni fæ ég ekki.
Eins og kunnugt er var bú-
skapur lagður niður á vegum
borgarinnar að Korpúlfsstöðum
sl. vetur og þaö sem eftir var
af kúm var selt þá.
íbáafal —
Framhald a? bls. 16.
efni, og útgefandi er Sögufélag
Borgarfjarðar. Petra Pétursdóttir,
húsfreyja á Skarði í Lundarreykja-
dal, hefur tekið ritið saman og mið
ast það við 1. desember 1964.
Ritið greinir frá nöfnum þeirra
bæja er í byggð voru þetta ár, nöfn
um, fæðingardegi, fæðingarári og
fæðingarstað allra þeirra sem lög-
heimili áttu í sýslunum á þessum
tíma, ásamt stöðu hvers einstaks
á heimilinu .
Félagar Sögufélagsins geta vitj-
að ritsins til Sigurðar Jónssonar
frá Haukagiii, Víðimel 35, en þess
er vænzt aö ársfélagar greiði þá
um leið félagsgjöld sín.
Læknir —
Framhald af bls. 16.
að flytja sjúklinga burt af staön
um vegna veöurs og hefði því
þjónusta og aðstoð Friöriks
Sveinssonar læknis veriö ómet-
anlegt öryggi fyrir starfsmenn
á staönum. Gat Admiral Stone
þess einnig að öll læknisþjón-
usta viö starfsmenn varnarliðs-
ins væri utan skyldustarfa
læknisins og enn meira metin
vegna þess.
Friðrik Sveinsson læknir er|
fæddur á Siglufirði 1927. Hannf
varð stúdent frá Menntaskólan-1
um á Akureyri áriö 1949 og laukl
prófi í læknisfræði frá Háskólal
íslands 1956. Hann var héraös-
læknir í Þórshafnarlæknishéraði
frá 1957 til 1966, er hann tók við
Álafosslæknishéraði.
Voríð —
Framhald af bls. 16.
Sagöist Hafliði ekki vera svart-
sýnn á sprettu þrátt fyrir þaö, aö®
vorað hefði seint eða allt að þrem 1
vikum síðar en venjulegt væri.í
Það væri kannski eðli íslenzkrar
náttúru en síðustu 20 árin heföi
vorið verið óvenju snemma á ferð-|
inni.
„Það hefur alla tíö þótt skikk- |
anlegt", sagöi Hafliöi, „aö setja 1
niður kartöflur í kringum 20. maí, j
en nú eru heldur litlar líkur á þvíjgj
að hægt verði að plægja garölönd-|
in í þessari viku. Það er klaki íl
jörðu, sem hamlar því, að viö get-
um unniö garðlöndin, en klakinn
er 10—15 cm. þykkur og gætir
hans sérstaklega uppi í Mosfells-
sveitinni.
Annars þýtur gróöurinn náttúr-
lega upp á þessum tíma og spring-
ur lauf á trjám nú sem óöast út.
Fólkið notaði sér líka óspart gróð-
urinn og góða veðriö og var fjöldi
fólks í sólbaöi í útigöröum borgar-
innar nú um helgina."
Skýrði Hafliði frá því í lokin, að
búið væri að hreinsa útigaröa borg-
arinnar og í dag væri byrjaö aö
planta út. Sumarblómaplöntun biði
þó til mánaðamóta.
Veglegt og vandað árs-
rit Vestmannaeyja komið út
Það gerðist á árum seinni
heimsstyrjaldarinnar. Benóný
Friðriksson (Binni í Gröf), var
þá skipstjóri á 34 tonna bát,
sem hét Sævar, og stundaði m.
a. dragnótaveiðar fyrir vestan
og norðan. Fréttir bárust af
þýzkum flugvéium, sem hér
væru að flækjast við landið. —
Aldrei var að vita hvers vænta
mætti af þeirra hálfu.
Binna fannst hart að láta
skjóta sig niður, án þess að gera
þó tilraun til varnar og fékk
hann þvl vélbyssu þá hjá banda
ríska setuliðinu, sem sést á með
fylgjandi mynd.
Ekki kom þó til þess að Binni
þyrfti að nota byssuna, en eitt
sinn mun þó hafa munað litlu
aö hann léti til skarar skríða,
er þýzk flugvél var á sveimi
skammt yfir bátnum. Binni þreif
til byssunnar og var þess al-
búinn aö selja líf sitt d.' rt.
Talið er líklegt, að þýzka flug
vélin hafi verið sú sama og
ger árásina á Súðina þennan
sama dag.
Frá þessu segir í tímaritinu
Bliki, ársriti Vestmannaeyinga,
sem nýlega er komið út, og er
það 26. árgangur. Ritstjóri er
Þorsteinn Þ. Víglundsson, fyrr-
verandi skólastjóri Gagnfræða-
skóla Vestmannaeyja, en hann
hefur verig ritstjóri L'iks um
áraraðir og hefur blaðið veriö
hið merkasta f höndum hans.
Sem eimildarit hefur það mjög
mikinn fróðleik að geyma.
Meðal annars efnis í hinu ný-
komna riti er saga Vestmanna-
kórs og „Principalkórs". Grein
er um Hvítasunnusöfnuðinn f
Eyjum og greinar eru um há-
’.urlaveiðar í Eyjum, leiklistar-
sögu Vestmannaeyja, Póstmál í
Eyjum fyrr og nú, Byggðasafn
Ve: .nnaeyja, Náttúrugripa-
safn Vestmannaeyja, Blaðaút-
gáf; í Eyjum í 50 ár, Grænlands
för Gottu, og ennfremur eru
kvæði og fleira efni í ritinu
Fjöldi mynda prýðír ritið, sem
er 36:; síöur að stærð.
s sss sss s WWvu'.
Byssan hans Binna í Gröf.
BELLA
„Þetta er slæm mynd af ll0rlU?
Hjálmari. Maður sér næstum ® l(
ert af sportbílnum hans
íilkynning
Nemendasamband Kvennas*U,
ans heldur hóf í LeikhúskJs ^
anum fimmtudaginn 25. 11111 ’ jq.
hefst með boröhaldi kl- 1 ^
Hljómsveit og skemmtikra^ur
hússins skemmta og spilað ve ^
Bingó. Aðgöngumiðar ver®u 0g
hentir í Kvennaskólanum 2
23. þ.m. milli kl. 5 og 7- rJ
mennið. — Stjórnin.
MNKARSPJÖLD
HallgriinSg^a-
Minningarspjöld
fást á eftirtöldum stöðum- sonar,
verzlun Braga BrynjólfsSdóru
Hafnarstræti 22. . Frú
Doú1115
Ólafsdóttur, Grettisgötu
Blómabúðinni ,,Eden“ 1
Medica.
tal'
Minningargjafasjóður F;l11 ,]l5 fást
ans. Minningarspjöld sjöos ^erzl.
á eftirtöldum stöðum- verzl-
Oculus, Austurstræti ' Si£r,S!
Vík, Laugavegi 52. Hja jspit
Bachmann, forstöðukonu ^ af'
alans. Samúðarskeyti sjö
greiðir Landssíminn.
LeiðréttiiHJ
þiblíu
í frétt at Hinu íslenzk^^gjni1
félagi, sem birtist 'angverið se
13. mai var ofsagt, a(
að endurprenta Gamla e .j pess
ið á vegum félagsius. þýð
skortir það fiárráð me stei1<'u
ing Nýja testamentisius niU
yfir, en að henni l0,1’ j(0ina'
heildarútgáfa biblíunna