Vísir - 24.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 24.05.1967, Blaðsíða 11
VlSIR . Mlðvikudagur 24. maf 1967. 11 BORGIN BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ : Sími 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfirði i síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum i síma 11510, á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 í Rvík. 1 Hafnarfiröi í síma 50235 hjá Eiríki Bjömssyni Austurgötu 41. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavík Apótek Austurbæj ar og Garðsapótek. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. UTVARP Miðvikudagur. 24. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög á nikkuna. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. 19.40 Tækni og vísindi. 19.55 Samsöngur: Tveir íslenzkir kórar syngja. 20.30 Framhaldsleikritið „Skytt- umar“. 21.00 Fréttir. 21.30 Frönsk tónlist. 22.10 Kvöldsagan „Kötturinn biskupsins". 22.30 Veöurfregnir. 22.30 Á sumarkvöldi. 23.20 Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVIK Miðvikudagur. 24. maí. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. 20.55 Náttúra Danmerkur. Mynd- in lýsir gróöri, dýra- og fuglalífi í Danmörku. Þýð- ingu gerði Guðbjartur Gunn arsson. 21.25 Katrín mikla. Brezk mynd, gerð af Alexander Korda. I aðalhlutverkum: Douglas , Fairbanks, Elisabeth Bergn- er og Flora Robson Texti Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Miðvikudagur. 24. maí. 16.00 1,2,3, Go 16.30 Peter Gunn. 17.00 „Indíána hermaöur". 18.30 Pat Boone. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Moments of reflection. 19.30 Danny Kaye. 20.30 Smothers-brothers. 21.30 To tell the truth. 22.00 Lawrence Welk. 23.00 Fréttir. 23.15 Kvikmyndin: „History is made at night“. TILKYNNINGAR BLÓÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum f dag kl. 2—4. IBH6EI MafiHÍÍT Kvenfélag Neskirkju. Aðalfund ur fél. verður haldinn fimmtu- daginn 25. mal kl. 8,30 e.h. í félagsheimilinu. Skemmtiatriði, kaffi. — Stjómin. Lyonsklúbbur Kópavogs. Dreg- ið hefur verið I happdrætti Lyons klúbbs Kópavogs. Upp komu þessi númer. 4329 skemmtibátur, 2958 sófasett og 2566 þvottavél. Vinn inga sé vitjað til Lyonsklúbbs- ins Kópavogi. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir dvöl fyrir sig og böm sín f sumar að Hlaðgerðar- koti f Mosfellssveit, tali við skrif stofuna sem fyrst, sem er opin alla virka daga frá kl. 2—4. Sími 14349. Skrifstofa kvenfélagasambands Islands og leiðbeiningarstöö hús- mæðra er flutt að Hallveigarstöð- um við Túngötu 14, 3 hæð. Opið kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sfmi 10205. BOGGI:-HáJNN GETHR SJÁLFUM SÉR 'UM KENNT- HANN SAGÐI AÐ ÍSLENZKIR KNATTSPXRNUMENH VÆRU AUMINGJAR.'; Borgarspítalinn Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7-7.30 Elliheimilið Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3.30-5 og 6.30-7. Fæðingardeild Landsspítalans Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Hvítabandið. Alla daga frá kl 3-4 og 7-730. Kleppsstpitlinn. Alla daga kl. 3-4 og 6.30-7. Kópavogshælið. Eftir hádegi daglega Landakotsspítali. Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30. Landsspítalinn. Alla daga kl. 3 -4 og 7-7.30. Sólheimar. AUa daga frá kl. 3 -4 og 7-7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3-4 og 7.30-8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Bamauppeldis- sjóðs Thorvaldsensfélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Thorvald- sensbazar, Austurstræti 4. Guð- nýju Albertsson, Miðtúni 4. Bjarn þóru Benediktsdóttur,., Mávahlíð 6. . Steinunni Guðmundsdóttur, Leifsgötu 16. Halldóru Guö- mundsdóttur, Tómasarhaga 17. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D.A. S. em seld á eftirfarandi stöðum i R-vík, Kópavogi og Hafnarfirði: Happ- drætt: DAS, Aðalumboði, Vest- urveri, sími 17757. Sjómannafé- lagi Reykjavfkur Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnistu D. A. S., Laugarási, sfmi 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50 A sfmi 13769, Sjóbúðinni Grandagarði, sfmi 16815. Verzlun- inni Straumnes Nesvegi 33, sfmi 19832. Verzluninni Réttarholt Réttarholtsvegi 1, sími 32818. Litaskálanum Kárs.br. 2, Kópa- vogi, sfmi 40810. Verzluninni Föt og Sport Vesturgötu 4, Hafnar- firði. sfmi 50240. Sfjörnuspá -^ ★ * Spáinn gildir fyrir fimmtu- daginn 25. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Viðskipti og peningamál þurfa sértsakrar aðgæzlu við í dag, Einnig skaltu varast allar ákvarðanir og breytingar, sem geta komið sér illa fyrir yfir- boðara þína. Nautiö, 21 apríl til 21. maí: Tengdafólk þitt eða skyldmenni einkum fjarverandi eða fjarlæg þér, geta valdið þér einhverjum áhyggj-an, eða að þú verðir að leggja-jiokkuð á þig til að leysa vanda þeirra. Tvíbu.’arnir, 22. maí til 21. júní.: Þú ættir að veröa vel fyr- irkallaður til að fást við ýmis viðskipti í dag, og mundu þau yfirleitt vel takast. Geymdu vel leyndarmál, sem þér kann að verða trúað fyrir. Krabblnn, 22. iúní til 23. júlí: Réttast geröir þú að láta maka þinn eöa aðra nánustu ráða sem mestu í málum þínum í dag, en skapferli þitt kemur þó aö lik- indum í veg fyrir það, og máttu þá sjálfum þér um kenna. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Það er ekki ólíklegt að þú verð- ir að láta öðrum eftir forystuna í dag og kvöld. Þér er ráðlegt að fylgjast vel með heilsufari þínu og varast ofþreytu og of- nautn alla. Meyjan 24 ágúst til 23. sept.: Það getur ýmislegt orðið til að tefja fyrir þér í dag, og koma 1 veg fyrir að þú megir njóta nauðsynlegrar hvíldar. Áhyggj- ur, náinna vina vegna þess geta og sagt til sín. VogiD, 24 sept. til 23. okt.: Þú munt þurfa á talsverðri lagni aö halda til þess að kom- ast hjá misklíð heima fyrir, og sennilega verða peningamálin orsök þess. Forðastu átök og ótímabært uppgjör. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú munt mjög þurfa á þolin- mæöi og lagni að halda í um- gengni við fjölskyldu og aðra þfna nánustu í dag. Þú ættir að fresta ferðalögum og heim- sóknum eftir megni. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Ef þú ferð þér gætilega í peningamálum, er mjög líklegt að þú getir komizt hjá tapi, sem annars vofir yfir. Þú ættjr að athug heppilegra skipulag á fjármálum þfnum yfirleitt. Steingeitin, 22. des til 20 jan: Máninn gengur í merki þitt, hvað getur orðið til þess að þú verðir hörundsár venju fremur, og lítið þurfi til að koma þér úr jafnvægi. Hafðu hemil á geð- sveiflum þfnum eftir getu. Vatnsberlnn, 21 jan. til 19 febr.: Varastu að vera nokkuð viðriðinn vafasamar áætlanir gættu þess þvert á móti, að allt sem þú hyggst framkvæma, sé tryggilega undirbúið og ekkert fari þar milli mála. Fiskamir, 20. febrúar til 20. marz: Það er ekki ólfklegt að vinir þínir valdi þér einhverjum áhyggjiun, eða komi þér f vanda þegar líður á daginn. Gættu þes« að vera ekki örlátur tun of hvað peninga snertir. METZELER Hjólbaröamir eru sterkir og mjúklr enda vestur-þýzk gæða- vara. BARÐINN. Ármúla 7 sími 30501. HJÓLBARÐASTÖÐIN. Grensásvegi 18 sími 33804 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN. við Vitatorp sími 14113. AÐALSTÖÐIN. Hafnargötu 86 Keflavik. dmi 92-1517. ALMENNA VERZLUNAR- FÉLAGIÐ. Skipholti 15 simi 10199 Knútur Bruun hdl. , Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. tx54 EldhúsiS, sem allar húsmœdur dreymir um Hagkvœmni, stítfegurS og vönduS vinna á öllu. ?TUÍ I1 M'rm LAUQAVEQI 133 ■Iml 117BS RAUÐARARSTlC 31 SlMI 22022 l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.