Vísir - 26.05.1967, Page 1

Vísir - 26.05.1967, Page 1
57. árg. - Föstudagur 26. maí 1967. - 117. tbl. Hvað á að gera við smyglið? Tollgæzlan hefur. nú flutt all- an smyglvaminginn úr Detti- fossi í tollvörugeymslu Eim- skip, en eins og kunnugt er fundust rúml. 400 flöskur af 75% Vodka og um 50 þúsund vindllngar viö leit i skininu í frihöfn Kaupmannahafnar, þeg- ar skipiö kom bar við á leið Verkfallid á kaupskipa- fíotanum heldur úfram Annar samningafundur á morgun kl. 17 frá Rússlandi til íslands. Skipafélagiö greiddi um hálfa núlljón kr. ísl. í sekt og tolla fyrir smyglvarninginn til aö geta siglt þaðan aftur og tefjast ekki um of. Eimskip á aö sjálfsögðu endurkröfurétt á skipshöfnina varðandi varninginn, en eins og stendur verður aö líta svo á sem skipafélagið eigi hann. — Ekki hefur enn verið endan- lega frá því gengiö hvað gert verður viö smyglið, en strangt til tekið hefur Áfengisverzlunin ein leyfi til þess aö flytja inn áfengi til landsins. Sú játning mun liggja fyrir af hálfu skipverja á Dettifossi við yfirheyrslu í Höfn, að smygl ið hafi verið ætlað fyrir ís- lenzkan svartamarkað, en rússn eskt Vodka, þyklr ljómandi vara á þeim markaði. Nær enginn markaður er fyrir slíkan grodda á dönskum markaði. Þrátt fyrir að þessi játning liggi fyrir, er ekki ljóst hvað saksóknaraembættið hyggst fyr- ir varðandi þetta mál, þar sem ákvæði vantar f lög um það, hvernig fjalla skuli um mál sem þetta. Verður væntanlega hald- inn fundur milli aðila að málinu innan skamms, þar sem frekari ákvarðanir verða teknar. Verkfall stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á kaupskipaflot- anum heldur áfram. Samningafund- ur stóð yfir í nótt án þess að fulln- aðarárangur næðist. Á fundinum kom fram hugmynd frá sáttasemjara ríkisins, sem deilu aðilar taka til athugunar í dag. Munu samninganefndirnar gefa svör sín við hugmynd sáttasemjara á samningafundi kl. 17 á morgun, eftir að hafa ráðgazt við umbjóð- endur sína. Verkfallið á kaupskipaflotanum hefur enn sem komiö er ekki haft. mikil áhrif á skipaferðir og flutn- inga. Hins vegar má búast við verkfallsins taki að/ gæta upp úr helginni hafi samningar þá ekki náðst. Danskir tollverðir með áfengið. ÁRŒSTUR ÓHJÁKVa ILEGUR STEREO - upptökur hjd útvarpinu — segir trúnaðarmaður Nassers í fréttum árdegis í dag frá Kairó segir, að aðalrit- stjóri hins „hálf-opinbera málgagns A1 Ahram, birti grein eftir aðalritstjórann Muhammad Hasanain Haykal, sem talinn er trún “ aðarmaður Nassers, og lýsi hann sig þeirrar skoð- unar, að árekstur sé óhjá- ■ kvæmilegur milli ísraels °g Egyptalands. Deilurnar geti blossað upp á landi, á sjó eða í lofti hvenær sem er á svæðinu milíi Ghaza og Sharm el Sheihk (við mynni Akabaflóa). Hann segir Egypta verða að vera viðbúna að taka við „fyrstu högg- unum“, en þar næst muni þeir svara með öflugri gagnsókn, en reyna frá byrjun að haga því svo að ísrael veröi gert sem erfiðast fyrir „í upphafs-árásinni". Greinin er greinilega skrifuð að loknum Iöngum fundi æðstu stjórn- mála- og herleiðtoga landsins, sem haldinn var í aðalherstjórnarstöð- inni á landamærunufn. Framh. á 7. síðu. ' ílftáýS(. ** • ’ <.<• _.y. Þrymur með 6 tonn eftir fyrstu lögnina Hörður Jónsson á „I>rym“ frá Patreksfiröi. (Ljósm. Jón Eggertsson). Visir haföi tal af Herði Jónssyni, skipstjóra á „Þrym“ frá Patreks- firði í morgun, en hann er eins og kunnugt er á línuveiðum við Græn- land. Er þetta önnur ferð bátsins á þessi mið með línu og fyrra sinn- ið fékk báturinn um 70 tonn, en varð að hætta þá, vegna brælu. „Hvernig hefur gengið, Hörður?“ „Það hefur gengið svona og svona. Við gátum ekki lagt á sama stað og í síðasta túr. Þar var allt oröið fullt af ís á reki. Svo viö færðum okkur hingað sunnar“. „Hvar eruð þið þá núna?“ „Við erum um 75 mílur frá Kulu- i suk, eða nánar tiltekið 64 gráður1 23 mín. norður og 33 gráður 10 mín. vestur“. „Eruð þið búnir að Ieggja?“ „Já. Við vorum að enda við að draga. Lögöum 20 bala og fengum svona um 6 tonn. Allt þorskur og ágætis fiskur“. „Lögðufj þið bara 20 bala?“ „Já. Við erum það nálægt ísn- um hérna, að við leggjum ekki í að ieggja meira, ef hann skyldi reka yfir. Við verðum að vera við- búnir því að draga strax aftur“. „Hvað eruð þig á djúpu þarna?" „Við erum núna á 100 föðmum. en algengasta dýpið er svona um Eramhald á bls 10 Nýlega fékk Ríkisútvarpið tæki til stereoupptöku, en sem kunnugt er hefur tónlistarupptaka og t.d. upplestur á plötur farið fram í Rikisútvarplnu þótt plötumar hafl þaðan verið sendar til útlanda til frekari vinnslu. Talaði blaðið í morg un við Vilhjálm Þ. Gíslason út- varpsstjóra, sem sagðS, að nýju tækin hefðu verið keypt til að hægt væri að halda upptökunum áfram, og hefðu þessar tiiraunastereoupp- tökur reynzt ágætlega. í sambandi viö þetta og önnur mál tjáði útvarpsstjóri blaðinu, að i byrjunarathugun væri að kanna möguleikana á þvi að stereo út- sendingar gætu hafizt frá útvarp- inu og yrði þá einkum um að ræða stereoútsendingu á tónlist. Lagðl útvarpsstjóri rika áherzlu á það að enn sem komið væri yrði ekki sagt um hvort úr þessu yrði hér en kostnaður við móttöku slíkra útsendinga yrði allmlkill þar sem þyrfti að breyta öllum móttöku- tækjunum. Vetrarríki á — Snjókoma um allt nordanvert landið i nótt VETRARRÍKI virðist enn á mestöllu Norðurlandi. Eftir upplýsingum Veðurstofunnar, sem Vísir fékk þar í morg- un, má segja að snjóað hafi um mestan hluta Norðurlands og hitastigið þar hafi verið um frostmark eða rétt yfir frost- marki. Föl var yfir öllum Akureyrarbæ í morgun, en lítið sem ekkert snjóaði í byggð á Raufarhöfn, en slydda eða rigning var þar í nótt og örlítil snjókoma til fjalla. íshrafl virðist vera fyrir öllu Norðurlandi og úti fyrir Hornbjargi eru ísspangir á siglingaleið. Norðaustanátt var um allt en snjókoma til fjalla eins og Norðurland, víða slydda í byggð áður segir Ingvar Þórarinsson á Húsavík sagöi blaðinu i morg- un, að í nótt um 3-leytið hefði verið alhvít lörð, en snjó hefði leyst með morgninun. Sagðist Ingvar ekki muna annað eins tíðarfar langan tírtia Líkti hann pvi nelzi við árið 1949, en þá hélzt snjór eöa snjókoma allt fram til 17. júni. Venjulega hefði voriö komið utn mánaða- mótin an íl—mat, en tíðarfariö nú væri rrekar likf nausti en vori. Sagöi hann. að Húsvíking- ar hefðu búið við vetrarveðurfar nálft annað ár, þvi sumarið hefði veriö stutt í fyrra. Eins og fyrr segir .tar snjór yfir .öllu á Akureyri i morgun og snjóaöi þar í mestwlla nótt. Á Raufarhöfn snjóað- aftur á móti lítiö i byggð, en allnokkuö til fjalla. Þar var i morgun súld eða þoka. Litlar leysingar hafa verið til fjalla, þvi að hitastigið hefur veriö um frostmark alla daga sem nætur. Á Sauðárkróki snjóaöi niður Framfi a nls 10 I Norskur inaður fúrst i bílslysi í | Addis Abeba íslenzk eiginkona hans ( og dóttir slösuöust, ; en jjó ekki lífshættulegi 0 ^ Það sorglega siys varð á þjóo vegi fyrir utan Addis Abeba í i Eþíópíu á sunnudaginn að norsk í ur verkfræðingur, Finn Fin- \ borud. kvæntur íslenzkri konu, j. Elínu Sæmundsdóttur, lét lífið. Elín meiddist nokkuð og var flutt á sjúkrahús, svo og eldri dóttir þeirra hjóna, en þær munu ekki lengur vera í hættu Yngri dóttir þeirra hjónanna var í öðrum bil með vinafólki þeirra. Finborud starfaði sem byggingarverkfræðingur hjá norskum fyrirtækjum i Eþíópíu. Hann var 3] árs að aldri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.