Vísir - 26.05.1967, Síða 6

Vísir - 26.05.1967, Síða 6
6 VISIR .Föstudagur 26. maí 1967, kvöld GAMLA BÍÓ SímJ 11475 Meistaraþjófarnir (The Big Job) Bráðfyndin ensk gamanmynd. Sidney James Sylvia Syms Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Miönætti á Piccadilly Hörkuspennandi ný, þýzk sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABIO Slmi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk—ensk stór- mynd í litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arle^a útfærðan skartgripa- þjófnað í Topkapi-safninu 1 Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn I myndinni. Sagan hefur veriö framhaldssaga i Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍO HASKOLABIO Sfmi 22140 ALFIE Heimsfræg amerisk mynd, er hvarvetna hefur notiö gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki Technicolor- Techniscope. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine. Shelly Winters. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára Tónleikar kl. 8.30 STJÖRNUBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTl Tilraunahjónabandiö Bráðskemmtileg ný gamanmynd f litum, þar sem Jack Lemmon er i essinu sinu. Ásamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 Simi 41985 Sprenghlægileg og spennandi, ný, frönsk—ensk gamanmynd í litum. Óvenjufyndin og ör atburöarás með frábærum leik gerir myndina einhverja þá skemmtiíegustu, sem hér hef- ur sézt. Robert Dhéry Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hjúkrunarkonur óskast að Hrafnistu, bæði fastavinna og afleysingar. Uppl. í síma 36380 og eftir kl. 4 í síma 37739. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu íbúð í a. m. k. eitt ár frá byrjun júní með eöa án húsgagna. Leigutakar eru ung, barnlaus amerísk hjón. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send til skrifstofu starfsmanna- halds félagsins við Hagatorg. LAUGARASBIO AUSTURBÆJARBÍÓ NÝJA BÍÓ Símar 32075 og 38150 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndum söng- leik Rodgers og Hammerstelns. Tekin og sýnd I Todd A-O. 70 mm. breið filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. WÓDLEIKHÚSIÐ JMMT/SM Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. HORNAKÓRALLINN 'V' I Sýning laugardag kl. 20. 3eppx á Sjaííi Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200 Simi 11384 SIARTI TÍILIPAWIMM Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk stórmynd i litum og CinemaScope. ÍSLENZKUR TEXTI. Alain Delon. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11544 Frænka Charleys Sprellfjörug og bráðfyndin ný austurrísk myna í litum byggð á einum víðfrægasta gamanleik heimsbyggöarinnar. Peter Alexauder Maria Sebaldt Sýnd kl. 9 (Danskir textar) Afturgöngurnar Hin sprenghlægilega drauga- mynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 5 og 7. Auglýsið í VÍ$I Skrifstofur til leigu Gott skrifstofuhúsnæði til leigu á bezta stað í bænum. Uppl. í síma 17250 og 17440. Bifreiðaeigendur Látið setja lyf-gard hemlaöryggið í fyrir sum- arið. T. HANNESSON & CO. H.F. heildverzlun . Brautarholti 20 Sími 15935. Húsbyggjendur Eigum fyrirliggjandi nokkra baðskápa og eldhússtálvaska, eins og tveggja hólfa. Ódýrt T HANNESSON & CO. H.F. heildverzlun . Brautarholti 20 Sími 15935. Múlsókmn Sýning í kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Bannað bömum. Fjalla-Eyvmdur Sýning iaugardag kl. 20.30 tangó Sýning sunnudag kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er ojún frá kl. 14. - Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í gamla bænum. Tvær tveggja herb. íbúðir á sömu hæð í Vest- urbænum, mjög gott verð. 3ja herb. íbúð, nýstandsett við Þórsgötu. 3ja herb, jarðhæðir í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi. 3ja herb. ibúð tilbúin undir tréverk og máln- ingu, góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. ris í Hlíðunum. 4ra herb. ris við Leifsgötu. 4 ra herb. íbúð í Hlíðunum. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð í Háaleitishverfi. 6 herb. íbúð í Álfheimahverfi. Einbýlishús og bílskúr (járnvarið timburhús) í Kópavogi, verð 750 þús. Lénharbur fógeti eftir Einar H. Kvaran. Sýning Iaugardag .kl. 8.30. Siðasta sinn. Tekið á móti pöntunum frá 1, i sfma 41985. kL FASTEIGNAMIÐST'ÖÐIN i AUSTURSTRÆTM2 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.