Vísir


Vísir - 26.05.1967, Qupperneq 7

Vísir - 26.05.1967, Qupperneq 7
VÍSIR . Föstudagur 26. maí 1967, 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Styrjaldarhættan — Framh. af Ms. 1 1 ritstjómargrein í heimsblaöinu The New York Times í morgun segir, að þag virðist óhjákvæmilegt að ísrael gjrfpi tii hernaðarlegra aö- gerða, ef Sameinuðu þjóðírnar eöa lönd stærstu siglingaþjóöanna koma ekki í veg fyrir lokun Akafoa- flóa, þvi að ef menn sætti sig viö lokunina stöðvist öll viðskipti ísra- eis við Austur-Afríku og Asiu, og olíuflutningar tS ísrael þessa leið stöðvist, en um hana fari aöaloliu- flutningamir til landsins. Þá segir blaðið, að þetta vanda- mál veröi að leysast brSóiega. — Blaðis bendir á hve kostnaðacsamt þaö sé fyrrr tendið aö hafa ailar vamir v.iöbúnar á hættöthna, og efnaihagurinn.iþoli það ekki tHl lengd ar, ef viöskipti þess austur á bóg- inn lamist og aðflutningar oMu stöðvist, en bíaöiö segir, aö bíða verði greinargerðar U Tfoants um heimsókn hans tH Kairo. — Sam- einuðu þjööiroar óski nú tittagna frá framkvÆmdastjóEanuoi, sem miði aö því að Egyptar haetti of- beldinu og sigHngar á Akabaflóa verði aftur frjálsar, og blað- iö segir, aö enn veröi aö vona, að Sovétríkin verði ekki mótfallín því að taka þátt í viöræöum fjórveld- anna, sem unnu saman í siðari heimsstyrjöW, og hmdri Öryggis- ráðið ekki í að taka ákvarðanir í máiinu einhvem næstu daga. U Thant vildi ekkert segja ¥ Thant vildi ekkert segja ttm árangur viðræðnanna í Kairó, er hann kom til New York í nótt. Hann kom heim degi fyrr en upp-' hafiega var ráö fyrir gert. Abba Eban Afoba Eban utanríkisráðherra ísraels kom til New York £ gær.1 Hann kvaðst vera kominn til þess að sjá hvað unnt væri aö gera til þess að tryggðar veröi frjálsar sigl- ingar um Akabaflóa. Hann hefur þegar rætt við Dean Rusk, sem tel- ur mitfigöngu Bandaríkjanna nauö- syntega tH lausnar deriunni. HafnaS 5 banda- rískum tiilögum Blaöiö AI Ahram i Kairó segir egypzku stjómina hafa hafnað bandarískri tiliögu um að ísraels- menn og Egyptar hörfi samtímis frá landamærunum. Blaöið segir, aö fjórum öörum bandarískum til- lögum hafi verið hafnaö. Riad heimálaráðherra Egypta- lands sagði f gær, að litið yrði á það sem ofbeldis- og árásaraðgerð, ef ísraelsk skip reyndu að sigla inn í Akafoafióa. Brown kemur heim í dag George Brown utanríkisráðherra Bretlands kemur heim i dag. I frétt frá Moskvu snemma í morg- un segir, að hann kunni að ræða við Gromiko enn einu sinni áður en hann leggur af stað, og einnig rétt fyrir burtförina við frétta- menn. Bandaríska liðið flutt frá syðri hluta af- vopnuðu spildunnar Bandaríska liðið, sem sótti fram að fljótinu á mörkum Norður- og Suður-Vietnam og „hreinsaöi til“ á syðri hluta afvopnuðu spildunn- ar, hefur nú hörfað suður fyrir hana. Allir íbúar þessa hluta spildunn- ar hafa veriö fluttir burt og komið fyrir annars staðar. I tilkynningu frá Saigon er tekið fram, að ef Norður-Vietnam-her- sveitir og Vietcong hefji á ný hern- aöarlega notkun spildunnar, verði hafnar á hana sprengjuárásir að nýju. Heimshorna tniSSi Páll páfi og sprengjuárásirnar á N.—'Vietnam Páll páfi tók til máls nýlega og hvatti til þéss að Bandarikjamenp hættu sprengjuárásunum á Norður Vietnam — og einnig að hætt yrð- vopna- og iiðsfluiningum kpnuuún ista inn f Suður-Vietnam. Hanr- sagði þetta er hann ávarpaði píla gríma frá Vietnam. Páfi kvað ek'- nægilegt að fresta hernaðaraðgerð um — nauðsyn væri að upprætr orsakir styrjalda. — Páfi hefur aldrei fyrr verið jafn opinskár um þetta, en hann hefur oft fyrr hvati til friðar í Vietnam. MÓTATIMBUR m.s. „SCHS—150“ Afburða veiðiskip m.s. „SCHS—150“ Stendur engum snurpuskipum að baki m.s. „SCHS—150“ Sameinar kosti hinna beztu veiðiskipa Til sölu Renault Mayor ’66, ekinn 22.000 km. Til greina koma góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 19263 milli kl. 4 og 8. ATVINNA Ungur maður óskast til afgreiðslu- og lager- starfa í verzlun. — Tilboð merkt „Stundvís“ sendist augl.d. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Lagtækir iðnaðar- menn óskast Viljum ráða nokkra lagtæka iðnaðarmenn nú þegar. RUNTAL-OFNAR H/F Síðumúla 17 . Sími 35555 Notað mótatimbur óskast, l”x6” og l”x4”. Sími 17775 og 23175 eftir kl. 6. Renault Mayor '66 Moscow G-200. USSR. Uppiýsingar: BORGAREY H.F. Símar 81020, 34757 Mikil sjóhæfni. — Sterkbyggðar og traustar vélar. — Búið öllum fiskileitar-, siglinga- og fjarskiptatækjum. — Byggt fyrir mismun- andi veiðiaðferðir: með snurpunót, dragnót eða togvörpu. — Rúm- góðar og þægilegar íbúðir skipshafnar. Letigd.... 25 m. Lestarrými...... 47 rúmm. Breidd ...... 5.6 m. Aðalvél ........ 150 hö. Djúprista .... 2.5 m. Ganghraði ...... 9 hnútar Burðarmagn .. 34 t. Úthaldsvegalengd 100 mílur ÚTFLYTJANDI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.