Vísir


Vísir - 26.05.1967, Qupperneq 12

Vísir - 26.05.1967, Qupperneq 12
VlSIR JFöstudagur 26. maí 1967. 12 3E3i Kvikmyndasaga samin af Ednu O'Bríen eftir skáidsógu hennar *The Lonely fört" Nr. 30 TÓLFTI KAFLI. Þegar ég var komm öt, tók ég strax til fótanna. Hljóp beint yfir akrana, fannst það öruggara en að fara veginn. Jack haföi lofað því aö láta óti- dyrnar að íbóðinni standa opnar i hálfa gátt, svo ég gæti smeýgt mér inn, án þess að nokkur veitti því athygli i knæpunni eöa búðinni. Ég ýtti á hurðina, sem varð erfiöari í vöfum en ég bjóst viö og marraöi hátt við stafi. í»i hjörin hafði brotnað, þegar líkkista móður hans var borin út fyrir mörgum árum, og hann hafði ekki enn komið því í verk aö setja nýja hjör á huröina. En Jack hafði heyrt marrið, þvi að hann kom hlaupandi úr knæp- unni og fram í anddyrið með log- andi kerti í hendinni. „Ahnáttugur". hvíslaði hann, „þetta minnir mig á þegar brún- stakkamir réöust hér inn í húsið. Þeir brutu upp dymar...“ Ég tök við kertinu, en hann lok- aði dyrunum og gekk það erfið- lega. Svo rétti hann mér umslag með fimm pundsseðlum. „Ég greiöi þér þetta lán áður en langt um líður, vertu viss“, hvisl- aði ég. „Ekkert að vanbúnaöi T‘ spuröi hann lágt sem fyrr. Þegar ég kvað svo ekki vera, kaliaðí hann fram í knæpuna. „Dokið við drengir. Ég kem aftur að vörimi sporí“. Hann gekk á undan mér inn þröngan ganginn, inn í eldhúsið og út um bakdyrar. Það slokknaði á kertinu um leið og hann opnaöi. Maður nokkur hóstaði lágt í myrkr inu úti í garðinum og kom til möts við okkur. „Hér er stúikan, Tom Duggan", tilkynnti Jack lágum samsærisrómi. Ég kastaði kveðju á manninn, svo lágt að varla heyrðist. Tom Duggan þekkti ég af af- spum. Hann bjó úti f sveit og hafði misst aðra höndina; hafði jámkrók á þeim armi í hennar stað. Það var i Jack líkast, að fá mér einhentan i mann til fyigdar. „Hvert er ferð þinni heitið?“ j spurði hann hranalega. Röddin var I hrjúf; slíka rödd hafa flestir þar i svéitum, þvf að þar er oftast storm- ur af einhverri átt og fólk venur sig á að kalla, svo orðin berist móti veðrinu. „Éf» þarf að komast til Nenagh, og þag snemma, að ég nái í lest- ina klukkan ellefu“, svaraði ég, og spurði sjálfa mig hvað mikið Jack mundi hafa látið uppskátt við hann. „Komdu inn í bílinn", sagði hann. Ég gerði sem hann bauð, og fann að sætið var ískyggilega aftur- haHt. „Gangi þér vel“, sagöi Jack dap- urlega, og skellti bffhurðmni að stöfum. Það hvein og söng og brakaði í öllu og rúðumar glömruðu, þegar bíHinn eins og tók undir sig stökk út úr garðshliðinu og bmnaði út á veginn. „Undarlegt að leggja upp í iangferöalag um þetta leyti dags- ins“, sag® Tom Daggan. Ég svar- aði efcki. Og adit í einu varö ég brædd vig hann; mundí eftir því, að systír hans var ekki eins og fóik er flest. Það var að minnsta fcosti staðhæft, að hún væri eigtalega hvwjrfd fcarl né fcona, heldwr beggja biands. PA- mennt var hún kölluð „viðrinið", en hann gefck undir nafninu „rottu- baninn", vegna þess aö bann tók að sér að eyöa rottum úr húsum. Ég hafði oft heyrt strákana hafa orð á því, hvag þá langaði til að berhátta systur hans til þess að sjá eigin augum hvemig hún væri að skapnaði. „Þetta er fyrirtaks bíll“, sagði ég, ef það gæti orðið til að hressa upp á skapsmuni hans. Reyndar var þetta ævagamall Fordskrjóður, svartur og ryðbrunninn, og brakaði og skrölti í honum á hverri beygju. Þegar við ókum fram hjá hlið- 1 inu heima, bjóst ég við að sjá föð- ur minn standa þar með haglabyss- una. En ég sá þar ekki neina lif- andi hræðu. Innan andartaks vorum við kom- in út á þjóðveginn og limgerðin þutu flughratt fram hjá í myrkrinu. Tom Duggan var glanni undir stýri, og betra hefði mér þótt að hann hefði getaö haft á því báðar hend- umar. „Hvað ertu eiginlega að braska?“ spurði hann hlutlaust. Hvað skyldi ;.Tack hafa greitt honum fyrir ferð- ina, spurði ég sjálfa mig, og hvort i ég ætti að reyna að múta honum jbefor tri frekara öryggis. j „Æ, spurðu mig ekki aö því“, isvaraði ég og reyndi að dylja ótt- ann í rödd minni. Ég hefði setið laglega í þvf, ef hann hefði nú allt f emu numið staðar, skipaö mér að fara út og skiHð mig eftir á vegar- brúninni. „Faöir þinn er heiðarlegur mað ur. Þag fellur öllum vel við hann. Það er maður, sem óhætt er að treysta", sagði Tom Duggan. „Ég keypti af honum hrút á markaðin- um, héma um daginn ...“ „Hann minnist oft á þig, og jafn- an vel“, skrökvaði ég. „Gerir hann það, já“. Ég heyrði á röddinni, að hann brosti þótt ég gæti ekki séð það í myrkrinu. „Þú hefur fallegt hár“, bætti hann við. „Það mundi breiða laglega úr sér á svæfli“. Móðursystir mín hafði þvegið á mér hárið upp úr regnvátni daginn áður. Ég kveið því mest, aö hann tæki upp á því að leggja jámkrókinn á hné mér. Og ég mundi sögu, sem ég hafði einhvem tíma heyrt af systur hans. Skattheimtumaðurinn hafði komið heim til þeirra að krefja greiöslu og hitt hana úti í hlöðu, og hún hafði flogið á hann og velt honum um koll í hrúgu af lausu heyi. Þóttist hann eiga fótum sfnum æru að launa, og kvaðst aldrei mundu koma þangað aftur að krefja skattgreiðslu, þótt svo það kostaði sig embættið. „Hvað ertu gömul?" spuröi hann. Ég kvaðst hafa orðið tuttugu óg eins í desember síðastliðnum. „Það verður ekki langt þangað til þú veröur komin í þag heilaga", sagði hann og tók að blístra lag við gamla þjóðvisu um elskuna, sem lætur í haf meö fleyi undir þöndum seglum. Eftir stundarkorn hætti hann að blístra. „Ef þú giftist mér, þá skyldi ég færa þér heitt te í rúmið á hverjum morgni“, sagði hann. Ég lézt taka þetta sem grín. Minntist þess þegar Eugene var að ylja litla teketilinn, áður en hann hellti á teið, og sagöi: „Það er mikill vandi aö búa til gott te. Það verð ég fyrst og fremst að kenna þér, því næst aö haga orð- um þínum hæversklega og tala lág- inn rómi“. „Ætli maður fái sér ekki bjór“, sagði rottubaninn og hemlaði skyndilega fyrir utan krá við upp- lýsta götu í Invara. Þar stóð þyrp- ing af reiðhjólum upp við vegg, og var að sjá sem kráin væri fullsetin. „Það veröur ekkert af því“, sagði ég skelfd og snart öxl hans með hendinni ósjálfrátt, um leið og ég baö hann að halda áfram feröinni. Hann ók af stað aftur. „Viltu gift- ast mér?“ spurði hann svo eftir stundarþögn. „Nei“, sagði »ég hlutlaust og þreytulega. Ef ég hefði ekki verið miður mín af kvíða og áhyggjum, • er vel til að ég hefði reynt að slá bónorði hans upp í spaug. „Ég er ekki sem verst gjaforö", sagði hann. „Það er brunndæla í húsagarðinum, verðlaunaboli í fjósi — og bróðir minn er prestur. Get- ur nokkur kona krafizt meira ?“ Skyldi hann taka jámkrókinn af stúfnum og hengja hann á höfða- gaflinn, þegar hann háttar“, hugs- aði ég og gat varla haft taumhald á geðshræringu minni. Við ókum upp allbratta hæð, og bíllinn hóstaöi og stundi, rétt eins og hann væri að taka andvörpin. Ég sat tæpast á sætisbrúninni og læsti nöglunum í lófa mér. Baö. Sjálflýsandi merki við vegarbrún tilkynnti að hættuleg beygja væri framundan. Beygja dauðans, hugs- aði ég, því að mér var Ijóst að Tom Duggan var í senn fífldjarfur og klaufskur bílstjóri. Við ókum fram hjá hópi ungliuga sem gerði óp að okkur á þann vit- Leikfélag Kópavogs hefur BÓKMENNTAKYNNINGU á verkum HALLDÓRS LAXNESS í Kópavogsbíói nJc. surHRídag kl. 2 e. h. Kynnir Ragnar Jónsson. Ræða Slgurður A. Magnússon. Upplestur Helga Valtýsdóttir o. fl. Aðgangur ókeypis og öílum heimiH. „Svona farartæki eru hentug á fenjasvæð- „En ég er nú ekiri svo viss «m að vatna- Hvfti maðurinn á bátnum kallar skipun unum. Engta hætta á aið vatnajttrt.frnar hestunum líki þetta etas vel.“ til hins dökka aðstoðarmanns sins: „Stööv- fteefcist I skrúftajni," aöu vélina, Ronuí" firringslega hátt, sem stútungsstrák ar æpa jafnan aö bilum úr öðrum héruðum. Tom Duggan þeytti horn iö, eins og til að sýna þeim, að hann tæki þetta ekki alvarlega. „Eigum við langan spöl eftir?" spurði ég. „Það getur ekki veriö“, sagði hann og kveikt: Ijós í mælaborð- inu til að sjá á míluteljarann. — Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar . kaffi . IAUGAVEG 178 bV'OT T AST Ö.ÐÍN SnDURLANDSBRAUT SIMI-38T23 OPIp 8- SUNNÚD :9 -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.