Vísir - 28.06.1967, Side 3

Vísir - 28.06.1967, Side 3
Vf STR , MiSvikndagur 28. JOM imr. ■ ■ ■ . ................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... . . Ævintýriö viö Mývatn nálg. ast nú óöum veruleika. — Upp af Bjamarflagi, milli Náma- skarös og vatnsins, er aö risa fyrsti vfsir að stóriöju á ls- landi. Fjarstæða þótti mörgum þaö og órar, þegar Baldur Líndal, efnaverkfr. bentl á möguleik- ana til þess að nýta leifar skelja og jurta, leöjuna á botni vatnslns, og byggja þar til mlllj ónamannvirki. Og ýmsum þóttl og þykir kannski enn, nálgast helgispjöll, aö hrófla viö þeim yndisauka sem guö gaf við Mý vatn. Auk þess sem bændur voru uggandi um silunginn og sinn hag. Bygging verksmiöjunnar er nú komin á lokastig og mönnum löngu orðiö ljóst hvíiíkur feng ur Þingeyingum og þjóöinni allri er að verksmiöjunni efna hagslega. Það eru sárabætur fyr ir bau litlu spjöll, sem kunna ag vera gerö nærri helgum stað. Framkvæmdir hafa gengið framar öllum vonum. I fyrradag birti Visir frétt þess efnis, að Verksmiðjan á Bjamarflagi við Mývatn. — Nýr þáttur f atvinnu- o g efnahagslífi Þingeyinga og þjóðarinnar í helld. ( stofnkostnaður verksmiðjunnar yrði likast til 15—20 milljón krónum minni en áætlun sagöi til um í upph. eöa 10-13,3 m.kr. undlr velútfærðri áætlun. (Hún hljóðaöi upp á 150 milljónlr). — Slfkt er einsdæmi hér á landi og gleðilegt til þess að vita aö slfkt skuli gerast. Yfirieitt höfum vig orðiö fyrir annarri reynslu. Flestar stórframkvæmd ir hérlendis hafa farið fram úr áætlun f kostnaöi og sumar æöi langt. Ber þar margt tfl. Skýringin á stofnkostnaði Kfsilgúrverksmlðj unnar er margþætt. Pétur Pét- ursson framkvæmdastjóri verk- smiðjubyggingarinnar sagöi f viðtall við Vísi í gær, að meöal annars lægi hún í eftirfarandi: 1. Áætlunin var gerö af kanadfsku fyrirtæki, Kaiser, og miðuð við amerískar aöstæöur, nokkru hærra kaup meðal ann- ars. Hins vegar heföi mátt búast vlð minni afköstum hjá okkur, mikilli eftir- og næturvinnu. 2. Verklö heföi verið mjög vel sldpulagt f upphafi frá hendi Kaiser. 3. Allt fjármagn tll fram- kvæmdanna var lagt fram, þeg- ar byrjað var. 4. Vel hefur tekizt meö inn- kaup. Verð á tækjum hefur ekki fariö fram úr því sem áætlað var og sum hafa veriö undir áætlun. — Stál var keypt frá Englandi, en ekki Bandarikjun- um eins og áætlaö var, sem þýddi Iægri innkaup og lægrl flutningsgjöld. 5. Allstór liður áætlunarinnar var fyrir ófyrirséð útgjöld, en til þeirra hcfur ekki komið enn þá. FP sagði Pétur það eiga sinn þátt í hversu til hefur tekizt, ...... Grunnurinn að annarri vöruskemmu Kísiliðjunnar hf., sem reisa á við Húsavíkurhöfn, en skemmurnar eru reistar á geysilegri upp- fyllingu, sem gerð var undir þær.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.