Vísir - 28.06.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 28.06.1967, Blaðsíða 13
13 V1SIR . Miðvikudagur 28. júní 1967. FERÐIR - FERÐALÖG JLANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir; Gullfoss — Geysir — Þingvellir kl. 9.00. Krýsuvik — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. Þingvellir um Grafning kl. 13.30. Þingvellir (kvöldferðir) kl. 19.30. Broítför frá skrifstofunni. LA N DSy N ^ FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890 LANDSÝN — UTANLANDSFERÐIR BfHgaríuferiSr 17 daga og lengar ef óskag er 31. jöií 21. ágöst, 4. og M. sept. ÞF-ferðfr ti? 9 landa LANDS9N FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Sánar 22875 og 22890 H M ■ mjm I9M Á sumarleyfis- dögum sem öðrum vilja menn geta gripiö til einhvers, sem skemmti legt er að lesa. Greifínn crf Monte Christo er með aibeztu sumarleyfisbók-* um. — Bjá bóksölum, í bandi. MÚRBROT L SPRENGtMGAR « VANIRMENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR GRÖFTOfi ÁMOKSTUR JÖFVUN LÓÐA J I IVÉLALEIGA insimonar 3ÍMI23460 tu fm ■ miiiit Raflcnfinlr tnðriwmiwr með borum og fleygum. - Stelnborvébr. - Ste*pohra:rl»aar og hjöbörur. - Raf-og benilnknúnar vatnsdaelur. Víbratorar. - StaOTaborar. - UpphUunarofaar. - ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft- fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, slmi 14245. SMURBRAUÐ VEIZLUBRAUÐ Heilsneiðar snittur og brauðtertur. Pantið i tlma. Brauðstofar Hámúli Hafnarstræti 16. Simi 24520. i Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Alfabrekku við Suðurlands braut, sími 30435. VMISLEGT YMISLEGT SJcipaútgerð Rifkisiits Mso ESIA fer vestur um land í hrmgferð 3.7. VBrumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavík ur. — Farseðlar seldir á miðviku- dag. Ms. Blikur fer austur um land í hringferð 5.7. Vörumóttaka þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiödalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúösfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjaröar, Norð- fjaröar, MjóafjarÖar, Seyöisfjarðar, Borgarfjaröar, Vopnafjarðar, Bakka fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Norðurfjarðar og Bol- ungarvíkur. — Farseðlar seldir á mánudag. Ms. Herdubreið fer til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar á miðvikudag. — Vömmót- taka í dag. \ Auglýsið í VÍSI Skrifstofur vorar í Reykjavík og Reykjalundi verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 2. ágúst. ViniHihehiiilið að Reykjalundi. Ibúð óskasf í Reykjavík eða Kópavogi Fullorðin kona, sem vinnur uti, óskar eftir íbúð sem fyrst fyrir sig og tvo uppkomna syni sína. 3 svefnherbergi eru nauðsynleg. Nánari uppl. í síma 12277. r I matinn Glænýr skarkoli (rauðspretta) aðeins 15 kr. pr. kg. þrátt fyrir hækkað innkaupsverð. Fiskhöllin. 4ra til 5 herb. íbúð Til sölu 4ra til 5 herb. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi í Glaðheimum. Stórar svalir, fal- legt útsýni, hagstætt verð. j • 3ja herb. íbúð í Hvassaleiti Til sölu 3ja herb. jarðhæð í þribýhshösi í Hvassaleiti. Sér inngangur, sér þvottahús, sér hiti. FASTEIG NAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI12 SiMl 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974 Leiðin iiggur r I Trúin flytur fjöll. — Viö flytjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF, BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Útboð veitingusölu u Þjóðhútíð Vestmunnueyju t%7 Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður haldin dagana 4., 5. og 6. ágúst 1967. Félagið óskar eftir tilboðum í veitingasölu. Boðin er út sala á eftirfarandi: Sælgæti og tóbaki (saman) öli og gos- drykkjum, pylsum, ís. Tilboð berist félaginu fyrir 15. júlí 1967. Réttindi áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Knattspyrnufélagið TÝR Vestmannaeyjum — Sími 1080 — Box 2. EHS&tt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.