Vísir


Vísir - 28.06.1967, Qupperneq 4

Vísir - 28.06.1967, Qupperneq 4
•7 sér vel saman í leik Jayne Mansfield i sjúkravitjun Kvikmyndaleikkonan Jayne Mansfield sést hér í sjúkraheim- sókn hjá lögfræðingnum Samuel Brody, vini slnum, á sjúkrahúsi í Los Angeles. Lögfræöingurinn varð fyrir því óhappi að lenda I bílslysi á ieið sinni til réttar- halda, sem fjalla um mál dóttur leikkonunnar. Áður hefur verið sagt frá því hér á 4. síðunni, að hin 16 ára gamla dóttir leikkonunnar kærði líkamlegt ofbeldi, sem hún hafði verið beitt fyrir yfirvöidunum í Los Angeles. Var hún tekin und- ir vemdarvæng lögreglunnar þar. Jayne Marie, en svo heitir dótt- irin, hélt því fram, að Brody, lögfræðingurinn hefði misþyrmt sér. Málið tefst eitthvað vegna slyss lögfræðingsins og ekkert hefur verið sagt, hvað næst ger- ist í málinu. Ljónið og Mikki mús hefur greáiilega með þöglu samþykki beggja að- ila komizt að samkomulagi við íjónið S3ieeba, sem er 16 mánaða görttul am að þau leBd sér sam- an, en hún láti vera að haga sér eins og siður er katta, þegar þeir sjá mús. Leslie Clews opnaði nýlega dýragarð í Warwickshire í Eng- landi og notaði þá hina friðsam- Igor Stravinsky, tónskáldið fræga, er allt of önnum kafinn til þess að gera mikið úr afmæl- isdögum, sagði formælandi hans nýlega um leið og hann skýrði frá því að tónskáldið ætlaði að dveljast 85. afmælisdaginn sinn á afskekktu heimili I Kalifomíu. „Þetta er samkvæmt eigin ósk meistarans", sagði formæland- inn. „Hann eyðir öllum sínum músin una legu sambúð’ leikfélaganna til þess að draga að áhorfendur. Honum tókst þaö. Músina Mikka á 16 ára dóttir Clews, Shirley, og er hún ekki vitund hrædd um að láta músina sína I „gin Jjónsins". Enda er það óþarfi, Sheeba hefur gætt litla leikfélagans síns með ein- dæmum vel og ekki hefur sletzt upp á vinskapinn til þessa. kröftum í að semja tónverk og við hljómsveitarstjóm". Þrátt fyrir þetta heiðra tónlist- armenn um heim allan tónskáldið fræga með þvl að flytja og leika inn á hljómplötur verk hans. — Síðar á árinu mun tónskáldið, sem er fætt í Rússlandi fara I mikla hljómleikaferð um Banda- ríkin. Loksins Giovanna Agusta og José Germano voru eftir langa mæðu gift I litlu belgísku borginni Angleur. Við höfiim sagt frá ævintýpunj þeirra , áóur en for- eldrar Giovönnu voru mjög mót- fallin giftingu hennar óg José, seniiéó brasilískur négri og knatt- spyrnuhetja. 1 fjögur ár stóð ást- arævintýrið yfir og í fjóra mán- uði börðust foreldrar Giovönnu fyrir því að hindra það að gift- gift... ingin gæti átt sér stað. Fyrir tæpum hálfum mánuði urðu þau að gefast upp fyrir belgískum dómstólum þar sem þau höfðu leitað réttar síns. Giftingin fór fram ekki löngu seinna eða fyrir rúmri viku að viðstöddum fjölda blaðamanna og ljósmyndara, sem fögnuðu brúðhjónunum hamingju sömu, en engir ættingjar brúð- arinnar voru viðstaddir athöfn- ina. Músin Mikki fyrir framan gin ljónsins Sheeba — en það fer hið bezta á með þeim. „Þetta er samkvæmt eigin ósk meistarans'' Þýðingarmiklir fundir Stórmenni heimsins gera víð- relst um þessar mundir. Heims athygli vekur ferð Kosygins til i Bandarikjanna, og almenningur 1 um heim allan biður í ofvæni t| eft*r að fá jákvæðar fréttir frá fundum þeirra Johnsons og Kosygins, þessara tveggja þjóð- > arleiðtoga mestu heimsveld- || anna. En lítið fær fólk að frétta . um hvað skeð hefir á fundun- j um, annað en það að rætt hafi i verið um friðarhorfur fyrlr ‘j botni Mlðiaröarhafs o» i Viet- , nam ásamt fleiri málum, sem j varðar stórveldin. Að almenn- 5ngi snúa aðeins sjónvarpsmynd ir og fréttamyndir blaða, sem i flestar eru teknar á húströpp- ' um, þar sem ýmist er verið að fara inn til fundar eða verið að koma af fundi. Það sem fólk- ið fær að sjá eru tvelr gamlir, góðlegir og brosandi karlar, sem þrýsta hendur nærstaddra á báða bóga, svo það er ekki að furða, þó að ástandið í heim- inum þyki strax friðvænlegra. Að öðru leytl verður fólk að vona hið bezta, því það þykir þó alltaf góðs viti, þegar ástand mála er rætt. En mikil ábyrgð hvílir á herð um þelrra manna, sem spinna örlagaþræði mannkynsins á fundum sínum. Síldveiðarnar Það eru heldur bragðdaufar fréttir af síldarmiðunuin þessa dagana. Sú síld, sem er nægi- leg að gæðum er bæði langt undan og stygg, og því erfið vlðureignar, svo að lítið fæst. En aftur á móti sú síld, sem fengizt hefur við Vestmanna- eyjar er ungviöi, sem talið, er glæpl næst að drepa, því að það muni ganga of nærri síldar- stofninum, sem gengið hefir mjög saman á siöustu árum. Það getur þvf varla verið neitt sældarbrauð að stunda síldveið- ar þessar vikurnar. þegar erfltt er að ná í þá slld, sem hæf er, en helzt bannaö að veiða síld 7 þá, sem næst til. 5 Ólyktin í Kópavogi Hvenær skyldi skolpleiðslan \ við Kópavogsbrúna verða lengd i í sjó fram? ÓlvktSn frá skolp- 7 ræsi þessu hefir verið daunill 5 B'ðan hitna tók i veðri, og á \ stórstraumsfjörunni undanfarna 1 daga hefir kevrt urn þverbak. } Það er furðulegt, að viðkom- andi heilbrigðisvfirvöld skuli ekki grípa i taumana, þvi ?.ð I þetta hlýtur að vera heSIsufars- , lega hættulegt. ef sóðaskapur er það yfirleiit. Fjárhagslega ^ getur þetta ekki verið það stór- j fyrirtæki að Iaga ósómann, að ( ekki sé bægt að WpDa bessu i , lag. 1 Þrándur í Götu. \ \

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.