Vísir - 28.06.1967, Síða 10

Vísir - 28.06.1967, Síða 10
ru V í S IR . Miðvikudagur 28. júní 1967. S23r Gyðingahatur — Frh. af bls. 5: öðrum mönnum, er hann frekar f þá áttina, að þeir séu hógvær- ari í viðskiptum. En alla vega er sá munur óverulegur, ef ein- hver er. Einnig er sagt, að Gyð- ingar séu peningagráðugir. Ekki hafa rannsóknir leitt í ljós, að neinn munur sé á þeim og öðrum mönnum í þeim efn- um. Hins vegar hefur komiö í ljós, að þeir, sem álasa Gyöing- um fyrir þetta, eru sjálfir pen- ingagráðugri en fólk er flest. Er þetta gott dæmi um, að menn yfirfæra eigin hvatir á aðra menn. Þáttur í rannsókn Packards var að leita að Gyðingum i bandarísku og evrópsku banka- lífi. Niðurstaðan kom honum mjög á óvart. Gyðingar eiga til- tölulega lítinn þátt í bankastarf- semi og eru allir helztu bankar Bandaríkjanna í höndum krist- inna manna af kristnum ættum. Yfirleitt er það algild regla. að fjármálaleg áhrif Gyðinga á Vesturlöndum eru stórkostlega miklu minni, en Gyðingahatar- ar vilja vera láta. Einstaklega gáfaðir? Ein skýringin, sem Packard var oft gefin á Gyðingahatri, var, að þeir væru sniðugri og gáfaðri en aðrir menn. Þessi fordómur er t.d. mjög algeng ur á íslandi, að því er ég hef næst komizt. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að greind Gyðinga er mjög svipuð og annarra manna. Hins vegar liggja ýmsar sögulegar ástæður, sem hér hafa verið raktar að framan, fyrir því, að Gyðingar hafa meira en aðrir leiðzt út í störf, sem hafa á sér gáfnaorð. Gyðingar hafa í tiltölulega ríkum mæli lagt stund á vísindi og menntir. Það hefur verið ein af undankomu- leiðum þeirra. Þeir eru mjög fjölmennir í hópi vísindamanna, lækna, verkfræðinga, rithöf- unda, tónlistarmanna og þess háttar manna. Þessi störf hafa þeir getað stundað, án þes? að vekja öfund og illgirni samborg aranna. Almenn undiralda 'p'ins og hér hefur verið skýrt frá, á Gyðingahatur sér á- j kveðnar sögulegar rætur og! ýmsar sálrænar ástæður valda því, að það skýtur auðveldlega rótum. Menn þurfa t.d. ekki annað en aö fara út á götu á íslandi og tala við menn um Gyðinga til þess að kynnast margvíslegum fordómum af hálfu manna, sem jafnvel hafa aldrei séð Gyðinga. Þessir menn hafa meðtekið almenna undir- öldu frá útlöndum. Þáttur framkvæmda- stjórans U Thant, framkvæmdastjóri S.þ. tekur yfirleitt ekki þátt í umræðum á þingi. Hann gerði það þó tvisvar í Israelsumræð- unum til þess aö svara gagnrýni ísraelsmanna á hann fyrir að kallla á brott gæzluliðið Þar er um lögfræðilega deilu að ræða, en samt er því lýst, að U Thant hafi verið hrærður þegar hann ávítaði fulltrúa ísraels Ekki fara neinar sögur af þvi. að til- finningar U Thants hafi ólagazt í umræöum um aðdraganda stríðsins, enda nefndi hann ekki þann aödraganda. Ekki hafa til- finningar hans heldur ólagazt neitt út af hótunum Arabaleið- toga um þjóðarmorð Israels- manna. Þetta tvöfalda siðferði er athyglisvert Ekki síður athyglisvert er að sjá viðbrögð ýmissa manna við ræðum Thants. Það er gott dæmi um dreifingu fordóma. I blöðum, þ. á m. íslenzku dag- blaði á sunnudaginn, var fjallað um ræðu Thants eins og hann hafi almennt gagnrýnt ísrael, en ekki eingöngu verið að svara hinu fyrrnefnda eina atriöi. Þannig kemst sú skoðun á kreik, að U Thant sé andvígur málstað ísraels, sem áreiðanlega stenzt ekki, þrátt fyrir ofuriítinn_ vott af fordómum. Þessa fordóma kann Thant að hafa komizt yfir af lestri skýrslna hershöfðingjans von Horn, sem var einu sinni yfir- maður gæzlusveita S.þ. á Israels svæðinu. Von Horn hefur greinilega fordóma gegn Gyð- ingum eins og kemur fram í bók þeirri, sem hann hefur skrifað um þessi mál. Ef til vill er þetta röng tilgáta, en alla vega er sitthvað grunsamlegt við frammistöðu Thants á S.þ.- þinginu. Tvöfalt siðgæði er mjög í tízku á þingum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúarnir láta sér ekki bregða, þótt þar séu bornar fram fullyrðingar, sem hneyksla venjulega menn. Á þinginu, sem nú stendur yfir, hefur hver stjórnmálamaðurinn á fætur öðrum, einkum austantjalds- menn, ráðizt meö óþvegnu orð- bragði að Israel. Jafnframt þykj- ast þeir ekki sjá snefil af neinu gagnrýnisverðu í atferli leið- toga Arabaríkjanna. Og fulltrú- ar Vesturlanda láta þetta gott heita, enda eru margir þeirra hræddir um missi olíuviðskipta og annarra viðskipta við hin fjölmennu Arabaríki. Ég er hræddur um, að þaö eigi eftir að koma Vesturveldunum í koll, ef fulltrúar þeirra sýna ekki hneykslun sína á fáránlegum fullyrðingum, sem hafðar eru uppi á þeim vettvangi. Ekki vil ég halda því fram, Ungtemplarar fjöl- menna til Siglufjarðar islenzkir ungtemplarar halda upp á ýmsu skemmtilegu á kvöld- landsmót á Siglufirði 1. til 2. júlí vökum. Daginn áður en mótið byrj- næstkomandi. Er búizt viö ar verður haldið ársþing ungtempl- fjölmenni þangaö þá dagana, en ara í Gagnfræðaskóla Siglufjaröar. 14 ungtemplarafélög eru starfandi Ungtemplarafélög hafa færzt mjög á landinu. í vöxt á undanförnum árum, en Ungtemplarafélagið Hrönn áfélögin samanstanda aðallega af Siglufirði sér um framkvæmd móts ungu skólafólki og þau starfa yf- ins. Dagskráin er afar fjölbreytt. irleitt frjálslegar ep stúkurnar og Unga fólkiö mun þar stíga dans, Góðtemplarahreyfingin. ganga á fjöll, fara í leiki og fitja aö Gyöingaandúð ráöi hæversku fulltrúa Vesturlanda. En ég hef trú á þvi, að margumrædd und- iralda valdi því, að þeir yppta öxlum yfir því, að reynt er aö setja Israelsríki upp ‘við vegg ; sem ríki árásarhneigðra fanta. "JVFýlega hitti ég ungan og vel menntan stjómmálamann, íslenzkan. Hann var aö tala um ísraelsmenn og sagöi: „Að þeir skuli halda, að þeir geti mútaö ( íslenzkum ráðamönnum meö i heimboöum“. Svona læöast for- | dómarnir um eins og þjófar á nóttu og grípa iafnvel beztu menn. (Helztu heimildir: Adorno o. fl.: The Authoritarian Person- ality. Ballachey o. fl.: Individual in Society. Packard: The Status Seekers. Toynbee: A Study of History.) J. Kr. ISiiheimilið AMðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför mágkonu minnar, MAGDALENU GUÐJÓNSDÓTTUR hjúkrunarkonu. i Sigfús Jónsson. Faðir okkar og tengdafaðir ALBERT P verður jarðsunginn frá: 29. júm kl. 10.30. GOODMAN Dómkirkjunni fimmtudaginn Oddný S. Jónsdóttir, Jón G. Sigurðsson Guðlaug Hannesdóttir, Sigurður Jónsson. -ramhalfl a's lö 200 krónur á dag, en sé viðkomandi vistmaður sjúkur og þurfi um- önnum sem slíkur væri gjaldið 310 kr. á dag. Ríki og bær leggja fram 40 kr. á dag fyrir hvern vist- mann. Gísli sýndi fréttamönnum hina margvíslegu starfsemi sem er rekin á Elliheimilinu í sambandi viö og sem bein þjónusta viö gamla fólkiö, sem þar dvelst. Öll er þessi þjónusta látin í té endur- gjaldlaust. Má þar m. a. nefna handsnyrtingu, fótsnyrtingu, and- litsböö, fullkomið eftirlit meö heilsu hvers sjúklings, nudd o. fl. Þá er og rekið bókasafn á Elli- heimilinu og góö aöstaða er fyrir vistfólkið til að stunda alls konar tómstundastarfsemi, þ.e. það sem kærir sig um slíkt. Öll eru húsa- kynni þessi hin vistlegustu, mjög smekklega innréttuö og hlýleg. Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri Elliheimilisins Grundar í Reykja- Vik boöaði blaðamenn á sinn fund I tilefni þess, aö á laugardaginn tekur til starfa tannlæknastofa á Elliheimilinu og mun hún veita vistfólki þess tanngæzlu. Engin sölfun — Framh. at bls. I Síldarútvegsnefndar þar, Páll Hj. Árnason, við Vísi í morgun, sumar söltunarstöövarnar hafa ekki einu sinni verið teknar í gegn, eins og venja er og allt er daufara en áður. Enda sagöi Páll að ekki væri búizt við að söltun hæfist fyrr en jafnvel upp úr miöjum júlí. Síldin er of fjarri landi ennþá til þess aö hægt sé að sigla með hana af miöunum til söltunar og þar aö auki óvíst um sölur. Síldin dreifist nú um stórt svæði þarna noröur undir Jan Mayen og gengur misjafnlega að ná henni, síðasta sólarhring fengu 13 skip afla 2280 lestir og fór megnið af því í flutninga- skipið Síldina, sem nú er á miö- unum og siglir meö farm sinn til Reykjavíkur. Inni í blaðinu er skrá yfir skipin, sem fengu afla i nótt. bls. 10. Hænsnl — Framhald ai síöu 1 aö þegar eldurinn kom upp, hafi vaktaskipti veriö að fara fram og hafi allt liö hvalstöðvarinnar, 30— 40 manns, farið á brunastaðinn til slökkvistarfa. Hafi þaö gengið fremur erfiölega 1 fyrstu þar sem illt var aö ná í slöngurnar, sem voru niðri á plani. Um fimmleytið kom slökkvilið Akraness til að- stoðar og var eldurinn þá slökkt- ur. Miðhús standa rétt við bragga- hverfið í Hvalfirðinum og stóð vindurinn beint á braggana. Var við slökkvistarfið fyrst og fremst hugsað um það aö verja íbúöar- húsiö og var unnið að því að bera allt út úr því hvert einasta tang ur og tetur — hurðirnar líka eftir því sem Ólafur skýrði frá. Þessi skip fengu afla síðastliðinn sólarhring: Gullver 250, Sigurvon 210, Ásgeir 270, Ársæll Sigurðsson 150, Sæfaxi II. 70, Ásbjörn 100, Guöbjörg ÍS 14 90, Arnar 130, Guðmundur Péturs 240, Baröi 200, Dagfari 290, Guðrún Jónsdóttir 110, Sigurður Jónsson 170. — 13 skip með 2280 lestir. Skall í framrúðuna Harður árekstur varð á gatna- mótum Barmahlíðar og Stakka- hlíðar í fyrrakvöld rétt fyrir miö nætti. Fólksbíll, sem kom sunn- an Stakkahiið, lenti á sendi- ferðabifrelð, sem kom upp Barmahlíölna, með þeim afleið- ingum, að ökumaöur sendiferöa- bílsins lenti fram í framrúðu og skarst á liöfðS. Var hann fluttur á slysavarðstoi'una. A þessum gatnamótum hafa nokkrum sinn um orðið árekstrar áður, en hornið þarna er því sem næst biint, Hvorugur ökumannanna vissi af ferðum hins, fyrr en um seinan. Vörublfreið haföi veriö lagt þarna á hominu, og skyggði hún á. immmmu BELLA — Þetta er nú sú allra vit- lausasta matreiðslubók, sem ég hef nokkurn tíma séð. Það er engin uppskrift í henni, sem bragðast nákvæmlega eins, tvisv- ar í röð, þegar ég fer eftir henni. Veðrið i dag Noröaustan kaldi. Rigning öðru hverju í fyrstu, en síöan skýjaö. BífasbðiiBi í cðag 1 dag veröa skoöaðir bílar nr. R-8701 til R-8850. TILKYNNENGAR Málverka og höggmyndasýning Kristjáns Inga Einarssonar hefur aö undanförnu staöiö yfir í Iön- skólanum á Skólavöröuholti. Hef- ur aðsókn verið ágæt og 11 högg myndir og 9 málverk hafa selzt. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—22, og mun henni ljúka um næstu helgi. Gengiö er inn í skólann Vitastígsmegin. Konur í Styrktarfélagi vangcl- Snna Farið verður að Sólheimum í Grímsnesi s .raudaginn 2. júlí kl. 13 frá ‘bílastæðinu við Kalk- ofnsveg. Fariö kostar kr. 250 — báðar leiðir. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir föstu daginn 30. júní. Feröin er einung is fyrir félagskonur. Stvrktarfélag vangefinna Pósthúsiö í Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnud'ga kl 10 — 11. Útibúiö Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10 — 12. Útibúið Laugavegi 176: Opið kl. 10 — 17 alla virka daga nemt laugardaga kl. 10 — 12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiösla virk: daga kl. 9—17 E3SEE_..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.