Vísir - 28.06.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 28.06.1967, Blaðsíða 11
VISIR . Miðvikudagur 28. júní 1967. 11 BORGIN 9 BORGIN 9 & LÆKNAWONUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni, Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. S JÚKRABIFREH): Sími 11100 i Reykjavfk. I Hafn- arfirði 1 sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið 6 móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis * sima 21230 í Rvik. I Hafnarfirði í sima 50235 hjá Ei.-fld Bjömssyni Austurgötu 41. KVÖLD- OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Apóteki Austurbæjar — — Garðs Apótek — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. , NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA Wæturvarzla apótekanna I R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1 Simi 23245. ÚTVARP Miðvikudagur 28. júní 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög á nikkuna. 18J20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Ingimar Óskarsson náttúm fræðingur talar um land- snigla. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theodórsson eðlisfræö- ingur flytur erindi. 19.50 Söngur í Hafnarfjarðar- kirkju. 20.20 Fullkomin blekking. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.40 Fjörutíu fimir fingur. 21.00 Fréttir. 21.30 Tvær íslenzkar fiðlusónöt- ur. 22.10 Kvöldsagan: „Áttundi dag- ur vikunnar" eftir Marek Hlasko. Þorgeir Þorgeirs- son les. 22.20 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Magnús Ingimarsson kynn- ir létta músik af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Miðvíkudagur 28. júní 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. 20.55 Konungurinn i kastalanum. Myndin fjallar um Lúðvík H af Bæjaralandi. Hann var ekki heill á geðsmunum, en hafði mikið yndi af byggingum, enda stóð hann fyrir byggingu margra glæsilegra halla í Bæjara- landi. Þýðandi og þulur er Hersteinn Pálsson. 21.25 Þjóðlög frá Mæri. - Irena Pisarekova og Zdena Casparakova syngja þjóðlög frá Mæri (Moraviu) Fjórir tékkneskir hljóðfæra leikarar aðstoða. Kynnir er Óli J. Ólason. 21.45 Gamla maðurinn og hafið. Bandarísk kvikmvnd eftir samnefndri sögu Emest Hemingway. Aðalhlutverk- ið leikur Spencer Tracy. Þýðandi: Halldór Þorsteins- son. 23.05 Sviþjóð—Danmörk. Landsleikur f knattspymu, háður 25. júní 1967. Síðari hálfleikur. 23.55 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Miðvikudagur 28. júni 16.00 1 2 3 Go. 16.30 Peter Gunn. 17.00 „Ung og hættuleg“. 18.30 Pat Boone. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir utan úr heimi. 19.25 Stund umhugsunarinnar. 19.30 The Untouchables 20.30 Þáttur Smothers-bræðra. 21.30 Að segja sannleikann. 22.00 Lawrence Welk. 23.00 Fréttir. 23.15 Northern Lights Playhouse. „Cluny Brown“. BLOÐBANKINN Blóðbanklnn tekur á móti blóð- giöfum ( dag kl 2—4. ■BCGI llaíanalir Boggi: Hefurðu keist þær íslenzku? Dýrlingurinn: No, but ít sounds interesting. VISIR 50 TILKYNNINGAR áruxn Hársp'iritus Nokkrir kaupmenn hér í bæn- um höfðu fengið all-mikið af hár- spíritus nýlega frá útlöndum, og vom birgðimar svo miklar, að einsætt þótti að þær myndu ekki eingöngu ætlaður til hárþvótta, frekar en verkast vildi. Bæjar- fógeti lét taka allar birgöimar og rannsaka „metallinn“ efnafræðis- lega og kom þá í ljós, að hann mundi „renna ljúflegar niður“ en venjulegt hárspritt. En til þess að koma i veg fyrir að menn glæptust á þvi, að kaupa hann til innvortis hreinsunar, var Gísla Guðmundssyni falið að blanda hann einhverri ólyf jan og er það mál manna að Gísli hafi gengið svo frá að enginn súpi oftar en einusinni á blöndunni. 28. júní 1917. i Sýnlng á Hallveigarstööum. Listsýning kvenna á Hallveigar stöðum verður opin daglega frá kl. 14 til kl. 22 til næstu mán- aöamóta. I fréttum dagblaðanna um konur sem sýna á sýningunni 'misritaðist nafn listakonunnar, Juttu D. Guðbergsson. en hún var nefnd Guðbrandsson. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13—19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10—12. — Útlánasalur er opinn kl. 13 — 15, nema laugardaga kl. 10—12. M E T Z E l E R Hjólbarðamir eru sterkir og mjúkir enda vestur-þýzk gæða- vara BARÐINN. Armúla 7 simi 30501. H JÓLB ARÐ ASTÖÐIN Grensásvegi 18 siml 338041 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN.f við Vitatorp simi 14113. AÐALSTÖÐIN Hafnargötu 86 Keflavik. slmi 92-1517 ALMENNA VERZLUNAR- FÉLAGIÐ Sklpholti 15 simi 10199 BÍLASKIPTI — BÍLASALA Bílasýning f dag. Mikið úrval af góðum, notuðum bifreiðum. Verö og greiðsluskilmálar við allra hæfl. Jón Loftsson ht. Vökull bi Hringbraut 121 — sími 10606. Kvenfélag Langholtssóknar. Sumarferðir félagsins verða fam ar i Þórsmörk 28. júni kl. 7.30. Uppl. í sfmum 38342, — 33115 og 34095 Vinsamlegast látið vita f síðasta lagi fyrir mánudagskvöld Frá Kvenfélagasambandl Islands Leiðbeiningastöð húsmæðra verð- ur lokuð til 21. ágúst. örnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 29. júní. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Kvartilaskiptin geta haft það í för með sér, að þú verðir í heldur viðkvæmu skapi, og þurf ir að hafa allsterkt taumhald á tilfinningum þinum, einkum er á líður daginn. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Kvartilaskiptin gætu orðið til þess, að þú yrðir ónotalega minntur á viðfangsefni, sem þú hefur látið undir höfuð leggjast að gera viðhlítandi skil. Hvíldu þig er kvöldar. Tviburamir, 22. mai — 21. júní: Peningamálin geta valdiö þér áhyggjum og vanda. Ann- ars hafa kvartilaskiptin það sennilega helzt í för með sér að þú verður að haga orðum þínum gætilega í ræöu og riti. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Kvartilaskiptin hafa að lfkínd- um þau áhrif, aö þú kemst ekki hjá að horfast í augu við óþægi- legar skyldur og staðreyndir. Farðu að.öllu meö gát og láttu ekki hendingu ráða. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Vegna kvartilaskiptanna, verður þú að hafa enn meiri aðgæzlu í dag en annars í öllum málum, sem snerta fjölskylduna og þína nánustu. Gerðu ekki ráð fyrir að áætlanir standist. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Kvartilaskiptin hafa þaö í för með sér, aö þú verður að gæta vel að öllu í peningamálum og viðskiptum, svo ekki veröi haft af þér. Lánaðu ekki fé og taktu ekki fé að láni. Vogin, 24. sept. - 23. okt. Þú mátt gera ráö fyrir að eitt- hvað komi þér úr jafnvægi, eöa valdi þér geðshræringu, en mun þó sennilega aðeins reynast stundarfyrirbæri. Treystu á sjálf an þig fremur en aðra. Drekinn, 24. okt — 22. nóv.: Kvartilaskiptin og ýmislegt ann- að getur orðið til þess, að þú verðir að leggja mjög hart að þér, ef þú átt að koma ein- hverju í framkvæmd. Gættu þess að ofþreyta þig samt ekki. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Farðu gætilega aö öllu í dag. Kvartilaskiptin virðast or- saka aukna hættu í umferð, einkum á vegum úti. Ef einhver vandamál verða heima, skaltu varast að knýja fram uppgjör. Steingeitin, 22. des. — 20. jan: Hafðu aögæzlu í viöskiptum og málum, sem snerta atvinnu þina og afkomu. Hafðu aðgæzlu á skapsmunum þínum, og einkum fyrir hádegið. Vegna kvartila- skiptanna verður margt erfiö- ara Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Þú munt þurfa að taka á geðró og þolinmæði til að hamla gegn óþægilegum áhrifum kvart ilaskiptanna á þína nánustu. Gættu þín í umferðinni og haltu þig helzt heima í kvöld. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Það getur svo farið, aö einhver skuldaskil valdi þér nokkrum vandræðum fyrir há- degið. Eftir hádegið ætti að verða tiltölulega auðvelt fyrir þig að komast að hagstæðum samningum. sxs.’S- ÞVOTTASTÖÐIN SUDURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,30 . SUNNUD.c9 - 22.30 txB4 Éldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stilfegurð og vönduð vinna á öllu. Mhr.æW Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. j- -)- 1 t 1 1 J <yjó b = \»1111H' m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.