Vísir - 30.06.1967, Blaðsíða 1
57. árg. - Föstudagur 30. júní 1967. - 146. tbl.
Kanna Öskjuhraun
fyrir tunglferð
Geimfaraefnin innrita sic á Hótel Sögu í Reykjav ik. Hér munu þ«ir skoöa Árbæjarsafn i dag, fara í
sviffiug og skoöunarferö um bæinn.
Baadarísku geimfaraefnin koma í nótt
Fyrstu bandarísku geim
faraefnin úr hópi þeirra
25, sem eiga að dvelja
hér næstu viku við æf-
ingar uppi á hálendinu,
stigu út úr skrúfuþotu
Loftleiða á Keflavíkur
flugvelli um miðnættið í
gær. — Seinni hópurinn
kemur á laugardaginn
og þar á meðal verður
Neil A. Amstrong, sá
sem flaug Gemini 8 16.
marz í fyrra, en hann er
sá eini sem raunveru-
lega hefur farið í geim-
ferð.
Hér á landi munu geim-
faraefnin dveljast við æf
ingar í hrauninu kring-
um Öskju og víðar og
eru þær liður í undirbún
ingsæfingum fyrir lend-
ingu á tunglinu.
Koma geimfarakandidatanna
vakti að sjálfsögðu mikla eftir-
væntingu bandariskra offísera á
Keflavíkurflugvelli sem og ann-
arra valfargesta, sem biðu eftir
þessum átrúnaðargoðum nútím-
ans í gærkvöldi.
Blaðamaður Vísis fékk að
fijóta með þeim í varnarliðsrút-
unni, sem flutti þá til Reykja-
víkur að Hótel Sögu, þar sem
þeir gistu í nótt, og á^ti tal við
nokkra þeirra.
Allir eru þessir verðandi geim
könnuðir ungir, flestir rétt yfir
þritugt, hávaxnir og snoðklippt-
ir. Þeir virtust allir dolfallnir
yfir bjartri sumarnóttinni hérna
og voru forvitnir um flest er
snerti Island, svo sem veðurfar-
ið, ibúana, atvinnuháttu og
Surtsey að sjálfsögöu.
Koma þeirra hingaö er liður
í landfræðilegum æfingum
þeirra, en þær eru einkum fólgn
ar í athugunum á ýmsum gerð-
um hrauna, þar eð vitað er, að
yfirborð tunglsins er þakið ein-
hvers konar hraupi.
Tveir kandidatanna, Vance
Brand og Fred W. Brand sögðu
Vísi á leiðinni til Reykjavíkur
að geimfaranám væri æði marg-
slungið. — Þeir sögðust taka
fjögurra mánaða námskeið i
bóklegum fræðum, þar sem að-
alfagið er jarðfræði, en auk
þess sögðust þeir læra ýmislegt
í stjörnufræði og fleiri greinum.
Þeir eru látnir aðhæfa sig
þeim aðstæðum, sem þeir verða
Framhalö i nls IC
JARÐHITABREYTINGAR I
HVERAGERÐI
Nokkurra breytinga hel'ur orðiö
vart á jarðhitasvæðinu i Hverageröi
á undanförnum dögum. Hækkaö
hefur i sumum hverum og lækkað
í öðrum en á sunanverðu hvera-
svæðinu hafa opnazt nokkrar litlar
glufur, sem heitt vatn vellur í, og
úr sumum þeirra gýs jafnvel.
Vísir hafði tal af Þorvaldi Sæ-
mundssyni, hitaveitustjóra í Hvera
gerði, í morgun og innti hann nán
ar eftir þessum breytingum. Kvað
hann nýju ,,augun“, sem opnazt
höfðu, fullt eins vera af manna-
völdum, eins og náttúrunnar hendi.
Væri það mest í kringum gamla
borholu, sem þar hefði verið boruð
nýja hveri hafa myndazt þarna,
þótt gysi upp úr sumum þessum
nýju „augum", eins og hann nefndi
það.
1 Hveragerði er borhola, til-
raunahola, sem ríkið lét eitt sinn
bora, og hefur henni verið haldið
niðri með vatni. Stundum hefur þó
veriö settur í hans karbítmoli til
þess að fá hana til að gjósa
fyrir ferðafólk. Siðustu 5 daga hef-
ur þó ekki tekizt að halda henn-
niðri og hefur hún gosið stanzlaust
þann tíma. Þorvaldur mundi til
þess, að hún hefði áður tekið upp
slika dynti og gosið þá samfleyít i
3 vikur.
Verblaunagetraun V'isis:
Hver vinnur i 1. deild?
2000,- kr. verðlaun i bobi
Visir efnir til nýstárlegrar verö-
fyrir löngu. Ekki sagði hann neina ! launasamkeppni í sambandi við úr-
Raforkumálastjórn skipt i
tvær aðgreindar stofnanir
Á landgangi Bjama Herjólfssonar. Efsti maðurinn i tröppunni mun ekki
vera í hópi geimferðarmannanna en þeir heita: Donl Lind, Fred Haise,
V :e Brand, Stutard Roosa, Jack Lousma, Joseph Kerwin, Paul Weitz
og William Pogue.
Frá og meö 1, iúlí greinist Raf-
orkumálastjórnin í tvær stofnanir,
en innan hennar vébanda hafa hing
aö til veriö nokkrar rikisstofnanir,
svo sem vatna- og landmælingar,
jaröhitadeild og iaröboranir auk
Ral'magnsveitna ríkisins.
Eftir aðgreininguna heitir önnur
Orkstofnun, en hin heitir Rafmagns
veitur ríkisins. Undir Orkustofnun
heyra eftirtaldar deildir: Orkudeild
(virkjunar- og raforkurannsóknir
og þeim tilheyrandi vatnamælingar
landrrifelingar. jarðfræði; — ísa og
aurburðarrannsóknir o.fl.). Jarð-
hitadeild (jarðhitarannsóknir). Jarö
boranadeild og Rafmagnseftirllt rik
isins .
Undir Rafmagnsveitur rikisins
heyra, auk þeirra sjálfra, héraðs-
rafmagnsveitur ríkisins og samein-
ast þær í eitt fyrirtæki.
Eftir þessa skiptingu má segja
að raforkumálum sé skipt í þrjár
höfuðstofnanir, þ.e.a.s. Orkustofn-
un, (sér um rannsóknirnar), Lands
virkjun, (sér um byggingarfram-
kvæmdir) og Rafmagnsveitur ríkis-
'ius fsem sjá um rekstur rafstööva).
slit 1. deildarkeppninnar í knatt-
spyrnu. Veitt verða verölaun að
upphæð kr. 2000.— fyrir rétt svar
eða það svar, sem er næst því að
vera rétt. Sé um fleiri en eina
úrlausn aö ræða f sambandi við
verðlaunaveitingu. verður dregið
úr úrlausnunum, er verðlaun verða
veitt.
Spurt er um hvaða liö vinni
keppnina i ár, hvernig lokamarka-
talan verði og stigafjölda liðsins.
sem sigrar í keppninni.
Lausnir verða að hafa borizt Vísi
fyrir 8. júlí n.k. og skulu þær
póstsendar eða lagðar inn á eftir-
talda staði:
Vísir, auglýsingar, Þingholts-
stræti 1. Reykjavík — eða Vísir.
ritstjórn, Laugavegi 178, Reykja-
vík.
Lesiö frekar um verðlaunasam-
keppnina á íþróttasíðu blaðsins f
dag.