Vísir - 30.06.1967, Page 2

Vísir - 30.06.1967, Page 2
V í S IR . Föstudagur 30. júní 1967. Hvaða lið vinnur fyrstu deildar keppnina? Staðan V'isir efnir til verðlaunagetraunar. Verðlaun eru kr. 2000,-. Lausnir sendist fyrir 8. júlí n.k. Seðill til útfyllingar verður á siðunni á morgun Vísir hefur ákveöið að efna til verðlaunagetraunar varðandi 1. deildarkeppnina í knattspymu. Veitt verða ein verðlaun, að upphæð kr. 2.000,00. Það sem spurt er um og geta á upp á er: 1. Hvaða lið vinnur 1. deildarkeppnina í ár? 2. Hve mörg stig fær það lið? 3. Hvert verður markahlutfall, þ.e. hve mörg mörk skorar liðið og hve mörg mörk fær liðið á sig, í allri keppninni. Verði engin lausn alveg rétt, , rétta er, verðlaunin. Sé um fleiri hlýtur sú lausn, sem næst hinu I en eina lausn að ræða, sem til greina kemur að hljóti verðlaunin, verður dregið úr lausnunum. Á íþróttasíðu blaðsins á morgun verður seðill, sem fylla á út og senda til Vísis. Tekið er á móti lausnum á eftirtöldum stöðum: Afgreiðslu Vísis, Þingholtsstræti 1, Reykjavík og Ritstjórn Vísis, Lauga vegi 178, Reykjavík. Lausnir má einnig senda í pósti og lausnir verða í síðasta lagi að hafa borizt okkur á VIsi hinn 8. júlí n. k. eða þá að vera póstlagðar í síðasta lagi hinn 8. júlí n. k. Það má með sanni segja, að 1. deildarkeppnin hafi sjaldan eða aldrei verið jafnspennandi og nú. Öll liðin nema eitt hafa möguleika á að hljóta titilinn, eins og sést á I töflunni, sem hér birtist með. Keppnin er nú um það bil hálfnuð, og henni lýkur sunnudaginn 10. september með leik Vals og ÍBK & Laugardalsvellinum. I fyrra þurfti tvo úrslitaleiki milli þessara félaga til að útkljá hvort liðanna fengi titilinn, og ómögulegt er að segja, hvernig fer nú. Muniö aö á morgun verður birtur seðill hér á síðunni. Klippið hann út og send- ið eða leggið inn ásamt nafni og heimilisfangi til Vísis í annað hvort heimilisfangið, sem gefiö er hér að framan fyrir 8. júlí n.k. Á morg- j un verður einnig hér á síðunni frásögn af fyrri íslandsmótum og j birtar töflur yfir mótin, eins og þau hafa farið hverju sinni nokkur undanfarin ár. Nú verða allir með! Möguleiki er á 2000,— kr. verðlaunum. / 1. deild er nú þessi: Valur KR Fram Keflavík Akureyri Akranes 1 1 9—9 7 0 1 19—5 6 2 0 7—5 G 1 2 4—5 5 3 3 2 2 2 0 3 10—8 4 0 0 5 4—12 0 Landslið Islands í þriggja landa keppnina valið Keppnin hefst á mánudag með leik íslands og Noregs Eins og aðeins var drepið á hér á síðunni í gær hefst í Reykja- vflc á mánudaginn þriggja landa keppni í knattspymu. Mæta þar1 ttl keppni landslið Islands, Noregs og Svíþjóðar, og eru leik- mennirnir allir undir 24 ára aldri. Keppni þessi er haldin f tilefni 20 ára afmælis KSl. KSÍ boðaði blaðamenn á sinn fund í gær, og þar var m.a. skýrt frá vali íslenzka liðsins, sem mætir Noregi f fyrsta leik keppninnar á mánudag. Jóhannsson, ÍBK, Markan, KR. Flestir munu sammála um, að lið þetta, sem stillt er upp í fyrsta leiknum sé llklega það sterkasta, sem við eigum f dag. Þó má ef til vill telja allfurðulegt að menn eins og t.d. Helgi Númason og Erlend- ur Magnússon skuli ekki einu sinni og Höröur, að æft síöan. En hvað um það, við I vonum aö íslenzku piltarnir standi sig í leikjunum og áhorfendur láti ekki á sér standa að mæta og hvetja þá til dáða. Markahæstu leikmenn eru: Skúli Ágústsson, Akureyri 5 Hermann Gunnarsson, Val 4 Baldvin Baldvinsson, KR 3 Hreinn Elliðason, Fram 3 Reynir Jónsson, Val 3 Gunnar Felixson, KR 3 Bjöm Lárusson, Akranes 3 Kári Ámason, Akureyri 3 Norsku og sænsku liðin eru mjög sterk, alveg óhætt er að fullyröa það. Við sáum einn leikmann Svíanna, Hans Selander, í sjón- varpinu á miðvikudagskvöldið og hann er alveg frábær leikmaður. Norömenn eru og með mjög sterkt liö, og árangur þeirra gegn Búlg- örum, sem greint er frá hér á síð- unni I dag, er mjög góður. ' , v < 4*’ -* íslenzka liðið er skipað eftirtöld- um mönnum: Björgvin Schram heiðraður 1 tilefni af 60 ára afmæli Knattspyrnusambands Finn- lands hinn 20. lúnt s.l., sæmdi menntamálaráöherra Finnlands Björgvln Schram, formann K. S. 1., heiöurskrossi flnnskra íþrótta fyrir störf f þágu knattspymu- mála Noröurlanda. 1. Sigurður Dagsson, Val. 2. Jóhannes Atiason, Fram, 3. Guðni Kjartansson, iBK. 4. Magnús Torfason, IBK, (fyrirliði). 5. Ársæll Kjartansson, KR. 6. Þórður Jónsson, KR. 7. Björn Lárusson, ÍA. 8. Kári Árnason, ÍBA. 9. Hermann Gunnarsson, Val. 10. Eyleifur Hafsteinsson, KR. 11. Elmar Geirsson, Fram. Varamenn eru: Kjartan Sig- tryggsson, iBK, Ævar Jónsson, ÍBA, Sigurður Jónsson, Val, Jón Heimsleikarnir: Reynt við 5,50 metra á stöng Dagskrá landskeppninnar Dagskrá landskeppni islands, Noregs og Svíþjóöar er þessi: Mánudagur 3. júlí, Laugardalsvöllur kl. 20,30: ÍSLAND — NOREGUR Dómari Hannes Þ. Sigurðsson Þriðjudagur 4. júlí, Laugardalsvöllur kl. 20,30: NOREGUR — SVÍÞJÓÐ Dómari Hannes Þ. Sigurðsson Miövikudagur 5. júlí, Laugardalsvöllur kl. 20,30: ÍSLAND — SVÍÞJÓÐ Dómari Magnús Pétursson Forsaia aögöngumiöa hefst viö Útvegsbankann á sunnudaginn kl. 2 e.h. Verö aðgöngumiða er: Böm kr. 25, stæöi kr. 100, og stúka kr. 150. Sérstakur afsláttur verður veittur ef keypt verð- ur á alla leikina, á stúlkusætum, kostar þá kr. 350, á þrjá leiki, en sama v<xð verður á stæði. Helmsleikjunum í Helsingfors var haldið áfram f gærkveldi og elns og á fyrsta degi náðist frábær ár- angur f flestum greinum. M. a. reyndi fyrrverandi heimsmethafi í stangarstökki, Bob Seagren viö 5,50 m eftir aö hafa farið yfir 5,25, en felidi naumlega. Annars uröu úrslit þessi: 400 m grindahiaup: Colemann, USA, 51,1 sek. 1500 m hlaup: Hertogh, Belgíu, 3:41,9 mín. (Hertogh vann 800 m hlaupið í landskeppninni við Islend ingana og Ira um síðustu helgi, eft- ir harða keppni viö írska keppand- ann og Þorstein Þorsteinsson). 3000 m hindrunarhlaup: Texer- eau, Frakkl., 8.36,2 mín. Þristökk: Helminen, Finnland, 15,56 m. Sleggjukast: Burké, USA, 67,46 m. Kúluvarp: Varju, Ungverjalandi, 18,49 m (4. maður kastaði 17,73 m. en ísi. met Guöm. Hermannssonar er 17,78 m.) 200 m hlaup: Karasi, Júgóslaviu, 21,3 sek. Stangarstökk: Seagren, USA: 5,25 m. 10.000 m hlaup: Temu, Kenýa, 28.29,0 mín. Tommy Svenson, Östers IF, hef- ur lelkiö einn A-landsleik og 10 ungllngalandsleiki. vera varamenn í liðinu. Tekið skal þó fram, að ef ástæða þykir til verður liðinu breytt í leiknum gegn Svíum. Það má og teljast nokkur bíræfni að setja Sigurð Dagsson í markið, en Sigurður kviðslitnaði í vor og hefur lítið sem ekkert get- Noregur - Búlgaría 0-0 Norömenn og Búlgarar geröu jafntefli 0—0 í iandsleik á Ulleval-leikvanginum i Osló í gærkveldi. Leikurinn var mjög spennandi og geta Norömanna kom mjög á óvart. Beztir í liöi Noregs voru þeir Olav Nilsen, Finn Thorsen og Roar Johansen, en í liði Búlgara voru beztir Dimitrov, Tsjekov og Jaimov. ■ AÐVÖRUN til búfjáreigenda í Kjósarsýslu Athygli búfjáreigenda (sauðfjár, hrossa, kúa, alifugla o.fl.) í Kjósarsýslu er hér með vakin á því, að samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir Kjósarsýslu nr. 146/1941, 25. gr. og fjall- skilareglugerð fyrir Kjósarsýslu nr. 101/1954, 3. gr. skal þeim skylt að stuðla að því, að bú- peningur þeirra gangi ekki í löndum annarra og valdi þar usla og tjóni. — í því skyni skal þeim, sem hafa fénað sinn í heimahögum að sumrinu skylt að halda honum í afgirtum löndum, enda bera búfjáreigendur, auk sekta, fulla ábyrgð á því tjóni, sem gripir þeirra kunna að valda. Búfé, sem laust gengur gegn framangreind- um ákvæðum er heimilt að handsama og ráð- stafa sem óskilafénaði lögum samkvæmt. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 26. júní 1967.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.