Vísir - 30.06.1967, Síða 15

Vísir - 30.06.1967, Síða 15
V í SIR . Föstudagur 30. júní 1967. 15 TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu í telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- l;'ðsluverö. Sími 14616. Söngkerfi. Til sölu 100 watta Selmer söngkerfi með hátalarasúl um, allt ný gegnumtekið. Uppl. í síma 82449. Kvenkápur. Ódýrar sumar og heilsárskápur til sölu. Allar stærð- ir. Sími 41103. Benz sendiferðabifreið til sölu. Uppl. í síma 13478. Rússajeppi í góðu lagi til sölu. Uppl. i síma 36595. Bamakojur til sölu. Uppl. í síma 18300 á skrif- stofutíma. Útvarpsfónn. Til sölu nýlegur Radfó-fónn. Uppl. í síma 52324. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 40656 og 50021. Til sölu lítið notaður gítarmagn- ari. Uppl. í síma 33879_eftir_kl. 7. Vestur-þýzkur bamavagn til sölu verð kr. 1000. Einnig fiskabúr með loftdælu og öllu tilheyrandi. 6 stór- ir fiskar fylgja, verð kr. 500. — Jppl. í síma 30614. Fiskabúr til sölu með átta mis- munandi fiskum, loftdaelu, hita og ljósi. Uppl. í sima 4068S eftir kl. 5 næstu kvöld. Góður Moskvitch ’64, keyrður 26.500 km. Verð aðeins kr. 75.000. Sími 12754. Lítið telpureiðhjól til sölu — vél með farið. Verð kr. 1200.00. — Sími 36139. Ford Anglia ’59 til sölu. Kr. 30.000.00. Uppl. í síma 32317 eftir kl. 5. Ford varahlutir. Samstæða vatns kassi, spindlar og fl. til sölu að Fossagötu 2. Sími 23498 eftir kl. 8 á kvöldin. TIL LEIGU Til leigu í 4 mán. 2ja herb. ný ibúð með síma. Uppl. i síma 82384. Bílskúr tíl leigu vestarlega í Ár- bæjarhverfi (einangraður og með hitalögn). Tilboð sendist augld. Vísis merkt „1262“. Opel Karavan ’56 til sölu, verð kr. 10 þús. Vélin úrbrædd. Uppl. í dag og á morgun kl. 20 — 22. Eikjuvogur 25. Sími 34101. Utanborðsmótor. 4 ha utanborðs mótor til sölu. Uppl. í síma 17532 Miöstöðvarketill stærð 3,5 ferm með innbyggðum spíral ásamt Gilbarco olíukyndingartækjum til sölu. Uppl. í sima 32633. Til sölu 2 olíukyndingar með öllu tilheyrandi. Sími 81975. Tjald. Norskt 6 manna tjald til sölu. Mjög vandað. Tækifærisverö. Sími 30064 og 10117. • Mjög iitið notuð talstöð til sölu. Uppl. í síma 81682 milli kl. 8 og 10 i kvöld. ATVINNA ÓSKAST Vinnumiðlunin Austurstræti 17 2 hæð Símar 14525 og 17466 Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 19266. Bilskúr tíl leigu fvrir geymslu. Uppl. í síma 52105. Forstofuherbergi með sér snyrt- ingu til leigu til 1. okt. Uppl. i síma 34434. msi Tapazt hefur drapplitaður eyrna- lokkur þann 17. júní í íþrótta- höllinni; Finnandi vinsamlegast skili honum að Rauðagerði 8 Rvk. (kjallara). Herbergi til leigu, Hverfisgötu 16A. Herbergi með sér inngangi til ieigu í miöbænum. Leigist helzt fyrir geymslu. Tilboö sendist augld. Visis fyrir n. k. mánudagskvöld merkt „Tjarnargata“. _____________ 12 ára telpa óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 34148. 19 ára stúlka óskar eftir vist eða húshjálp. Uppl. í síma 20133. Til sölu Singer saumav^l 110 watta og nýtízku skrifborð. — i Uppl. í síma 11084 á milli 9 og 6.! ~~ -----—---------------- » Ford, bensín-vörubíli ’56 til sölu. j Nýskoðaður og í góðu lagi Uppl. í sima 22437. Óska eftir ræstingu á stigahúsum eða verzlunum. — Uppl. f síma 30208. Miðstöðvarketill, útlendur, til sölu, með öllum tilheyrandi áhöld- um. Er í mjög góðu lagi og þol- ir mikinn þrýsting. Vatnsdæla á miðstöðvarkerfið getur fylgt. Til sýnis á Sogavegi 34 kl. 6—9 á kvöldin. Sími 37734. Til sölu golfsett 14 kylfur, vagn og poki ásamt miklu magni af kúlum. Verð kr. 7000.00. Uppl.. í sima 30211 laugardag og sunnu- dag frá 10 til 7. Veiðimenn! Nýtfndir ánamaðkar til sölu. — Sími 37961. Bátur til sölu, kanadískur Canó. Uppl. í sima 50902 eftir kl, 7 á kvöldin. Veiðimenn. Lax og silungamaðk- ar til sölu í Njörvasundi 17. Sími 35995. Geymið auglýsinguna. Sumarbústaður til sölu. Uppl. í síma 10084. Góður barnavagn til sölu ódýrt. Sími 16907. Stúlka á 16. ári óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. — Hringið í sfma 38337 e. kl. 6 á kvöldin. Kona óskar eftir innheimtu- starfi. Hef ökuréttindi og bíl til umráða. Einnig kæmi til greina vel- launuð vinna hálfan daginn, eða blaðaútkeyrsia, Uppl. í síma 37434. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur landspróf og góða vélritunarkunn áttu. Uppl. í síma 30003 milli kl. 9 og 12 f. h. og 4 — 6 e. h. ÓSHAST HEYPT Óska eftir Volkswagen módel ’60—’63. Þarf að vera í góðu standi. Uppl. í síma 20184 eftir kl. 7. Stofa til leigu. Uppl. í síma 14371 eftir kl. 7 í_kvöld og annað kvöld. Stór stofa og stórt svefnherbergi með innbyggðum skápum til leigu. Einhver eldhúsaðgangur gæti kom- ið til greina. Uppl. í síma 81171 eftir kl. 3. Herbergi tíl leigu á góðum stað í 3 mánuði, fvrir reglumann. — Uppl. í síma 23938 eftir kl. 6. ÓSKAST A LEfGU Iðnaðarhúsnæði fyrir bílaverk- sfæði óskast ca. 70 — 100 ferm. í Reykjavík. Uppl. i síma 18163 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. 1 5 manna fjölskylda, þar sem | yngst er í heimili 15 ára óskar | eftir 4 herb. íbúð á leigu í Reykja-; vík, Tilboð sendist augld. Vísis | merkt „Reglusemi 1197“. íbúö óskast. Vill einhver leigja 2 — 3 herbergja íbúð á sanngjörnu verði. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 23427 eftir kl. 7 næstu kvöld. Bílaviðgerðamaður óskar eftir lítilli íbúð í Hlíðunum. Má vera í kjallara eöa risi. Uppl. í sfma 10816 frá kl. 7—9 á kvöldin. íbúð óskast. 2—3 herbergi og eldhús óskast gegn mánaðar- greiðslu. 3 í heimili. Uppl. í síma 38928 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa notaðan íslenzkan skautbúning eða kyrtil. Uppl. í síma 40523 eftir kl. 3. Herbergi óskast. Danskan mann vantar herbergi strax. Sími 13288. K.F.U.M. Samkoma fellur niður um þessa helgi vegna mótsins í Vatnaskógi. Fórnarsamkoma verður annan sunnudag. cmr HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt — Ibúða- leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. KENNSLA ÖKUKENNSLA — ÆFINGATÍMAR Kennt á Volkswagen. Uppl. i símum 38773 og 36308. Hannes Á. Wöhler. 2ja herb. íbúö óskast til leigu helzt í Vesturbæ eða á Seltjarnar- nesi. Alger reglusemi. Uppl. í síma 33724 eftir kl. 7 í kvöld. Ung hjón utan af landi. óska eftir 2 —3ja herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í sfmum 23177 og 16484. Vil taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 21851 milli kl. 10 og 12 f. h. og 7—9 e. h. Herbergi óskast. Ungur maður óska eftir herbergi. Algjörri reglu- semi og snyrtilegri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 41604. TAPAÐ FUNDID Sólgleraugu í dökkleitum útsaum uðum gleraugnahúsum hafa tapazt. Vinsamlega hringið í síma 33223 eftir kl. 6. Fundarlaun. Auglýsið í VÍSI IIIIIIIIIllIliMII BÍLAR Bíluskiptl — Bílascsla Rambler Classic ’64, ’65 og ’66. Rambler American ’64 og '66 Plymoth ’64 Taunus 12 M ’64 Taunus 17 M ’65 Austin Mimi ’62 Simca ’63 og ’64 Zephyr ’63 og ’66 Hillman station ’66 Falkon ’60, sjálfskiptur Rambler Ciassic ’59 sjálfskiptur. Volkswagen ’60 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 IIilllllIIIIIIIIIII N Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. júli og 18. ágúst NORÐURLÖND 20. júnf og 23. júlí FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt með Kronprins Frederik 24. júl! RÚMENÍA 4. júií og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júli, 25. júli og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júií, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN . 27 daga sigling með vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Maris. Ferðin hefst 23. september Ákveðið ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leitið frekari' upplýsinga í skrifstofu okkar. Opið f hádeginu. L0ND & LEIÐIR Aöalstræti 8,simi 24313 ATVINNA I Stúika óskast til að taka að sér létt, fallegt heimili f ReyKja- vík. Má hafa með sér 1 bam. Öll góð þægindi. Aldur ekki yngri en 33 ára. Uppl. í síma 30365, Óskað er eftir gítarleikara (sem getur spilað sóló) í unglingahljóm- sveit, Sfmi 13843 eftir kl. 6. 2 stúlkur vantar á veitingastofu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52209. KENNSLA Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P Þormar. ökukennari. Símar 19896 — 21772 - 21139 Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kennt á nýjan Opel. Kjartan Guð- jónsson. Uppl. í símum 34570 og 21712. Tungumálakennsla. — Latína, þýzka, enska, hollenzka, rúss- neska, franska. Sveinn Pálsson, Sími 19925. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æf- ingatíma. Uppl, f síma 23579. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla Sfmi 35067. Hólmbræður. Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun, Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, sfmar 41957 og 33049. Hreingerningar. Sími 22419. — Vanir menn. Góð afgreiösla. Sími 22419. V'iahreingerningar. Handhrein- gemingar. Kvöldvinna kemur eins til greina .Sama kaup. Erna og Þor steinn. Sími 37536 Hreingemtngar og viðgerðir — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 35605 - Alli. Vélhreingerníngar og húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- u'1' ÞveUllinn, sími 42181. w WÓNUSTA Húsráðendur Gerum hreint. Skrifstofur, íbúðir stigaganga og fleira. Vanir menn. Uppl. f síma 20738. Hörður. Traktorpressa til leigu. Tek aö j mér múrbrot og fleygavinnu. Árni i Eiriksson. Sími 51004 Flísalagnir, mosaiklagnir. Svavar i | Guðni Svavarsson, múrari. Sími 81835. Gerum hreint. Ibúðir, skrifstof- ur, stigaganga og verzlanir. Vanir menn. Fljót og örugg þjónusta. Málum þök. Munið hagstætt verö. Simi 15928. GÓLFTEPPA- HREINSUN- hOlgagna- HREINSUM. Fljðt og gðð þjðn- usta. Sftpi 40179.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.