Vísir - 18.07.1967, Blaðsíða 4
*
Jack Taub 36 ára gamall veitinga
hússéigandi varð að géfast upp
á þéirri fyrirsétlun sinni, að láta
dánsmaérina Sádie, sém skemmtir
í „topplausu tízkunni" méð sín
360 pund og ljónið Charley átta
mánaða og 250 punda þungt
kbma fram saman í skemmtiat-
riði.
— Það hefði orðið stórkostleg
skémmtun, sagði hann.
Því miður stakk Charley af úr
búri sínu, hafði nærri því drep-
ið elskendur nokkra sem sátu í
faðmlögum i bíl sínum og réðst
því næst á Taub, sem ætlaði að
fanga hann, sem varð til þess,
að Charlev var skotinn af lög-
régluþjóni.
*
Sir Edmund Hillary, annar
hinna tvéggja manna, sem urðu
fyrstir til að komast á tind
Mount Everést, mun halda til
Suðurskautsins síðar á þessu ári
sem fararstjóri jarðfræðikönnuða
frá Nýja Sjálandi.
Sir Edmund. sem komst á tind
hæsta fjalls heims árið 1953 á-
samt Tenzing nepalska fjallgöngu
manninum, fér með þessari ferð
sinni í fyrsta sinn til Suður-
skautsins í níu ár.
*
\dolf Johannes de la Rey, lézt
fyrir skömmu í Krugerdorp í
Suður-Afríku, 91 árs að aldri.
Hann hefur unnið sér sæti f smá-
gréinasafni mannkynssögunnar,
sem maðurinn, sem tók stríðs-
fréttaritara að nafni Winston
Churchill til fanga í Búastriðinu
1899 — 1902. Sjálfur hefur hann
sagt frá atvikinu á þennan hátt.:
„Ég lá með fingurinn á gikkn-
um, þegar Bretinn lyfti hægt
höfðinu og sagði „ég er Winston
Churchill”. — Ég þekkti engan
Churchill, ég hataði aðeins alla
Englendinga.
Síðar meir varð de la Rev sátt-
fúsari við Breta og var þátttak-
andi í félagsskap, sem hafði það
að markmiði, að koma á meiri
skilningi milli Búa og Breta.
\ Öskuhaugar
| Hafnfirðinga
J Borizt hefur alllangt bréf um
\ sóðaskapinn sem orðinn er á
k stóru svæði með Krýsuvíkur-
i vegi, en sorpinu frá Hafnarfirði
J og einnig úr Garðahreppl og
\ Kópavogi er sturtað þarna i
1 hraunið og ekki einu sinni
/ brennt því sem brunnið getur.
J Fýkur lauslegt rusl langar leið-
\ ir til mikils sóðaskapar. Bréf-
| ritara er spurn, hvort ekki sé
s nægt að sturta ruslinu á einn
; stað og brenna því þar, held-
1 ur en að vera að dreifa draslinu
1 um allt og láta það fjúka. Und-
í ir þessa fyrirspurn tek ég.
28 manns í „Julus
„Julus Julus“ heitir farartæki
(•eitt, sem á varla sinn líka í
heiminum.
Farartækið með nafninu
skemmtilega „Julus Jijlus“ er 28
manna hjól, sem búið er til fyr-
ir 28 nemendur menntaskóla eins
í Zug í Sviss. „Julus Julus“ er
með fimmtán öxlum og 30 hjólum
(28 þeirra meö keöjum). Farartæk
ið vegur 360 kg. án farþega og
kostnaðurinn við framleiðslu þess
nam tæpum níu þúsundum króna.
Það er ekki rétt, aö álykta það
að „Julus Julus“ fari með 28 sinn-
um meiri hraða en einsmanns
hjól. Mesti hraði farartækisins
eru 35 km. á klst., eftir mæling-
um „Julus Julus“ farþeganna í
fyrsta sameiginlega ferðalaginu
frá Zug til samgöngutækjasafns
Sviss í Luzern.
London. Á uppboði hjá hinuj
fræga Sothebys fór gtórt bréfa-«
safn frá Churchill og ýmsir aðr-J
ir hlutir tengdir hinum frægaj
stjórnmálamanni — alls um 90*
hlutir — á um fjórðung milljón-J
ar. Bréfin komu frá stórum selj-»
endahóp, hvaðanæva af Englandi.«
>f s
Bandaríkin. Að meðaltali hefurj
þriðji hver Bandaríkjamaður skotj
vopn heima hjá sér, sem varnar-*
vopn gegn innbrotsþjófum. MeðJ
öðrum orðum hafa meira en 60»
milljónir Bandaríkjamanna ein-«
hvers konar vopn ^ndir höndum. J
Þetta kemur fram i skýrslu, sem»
stjórnskipuð nefnd þar í landi *
hefur gert í sambandi viö glæpi.J
í öðru sambandi kom í ljós, •
þegar rætt var um vopn í eiguj
hins almenna borgara, að lögregl- •
an í San Francisco hafði tilkynntj
að hún hefði gert upptækt vopna-J
búr — meira en 70 tonn af vopn- •
um — riffla, eldvörpur, sprengj-J
ur og skriödrekabyssu — í hý-J
býlum milljónera nokkurs í San*
Francisco. Lögfræðingur hans út-J
skýrði málið þannig, að skjól-»
stæðingur sinn hefði veriö að í-J
huga það hvort hann ætti, aðj
hefja viðskipti sem vopnasali. •
Hun stóð sig vel
Það var tottað í hinu alþjóö-
lega blandaða samkvæmi kvenna
og karla, sem þátt tóku í ítölsku
pípureykingasamkeppninni i Gen-
úa.
Þátttakendurnir áttu að keppa
um það, hver gæti haldið lengst
eldi í þrem grömmum tóbaks með
tveim eldspýtum. Italinn Cesare
Geromini vann á tímanum 71
mínúta. Meðal kvennanna var
hinn 24 ára Gabriella Maragliani,
sem stóð sig bezt þótt tími henn-
ar væri ekki eins góður og sig-
urvegarans.
-X
Það var blandaður hópur, sem tók þátt I pípureykingasamkeppn-
inni.
Enn klóakrörið
í Kópavogi
Þegar farið er að ræða sóða-
skap, kemur rörendinn undir
Kópavdgsbrú fljótt í huga
manns. Virðist ætla að verða
löng bið á að hægt sé að gera
þessa, að þvi er virðist sjálf-
sögðu lagfæringu. Læt ég enn
f Ijósi furðu yfir því að heil-
brigðisyfirvöld skuli ekkl taka
af skarið, og láta leggja skolp-
leiðsluna út í sió. Fullyrða sum
ir að það séu sömu endurnar
sem gæða sér á saurnum þama
við rörendann og bær sem
þiggja brauðmolana úr bama-
höndum á Reykjavíkurtjörn.
Þarf ekki að fjölyrða um það
hversu mikil hætta er þessu
samfara, og af bvi að börn eru
að leik barna í fjörunni rétt við
rörið, en harna eru allar fjörur
löðrandi í saur. Vonandi verö-
ur bessu kippt í lag hið fyrsta.
Fegiwð sumargarðanna
Fagurt er nú víða í görðum,
bæði ‘ almenningsgörðum og
mörgum einkagörðum, og kosta
margir til þúsundum í blóma-
kaup. Er ekki nema allt gott
um það að segja, en hörmuleg-
ast er, hversu stutt ánægja er
af sumarblómum hér hjá okkur,
því að sumarið er svo afar stutt.
En auðvitað er að reyna að
njóta sumarsins þennan stutta
tíma eins og hægt er. Kannski
njótum við líka betur okxar
stutta sumars, en þeir sem hafa
langt sumar.
Þrándur í Götu.