Vísir - 18.07.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 18.07.1967, Blaðsíða 15
VI S IR . Þriðjudagur 18. júlí 1967. TIL SOLU Vegghúsgögn. Vegghillur og vegg skápar, skrifborð frá kr. 1.190.00, snyrtikommóður m. spegli og fl. Langholtsvegi 62. Sími 82295. atretch-buxur. Til sölu í telpna og dömustæröum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sími 14616. Austin ’47 til sölu. Uppl. í síma 30119. Til sölu nýuppgerð Mjöll þvotta- vél. Uppl. á Brekkustíg 4A. Sími 23996. Til sölu á sama stað kven- reiðstígvél og reiðbuxur. Skoda Octavia ’56 til sölu ódýrt Sími 37607 eftir kl. 7. Til sölu drengjareiðhjól. — Sími 37607 eftir kl 7. Til sölu Pedigree barnavagn. Til sýnis að Skólastræti 5 frá kl 4 — 7 Sími 14081. Til sölu Telefunken stereo fónn teak rúm, sófasett og þvottavél Uppl. í síma 11908. Pvottavél. Lítiö notuð General Electric þvottavél til sölu. Ekki sjálfvirk. Sími 30920,______________ Til sölu veiðistöng (kaststöng) ásamt hjóli og Ifnu. Glassfiber. — Sími 13569. Sjónvarpsstöng til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 35857 eftir kl. 7 Ný ensk leðurkápa nr. 38 til sölu verð kr. 3 þús. Uppl. i slma 13492 (til kl. 7) og í slma 21863.____ Lítill barnavagn til sölu aö Löngu brekku 5. Verð kr. 1500—2000. Barnavagn Leeway til sölu. Uppl. I síma 40681. Olíukynditæki 4 ferm með inn- byggðum spíral til sölu. Uppl. 1 síma 38787. Mótatimbur til sölu. Lltið notað Sími 17324. Til sölu froskmannabúningur með öllu tilheyrandi. Uppl. I síma 40347 eftir kl. 7. Fiskabúr til sölu með hreinsara fiskum og ljósi. Uppl. í síma 37876 .. " ' ' ’ —-r— ---- Til sölu Willys ’46. Sími 81158 -’ftir kl, 7. Til sölu lftið notuð þvottavél ^Vaskebjörn) með suðu. Telpureið- ’-’.iól með hjálparhjólum, gfrkassi úr ',roskvitch ’59 uppgerður. Uppl. I 'ma 30656. Til sölu Ford Treder ’56 sendi- ferðabíll. Selst ódýrt. Sími 81692. Dúkkuvagn til sölu. Uppl. I síma 35176. Til sölu Tandberg stereo segul- bandstæki með spólum. Einnig bamavagga, sæng og koddi. Uppl. I síma 15826. Þýzkur linguaphone til sölu á tæki- færisverði. — Uppl. Fálkagötu 10, sirm 13064 kl, 5—6. Til sölu notaðir varahlutir I Ford ’55. Uppl. í síma 11306 e. kl. 7 á kvöildin. Til sölu Chevrolet ’53 station. — Uppl. I síma 33337 e. kl. 7 á kvöld- iru_____________________[_ Til sölu stereo segulbandstæki. Uppl. í dag og á morgun frá kl. 5—7 að Hrirrgbraut 105._ Gðður bamavagn, burðarrúm og stóll til sölu. Uppl. í síma 35472. Til sölu vel með farinn Pedegree oarnavagn með dýnu og böggla- grlnd. Uppl í slma 30611. 2ja manna sófi og 2 djúpir stólar til sölu. Uppl. I síma 15546. saaHaMMMHBaa 15 Vel með farinn Pedegree bama- vagn til sölu. Uppl. I síma 20519 eða að Ásvallagötu 51. Nýlegt sófasett og gólfteppi til sölu. Uppl. i síma 10893. áSKASTTCfYPT Ford ’55 óskast helzt 4ra dyra station. Öruggar mánaðargreiðslur Sími 41292 eftir kl. 7 á kvöldin. KENNSLA Ökukennsla, ökukennslá — Kenni á nýjan Volkswagen. Nem- endur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sími 38484. Tungumálakennsla. Latfna, þýzka, enska, hollenzka, rússneska og franska. Sveinn Pálsson. — Sími 19925. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk I æf- ingatíma. Uppl. í síma 23579. Ökúkennsia. Kenni á Volkswag- en. Pantið tíma í síma 17735 Birkir Skarphéðinsson. Ökukennsla — æfingatimar. — Nýr bíll. Sími 81162. Bjarni Guð- mundsson. HREINGERNINGAR Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 82635 og 33049. ÓSKAST A LEIGU 2ja herb. íbúð óskast til leigu I 4—5 mán., frá 1. ágúst. Uppl. í síma 34634. Húsnæði. Óska að taka á leigu 60—80 ferm. fbúð, ásamt biiskúr. Uppl. 1 sfma 37086. Eldri hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. f síma 11981 Skrifstofustúlka óskar eftir einu til tveimur herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgre'iösla ef óskað er. — Tilboð merkt „1907“ sendist aug- lýsingadeild Vísis fyrir 20. þ. m. Ljósmóður vantar fbúð nú eða síðar sem næst Landspítalanum, 1—2 herb. og eldhús eða eldunar- pláss. Til greina kemur móti ann- arri. Sími 23609. Ungt, reglusamt par óskar eftir 1—2 herb. íbúð frá 1. sept. eða 1. okt. Bamagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 18546 e. kl. 6. Ung, barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð fyrsta sept- ember. Má vera fyrr. Algjör reglu- semi. Uppl. f síma 11139 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja— 3ja herb. íbúö strax. Uppl. f síma 38547 frá kl. 7—10 í kvöld. TIL LEIGU Gott herbergi til leigu undir hreinlega lagervöru. Uppl. í síma 13175. Hreingemingar — Hreingerningar Vanir mennn. Sími 35067. Hólm- bræður. TAPAO—JFUiÍDIÐ Síðastliðinn fimmtudag tapaðist pakki með Kanters- * um í, senni- lega í miðbænum. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 40745. Gullarmband tapaðist á Hótel Loftleiðum eða þar fyrir utan föstu- daginn 14 þ.m. Finnandi vinsam- legast hringi í sfma 32766. Fundar- laun. ‘ Til Ieigu stórt og sólríkt herb. rétt við miðbæinn. Reglusemi skil- yrði. Tilb merkt „Skilvís — 1997“ sendist augld. Vísis fyrir miðviku- dagskvöld. _________________ Til leigu stofa með aðgangi að baði í miðborginni. Uppl. í síma 22891. ___ Herb. til leigu Hverfisgötu 16a. Stofa með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 19407 eftir kl. 7. Til leigu nú þegar 2ja herb. ris- íbúð við Breiðholtsveg. Uppl. í síma 52279. BÍLAR Bíissskipti — Bílasala Bíll dagsins Taunus 17 M ’65 verð 185 þús. útb 60 þús, eftirst. 5 þús. per mán. Buick sjálfskiptur ’63. Taunus 12M ‘64. Corvair ’62. Chevrolet ’58. Zephyr ’62 ’63 og ’66 Benz 190 ‘64 Plymouth ’64 American ’64 Amazon ’62, ’63 og ’64 Valiant station ’66 Classic ’63, ’64 og ’65 Volga ‘58 Simca ,63 Zodiac ’59 Peugeot ’65 Opel Capitan ’59 Bronco ’66 i ©VDKULLH.F Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 ÞJÓNUSTA GÓLFTEPPA- HREINSUN- HÚLGAGNA- HREINSUN. Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179. Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu- tengingar, skipti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggiltur pípulagn- ingameistari. Sími 17041. Lagfæri og geri við föt. Vönduð vinna. Sfmi 15190. Rita Mather, Smiðjustfg 10. Tek að mér garðslátt með orfi og ljá. Uppl. í sfma 30269. Vantar 2 vana menn í mótaupp- slætti. Einnig er til sclu 2 baðker og handlaug, ódýrt. Uppl. í síma 21986 eftir kl. 7.30 e.h. Rösk kona óskast til afgreiðslu (Kaffitería) á veitingahúsi. Sími 60179. BARNAGÆZIA Teipa óskast til að gæta drengs á 3 ári í Heimahverfi. Uppl. í síma 82836. Illlllllllllllllllll BÍLAR ~ Mikið úrval af góðum bíl um, notuðum Simca ’63. Falcon station ’63. Taunus 12M ’64. Corvair ’62. Chevrolet ’58. Zephyr ’62 ’66 Benz 180 D ’58 Benz 190 ’64. Plymouth ’64 . American ’64 ’66 Opel Rekord ’64 Taunus 17 M ’65 Cortina 2ja dyra ’64 Opel Kadett ’66 Renault Dauphine ’62 Classic ’63 ’64 ’65. Volvo Amazon ‘62 ‘63 ‘64 Valiant station ’66 Volga ’58 ’65 Opel Kapitan. ’62 Bronco. ’66 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Rambler- JON urnboðið LOFTSSON HF. [Hringbraut 121 — 10600 HM8é *<m ÞVOTTASTÖDIN SUDURLANDSBRAUT SIMI 3S123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9 - 22.30 ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu. — Hefur gagnfræðapróf. Vön verzlun arstörfum. Uppl. f sfma 32015 kl. 5-6. Vantar vinnu hálfan daginn. Van- ur skrifstofustörfum, sérstaklega í sambandi við innflutning. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir 22 þ.m. merkt „strax — 2002“ Einbýlishús Fallegt einbýlishús í | smíðum til sölu eða í j skiptum fyrir góða íbúð. Iðnaðarpláss á mjög góðum stað, 280 ferm. til sölu eða leigu. Einbýlishús eða rúm- góð íbúð óskast. Útborg un 1—IV2 milljón. , Fasteignasalan Sími 15057 Kvöldsími 15057 Hjólbarðaviðgerðir. Fljðt og örugg þjðnusta — nýtízku vélar. Allar rtærðir hjólbarða jafnan fyrirliggjandi. Opið frá kl. 8.00-22.00 - laugard. og sunnud kl. 8.00— 18.00. HJÓLBARÐAVINNUSTOFAN MÖRK, Garðahreppl Simi 50-9-12. Tökinn að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinau i húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats sonar, Álfabrekku við. Suðurlands- braut, sími 30435. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF. BÍLSTJORARNIR aðstoða Leiðin ðiggur í mmtaœmn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.