Vísir - 18.07.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 18.07.1967, Blaðsíða 14
14 ÞJÓNUSTA HÚSAVIÐGERÐIR — HÚS A VIÐGERÐIR önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur í veggjum og steyptum þökum. Allskonar þakviðgerðir. Gerum við renn- ur. Málum þök og glugga. Gerum við grindverk. Vanir menn — Vönduð vinna. — Sími 42449. GARÐEIGENDUR. Tek að mér að slá og hreinsa garða. Pantið timanlega fyrir suma. ð. Fljót og örugg vinna. Sanngjamt verð. Allar upplýsingar veittar i síma 81698. HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgeröir ásamt þakvinnu, þéttum rennur og sprungur í veggjum, útvegum allt efni. Tíma og ákvæðisvinna. Símar 31472 og 16234. BÍLASKOÐUN OG STILLING Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur o. fl. Örugg þjónusta. Ljósa- stilling fyrir skoðun samdægurs. Einnig á laugardögum kl. 9—12. Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sím; 13100. KLÆÐNING — BÓLSTRUN. Barmahlíö 14. Simi 10255. Tökum ag okkur kiæðningar og viðgerðir 1 bólstraðum húsgögnum. Fijót og vönduð vinna — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, simi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR’YÐUR múrhamra með boram og fleygum, múrhamra fyrir múr- j festingu, til sölu múrfestingar (% % V2 %), vibratora fyr- ir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvéiar, útbúnað tii pianóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, celtjamamesi. Isskápaflutningar á sama staö. j Simi 13728. MOLD heimkeyrð í lóðir. Vélaleigan, sími 18459. INNRÖMMUN! Tek að mér að ramma inn málverk og myndir. Vandaðir finnskir rammalistar. — Fljót og góð afgreiðsla. Sími 10799. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU í stærri og smærri verk. Vanur maður. Eggert S Waage, sími 81999. V ATN SDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl, i símum 10539 og 38715. — Geymið auglýsinguna. TEK AÐ MÉR AÐ MÁLA þök og hús. Vanir menn. Uppl. i síma 10591. SJÓNVARPSLOFTNET — SÍMI 19491 Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. — Loft- netskerfi fyrir fjölbýlishús. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gang- stéttir og innkeyrslur í bilskúra og bílastæði. Pantið i síma 36367 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSBYGGJENDUR Trésmiðjan Alfhólsvegi 40, sími 40181, smíöar eldhús- innréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki. Ennfremur harðviðarskilrúm og ísetningar á hurðum. Vönduð vinna. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjarnason, sími 14164. Jakob Jakobsson, simi 17604. HÚ S A VIÐGERÐIR Getum bætt viö okkur innan og utanhússviðgerðum. Þéttum sprungur og setjum i gler, járnklæðum þök, ber- um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- um með margra ára reynslu. Uppl. í símum 21262 - 20738. Húseigendur i Reykjavík og nágrenni. 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðaverkefnum, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, skipt- um um járn á þökum og setjum þéttiefni á steypt | þök, steinrennur, svalir o. fl. Eram með bezta þéttiefnið á markaðinum. Pantið tímanlega. Simi 14807. HÚ SEIGENDUR Önnumst alls konar viðgerðir á húsum, svo sem að skipta um jám á þökum. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler. Útvegum stillasa. — Uppl. I simum 19154 og 41562. HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Setj um 1 einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Sími 21696. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. J* rövinnslan sf Símar 32480 og 31080 Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki tii allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. HÚSAVIÐGERÐIR — GARÐYRKJA. Fagmaður . hverju starfi. — Símar 38878 og 18074. 3Cópia i Tjarnargötu 3 Reykjavik. Sími 20880. — Fjölritun. — * Elektronisk stensilritun. — Ljósprentun. — Litmynda- auglýsingar KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Nýkomið: Plastskúffur i klæðaskápa og eldhús. Nýtt sfmanúmer 82218. SJÓNVARP Sem nýtt sjónvarp til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 21914. TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími I 20856. SMURBRAUÐ VEIZLUBRAUÐ Heilsneiðar, snittur og brauðtertur. Pantiö i tíma. — Brauðstofan Hámúli, Hafnarstræti 16. Sími 24520. TIL SÖLU Stillansatimbur til sölu. Uppl. f sfma 40869. TÆKIFÆRISKAUP af sérstökum ástæðum, Til sölu nýtt sófasett, hjónarúm 1 (ljós eik), eldhúsborð og 4 stólar, svefnbekkur ásamt j fleiru. Uppl. í síma 23954 e. kl. 8.30 í kvöld og næstu kvöld. HÁRGREIÐSLUSTOFA TIL SÖLU Hárgreiðslustofa í fullum gangi til sölu á mjög aðgengi- legum kjöram. Uppl. i síma 82507. BUICK ’56 TIL SÖLU Bifreiðin er 1 góðu standi. Uppl. I síma 21914. V1SIR. Þriðjudagur 18. júlí 1967. ■HMaHMKkkattáÉauaOK.*:- NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, Mikið úrval af plast- plöntum. — Opið frá kl. 5—10. Hraunteig 5. — Sími 34358. Póstsendurii JASMIN — VITASTÍG 13. Sérstæöir gjafamunir. Fílabeinsstyttur, indverskt silkiefni (sari), herðasjöl og margar tegundir af reykelsum. Einn- ig handunnar sumartöskur og ilskór. Mikið úrval at austurlenzkum gjafavöram. Jasmin, Vitastíg 13. Sími 11625. ATVINNA UNGUR MAÐUR óskar eftir að komast í smíöanám. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 34083. BIFREIÐAVIDGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLIN G AR Viðgeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitækl. Áherzla iögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Síðumúla 19, slmi 82120. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bóniö og sprautið bilana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstööuna, og þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18 Kópavogi, simi 41924. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturum og dýnamó- um. Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Vindum allar stærðir og geröir af rafmótoram. Skúlatúni 4 sfmi 23621. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgeröir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Getgju- tanga. Sfmi 31040. BÍLAVIÐGERÐIR Geri viö grindur i bílum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunn- aissonar, Hrisateig 5. Sfmi 34816 (heima). BIFREÍÐAEIGENDUR Réttingar, boddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góða afgreiöslu. Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13 simi 37260. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða- leigumiðstööin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059. KÆRUSTUPAR utan af landi óskar eftir lítilli íbúð frá 1. okt. helzt i Holtunum. Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist augld. Vísis fyrir 1. ágúst merkt „Holt — 58“. UNG REGLUSÖM HJÓN með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2 herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i síma 34083. Auglýsið í Vísi TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek.aðvmér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiríksson, sfml'51004. I BARNAVAGN — BARNAKERRA Bamavagn til sölu. Verð kr. 3000. Á sama stað ósjjast til kaups barnakerra. Uppl. í slma 81043.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.