Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 5
V1SIR . Mánudagur 24, júlí 1967. .ag-ii ,wn' 5 BiLAKA Vel með farnir bilar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar . | að Laugavegi 105. Tækifæri* | til að gera góð bílakaup.. — Hagsfæð greiðslukjör. — Bílaskipti komo til greina. Moskvitch ’63 Ford Custom ’63 ’64 Buick ’56 Benz 190 ný innfl. ’63 Saab ’64 Volvo Duett station ’63 Taunus 17M ný innfl. 64. Comet sjálfskiptur ’64 Cortina ’65 ’66 Opel Rekord ’62 ‘64' Hillmann Imp .65 Renault R8 ’63 Zephyr ’65 Volkswagen sendibíll ’62 Skoda Combi ’64 Consul ’55 Dodge Seneca ’60 Chevroiet ’65 Morris 1100 ’65 Taunus Transit 10M ’63 Wiliys Wagoner ’63 Taunus 20M ’65 Cadilac Coupé ’56 Fíat 1800 station ’60 Chrysler ’62 Bronco ’66 Prince ’64 Tökum góða bíla í umboðssölu ] Höfum rúmgott sýningarsvæði . innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Auglýsið í Vísi Glerverk, Hjálmholti 6 SÍMI 82935 Hefi rúðugler í bezta gæðaflokki af flestum þykktum. Annast samsetningu á gleri, sker úr fyrir loftviftum og annast ísetningu á stök- um rúðum á hverjum tíma eins fljótt og við verður komið. Allt miðað við góða þjónustu. Steingrímur Þorsteinsson, Hjálmholti 6. SJÓNVARP Til sölu B & O sjónvarp með útvarpi og plötu- spilara í stereo. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 12547 eftir kl. 18.30 í dag og næstu daga. Tilboð óskast í að byggja 1. hluta Æfinga- skóla Kennaraskóla íslands, 1. áfanga, sem tekur til jarðvinnu, lagna í lóð og grunni, und- irstaðna og botnplötu hússins. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora frá og með mánudeginum 24. júlí 1967 gegn kr. 1.000,— skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fimmtudag- inn 3. ágúst 1967 kl. 11 f. h. ♦ SA M VINNI/TR YCCINSA R UM TRABANT TRABANT-umboðið lagði nokkrar spumingar fyrir Samvinnutryggingar um tjónareynslu þeirra af Trabant-bifreiðum. — Svör Samvinnutrygginga voru: l 1. Reynslan hefur sýnt að öku- manni og farþegum er ekkert hættara í plastbílum með stál- grind heldur en í öðrum bif- reiðum. Stálgrindin virðist bera vel af sér áföll. 2. Varahlutaþjónusta er góð og verði varahluta mjög í hóf stillt. 3. Plastið virðist rétta sig eftir minni háttar áföll, þar sem aðr- ir bflar hefðu þurft réttingar við. Trabant De Luxe fólksbíll kr. 97.860,00, og Trabant Standard fólksbíll kr. 90.000,00. 4. Kaupandinn fær tiltölulega góð- an híl fyrir lágt verð. Söluumboð: Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu 3. Einkaumboð: Ingvar Helgason, Tryggvagötu 8. Sími 20070. Símar 19655 —18510. ..../ 1 -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.