Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 10
10 ■'Sffll V í SIR . Mánudagur 24, júlí 1967. FULLKOMIN ÞJÓNUSTA Látið okkar hraðvirku vél, með sínum undra- verða hraða, sjá um viðgerðir á ykkar sprungnu hjólbörðum. JEPPA-, WEAPON- og SENDIBÍLAEIG- ENDUR. Extra transport METZELER. Mjúk og endingar- góð. Stærðir 600 x 650 x 700 x 750 x 16“ 16“ 16“ pl. pl. pl. 16“ 8 pl. 900 x 16“ 10 pl. Höfum einnig fyrirliggjandi allar stærðir af METZELER hjólbörðum, sem eru sér- staklega mjúkir og sterkir. Þá útvegum við með stuttum fyr- irvara allar stærðir af öllum öðr- um hjólbarðategundum, sem seld- ar eru hérlendis. Sendom út á land, hvert sem er, livenær sem er BENZÍN- OG HJÓLBARBA- ÞJÓNUSTAN V/VITATORG Sími: 14113 Opið daglega frá kl. laugard. frá kl. 8.00—24.00 8.00—00.01 sunnud. frá kl. 10.00—24.00 Þökkum af alhug samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, sonar, föður, stjúpföður, terigda- föður, bróður og afa: GUÐBJARTAR S. B. KRISTJÁNSSONAR Ásgarði 127 Andrea Helgadóttir Jóhanna Guðbjartsdóttir Bjarki Guðbjartsson Kristján Guðbjartsson Ingiberg Guðbjartsson Helga Jósepsdóttir Jón Kristjánsson Jóhanna Guðbrandsdóitir Páll Guðbjartsson Jón Örn Guðbjartsson Póranna Þórarinsdóttir Jóhanna Þórisdóttir Ou*mundur Jóhar.nesson Ragnheiður Kristjánsdóttir og barnaböm. Friðrik og Gligoric gerðu jafntefli 4 Friðrik Ólafsson gerði jafntefli við Gligoric frá Júgósiavíu i 8. um- ferð skákmótsins í Dundee í Skot- landi i gær. Hafði Friðrik hvítt í skákinni, og sömdu stórmeistaram- ir fljótlega um jafntefli. í sömu umferð bar það annað helzt til tíð- inda, að enski skákmeistarinn Pen- rose vann Larsen i fallegri og skemmtilegri skák. Penrose hafði hvítt. í dag teflir Friðrik við Lar- sen og hefur Friðrik svart, og þá tefla einnig saman þeir fomu keppinautar O’Kelly frá Belgíu og Gligoric, og hefur Gligoric hvltt. Staöan í skákmótinu að loknum átta umferðum er nú þessi: 1. Gligoric (Júgóslavíu) 6 vinninga Friðrik Ólafsson 5y2 vinning Penrose (England) 4x/i vinning og biðskák Bent Larsen (Danmörku) 4l/2 vinning. Hægt að rækta — Framh. at Dls. 9 næstum, en aðrar grastegundir verða ríkjandi. Melurinn þolir illa beit, seiu m. a. veldur því að hann hverfur með tímanum, en einnig eiga aðrar plöntur, sem eiga betur heima í því um- hverfi, sem verið er að græða upp, auðveldara uppdráttar. — Gott dæmi um þaö er á Hóls- sandi. — Þar sáðum við ís- lenzka melnum. Eftir nokkurn tíma fór þar mest að bera á túnvingli, en grávíðir er nú aö aukast þar ár frá ári, en grá- víðirinn var áður ríkjandi þar. I örfoka land sáum við mest túnvingli, erlendum aö stofni til, því við fáum ekki íslenzkan túnvingul keyptan. Hvaöa svæði hafið þið lagt mesta áherzlu á? Þar sem landið er að blása upp. Hér á Suðurlandi er Bisk- uppstungnaafrétt og . Hauka- dalsheiði lang ljótustu upp- blástrarlöndin, enda höfum við lagt mikla áherzlu á þessi svæði. — Á Norðurlandi er það helzt hálendið uppi á Axarfirði, Mý- vatnsöræfin og fyrir þremur ár- um byrjuðum við fyrir ofan Þeystareyki. Marga aðra staði mætti tína til, en hér yrði of langt að telja þá upp. Það, sem mesta athygli vekur, þegar komið er í Gunnarsholt, eru óendanlegir sandar, sem hafa verið ræktaðir þar upp og gerðir að víðlendum túnum Ár- ið 1946 var túnið þar 12 hekt- arar, uú er þaö yfir 500 hektara , að mestu leyti ræktað upp úr : sandi. Jþað hefur fleiri kosti en galla að rækta sandana, segir Páll. Sandurinn hefur t. d. þann góða kost að vera sléttur, þann- ig að aðeins þarf að sá f hann og bera á hann áburð. Þannig fást fram stór flæmi, sem hægt j er að nýta meö stórvirkum tækj- 1 um. — Ekkert hefur borið á kali í túnum, sem ræktuð eru upp úr sandi. Sandtaðan reyn- íst næringaefnaríkari en önnur taða og er þar að aulci miklu hreinni og lystugri. Þá þomar | taðan rníkiu betur á þessum tún- ; um en öðriim Fyrst þegar ég ! fór að huga að toðu, sem slegin , hafði verið rúmum sólarhring áð j ur, ti! að athusa hvon ekki væri : timabært að fara að snúa, var! taðan orðin alveg þurr, þþrnaði : jafnt neðan frá sem ofan vegna hitans frá sandinum. F.ini gaíl- inn við sardana er, að hera barf heldur meiri áburð á túnin fyrstu árin en á gömlu skítrækt- uðu túnin, en kostimir gera miklu meir en að jafna þann galla. Sandar hafa verið ræktað- ir upp með góöum árangri viðar en við Gunnarsholt. Sólheima sandur og Skógasandur og Þver- áreyrar hafa verið ræktaðir upp. í fimm sveitum í A.-Skaftafells- sýslu hefur verið ræktaður upp rúmur helmingur af þeim sönd- um, sem sáð hefur verið í hér- lendis. Það þarf enginn að efast um það, sem heimsækir Gunnars- holt, ag stórbúskapur er mögu- legur hérlendis, né heldur landgræðsla hefur nær ótak- markaða möguleika. Staðurinn er talandi vitnisburður um það hvað hægt er að gera. Jafnvel harðsvfmðustu borgarbúum langar til að gerast bændur uppi sveit, þar sem nóg er til af sandflæmum. V. J. Æskulýðsmót — Framhald at hls. 16. Hótel Sögu og hefur ráöið notið sérstakrar lipurðar og hjálpsemi stjómenda hótelsins. Aðgangseyrir að mótinu er fyrir íslendinga kr. 100.00 (fyrir utan máltfðir og skemmtanir) en öilum er heimill aögangur að fyrirlestrunum. Dag- skrá mótsins er fjölþætt ýmis? konar fyrirlestrar, ferðalög, íþrótta sýningar, héimsóknir á ýmsa staði í Reykjavík og nágrenni auk ýmissa skemmtana. Sérstaklega má geta fundar, þar sem þátttakendum er gefinn kostur á að l^gja spuming- ar fyrir leiðtoga stjórnmálaflokk- anna og aðra forystumenn í þvóð- málum. í haust verður gefin út bók um Norðurlöndin með 12 greinum þar af grein um lsland eftir Stefán Glúmssbn og verður bókinni dreift meðal æskulýðssamtakanna á Norð urlöndum. Æskulýðsárinu lýkur næsta sumar með stóru móti í Ála- borg og verður þar lögð áheiV.la á listsköpun og íþróttir Noröurlanda æskunnar og haldnar ýmsar sýning ar og keppnir. Æskulýðsráð Norræna félagsins væntir þess a ðsem flestir llending- ar taki þátt í mótinu og hafi sam- band við skrifstofuna, og þá sér- staklega ef þeir gætu hýst gesti. Æskilegt væri að sem flest félög utan af landi gætu verið á mótinu og væri tilvalið fyrir unga fólkið úti ó landsbyggöinni að dveljast í Reykjavík um verzlunarmannahelg ina meðan Reykvíkingar fylla þeirra heimasveitir. Saltsíld — Framh. af bls. 1 magni, ef kaupendur óska eftir því innan ákveöins tíma. Við Bandaríkin er búið að semja um sölu á 22000 tunnum af salt- síld á heldur betra verði en í fyrra. Og við Israelsmenn er búið að semja um 5000 tunnur. Forsetinn ■— Framhald al síðu i að efla menningartengsl Banda- ríkianna og Islands. Nemur fé sjóösins nú um 100 þús. dollur um eða 4,3 milljónum. BORGIN BELLA En ef nú Ringó, Peter Belli og Bob Dylan bera saman bréfin frá þér og uppgötva, að bau eru öll afrit af hverju ööru. Hvaö þá? Veðrið i dag Norðaustan gola, bjart með köflum. Hiti 9 — 13 stig. Einbýlishús og nýjar íbúöir í Hafnarfirði til sölu eöa skipta fyrir íbúðir í Reykjavík. Verzlunar- og iðnaöarbyggingar á 4 hæðum ca. 760 ferm. til sölu á ágæt- um stað. Eignaskipti koma til greina. Einbýlishús eða stór íbúö óskast. Útborgun 1-2 millj. FASTEIGNASALAN Sími 15057 . Kvöldsími 15057 mann sagðist vera öldungis undr- andi á þeirri yfirlýsingu annars verktakans að hafnarframkvæmd- unum, að hækkuð laun við fram- kvæmdirnar myndu bitna á Hafnar- fjaröarbæ. Hafnarfjarðarbær er að vísu talinn eigandi ’ ifnarinnar, en í samningum við ISAL (íslenzka álfélagið) væri gert ráð fyrir að ISAL borgaði höfnina á 25 árum , ... ' í leigugjöldum. Fjarstæðukennt A fostudaginn kemur heldur ( hef6j veriö a0 æt,a að engar launa orse um í ana a og e ur j hœkkanii- yrðu í landinu í 2!/2 ár þar þátt í hatiðaholdum Islend- i _ J, . , . ,. : .. * meöan hafnarframkvæmdirnar mga hmn 2. agust. Þa verður . , f. forsetinn og við opnun deildar ,s * Guttorms J. Guttormssonar skálds í Icelandic Library. Á bls 3 í dag er myndsjá frá kvöldverðarboöi Lindsays, borg arstjóra, en á laugardag birtust myndir í biaöinu frá heimsókn forsetans í Warhington. Straumsvík — Framh af bls. I launaflokkunurr. væri beitt á ann- an hátt, sem' aö sjálfsögðu þýddi þrtð, að verkamenn við þessar fram kvæmdir nytu betri kjara. — Her- ' Á bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar náði Vísir tali af bæjarritaranur.. Þórði Guðmundssyni. en bæjarstjór inn, Kristinn Guðmundsson var fjarverandi vegna sumarleyfis. — Bæjarritari sagði lítið vita um þetta mál annr‘" en að Hafnarfiarð- arbær teldi sig ekki eiga neina aðild aö málinu. — Ég skildi það i helzt á bæjarstjóranum, áöur en hann f" i sumarleyfi, sagði bæjar Iritari, aö Hafnarfjarðarbær hefði ekki ástæðu til að skipta sér af f'ramvindu mála heidur myndi bfða og sjá hvað gerðist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.