Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Mánudagur 24. júlí 1967. Af* Ástarsaga úr sjóferð MARY BURCHELL: Jm aldur og s ívi Honum tókst vel að haga orð- um slnum núna. „Þér hafið verið hjúkrunarkona hjá mér í St. Cather- ine“, hljómaði eins og fögur tónlist í eyrum Jenny, og undir eins og hann var farinn hljóp hún eins og kólfi væri skotið til Claire til þess að segja henni tíðindin. — Claire! Ég á aö fá að verða hjúkrunarkona héma um borö! Dr. Pembridge ætlar að reyna að koma því í kring. Þeir geta ómögulega komizt af meö eina hjúkrunarkonu héma, svo að dr. Pembridge datt I hug að ég gæti ... — En þig langar sjálfsagt ekki mikið til þess? — Jú, mig sárlangar til þess. — Heyrðu, Jenny, þeir geta vafa- laust náð í einhverja aðra. Það — Fyrir einu ári, held ég. — Jæja. En lífið gengur sinn gang, eins og þú veizt, sagði Claire spekingslega. — Og hann er alls ekki gamall og lítur alls ekki sem verst út. — Ekki sem verst út? Hann er mjög laglegur, sagði Jenny ein- beitt. Ekki af persónulegum áhuga heldur af því að henni fannst það vera rétt. — Já, láttu þér finnast þaö á- fram, sagði Claire og hló. — Ef þú ætlar aö fara hjúkrunarslopp og verða töfrandi, þykir mér betra, að þú dáist að Pembridge en aðstoð- arlækninum. — Ég get hvorugs þeirra án ver- ið, svaraði Jenny létt. En nú fyrst verulega vænt um, að ég fékk tæki- færi til að vinna héma. — Já, þér vitið, að það er eftir- sóknarvert að vinna hjá dr. Pem- bridge, sagði Mary, með tilbeiðslu- hreim í röddinni. Og síðan var horfið að alvarlegu störfunum. Þau fóru að tala saman um vinnuskiptinguna, öll þrjú. — Hve lengi dagsins gætuð þér hugsaö yður aö vinna? spurði Pembridge. — Ef ég fer út í þetta á annað borð, vil ég helzt vinna allan dag- inn, sagði Jenny — og lækninum virtist líka það vel. — Ég kem hingað í stað systur Doru og vinn sama tímann og hún vann. — Þá verða frístundirnar fáar hjá yður, sagði Pembridge aðvar- andi. rann upp fyrir henni, að þetta nýja getur ekki veriö nauðsynlegt að þú j hlutverk hefði þaö í för með sér, farir að fóma þér svnoa. I aö hún múndi sjá Kingsley Carr < — haö skiptir engu máli. Ég — Það er engin fórn. j oftar en áður. Ef hún vildi koma ■ held varla, að ykkur mundi verða — Vitanlega er þaö fórn! Hver j fram áformi sínu um að gera Claire mikil stoð aö því, að hafa mig heldur þú að vilji standa i sjúkra-1 afhuga aðstoðarlækninum, var enn hréna eins og skít á skjá, nokkra í,Tf - • „ , stofu og binda um fingur eða skipta | betra tækifæri til þess nú en áður | tíma á dag. Jenny brosti — til j !f_ M um kalda bakstra á fólki með hita- j Hálftíma síðar náði Pembridge í i Pembridge, sem virtist hafa gaman * 8 M y gð h f h 8 f' slag í staðinn fyrir að liggja í léti j hana til þess að segja henni, e.ð j af þessu, og til Mary sem virtist varla geta skilið, hve heppin hun hefði verið að fá svona sjálfboöa- sjáanlega samþykkt, að hún væri ráðin, og Jenny fann að hún roðn- aði af gleði. — Ég á engin orð yfir, hve þakk- lát ég er, sagði Mary. — Það var að líða yfir mig við tilhugsunina um að eiga að vera ein alla leið til Colombo — eða kannski lengur. — Ef heppnin er með, ættum við að geta náð I hjúkrunarkonu í Colombo, sagði Pembridge við Jenny, til skýringar. — Og ef ekki, þá er ég fús til að vinna áfram, svaraði Jenny. — Hvers konar fatnað á ég að nota? Ég er hrædd um, að ekkert sé hérna, sem er mátulegt á mig. — Látið þér mig og Doru um það, yfirlæknir, sagði Mary með ákefð, þegar hún sá, að Pembridge fór að hugsa sig um. — Við getum þó að minnsta kosti fundið hettu og hvita svuntu handa henni. — Jæja, þér reypið að ráða fram úr því. Pembridge stóð upp. — Þér hafið vaktina síðdegis í dag, er það ekki systir Mary? — Jú, sjálfsagt, herra læknir. — Og þá getur systir Jenny kannski byrjaö að vinna í fyrra- málið. Áhöfnin hefur vrðtalstíma klukkan 9 til 9.45, túristafarrýmið næsta klukkutímann og I. farrýmis fólk kl. 11—12. — Sjálfsagt, læknir, sagði Jenny, alveg eins og Mary hefði sagt það. Svo hvarf Pebridge læknir, og Jenny og Mary fóru aö tala i ró og næöi um starfið. Eftir nokkra stund fóru þær inn til Doru, sem Ráðið hiianum sjálf með ... á þilfarinu og anda aö sér sjávar-1 skipstjórinn hefði ekki aðeins fall- ’ "'ftinu? j izt á ráðstöfunina heldur líka fariö — Þaö verður þeim mun' lofsamlegum oröum um fómfýsi skemmtilegra að liggja í leti þegar : þessa lúxusfarþega. ég á frí, sagöi J-nny, - en ég er ! _ pag er bezt ag þér komið meö ólm í að komast í hjúkrunarstörfin j mer 0g kynnizt inni hjúkrunar- aftur, þó að það sé ekki nema þangað til við komum til Colombo ... Ó, Claire, ég get ekki komið orðum að því — hvernig manni Jíður þegar maöur er kominn inn f tandurhvíta sjúkrastofu og veit, að líðan fólksins, það er komin undir dugnaði manns og umhyggju. Claire starði á hana með aðdá- unar- og efunarsvip. — Þú ert undarleg manneskja, liða. — Þökk fyrir, systir. Þar með hafði Pembridge auð- ! uga tilboði, sem Jenny hafði gert. Doru fannst þetta lika bera vott um mikla fórnfýsi. En hún brosti, þegar Jenny endurtók það enn, að sér þætti vænt um að mega vera hjúkrunarkona um borð. Mc6 BRAUKMANN hifastilli 6 hvcrjunt efni gefiS þér sjólf ókveS- iS hifasfig hvcrs herbergis — BRAUKMANN sjálfvirfcan hifastilli er hægf aS sefja beinf á ofninn eSa hvar sem er á vegg í 2ja m. fjarlægS frá ofni SpariS hitakosfnaS og aukiS vel- líSan ySar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hifaveitusvæði SÍGHVATUR EfNARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 konunni — systur Mary, — sagði hann, — svo að við getum talaö saman og skipt vöktunum úlli ykkar. Nú var Jenny ekki lengur á- ! hyggjulaus farþegi. Þegar hún elti j Pembridge lækni niður stigann of- an í sjúkradeildina, fannst henni breytingin á sér verða gleggri i hverju stigaþrepi. Systir Mary — Ijóshærð og rjóö sagði hún. — Þú segir þetta eins t stúlka, ■& sifelldu iði, var inni í og þú finnir til þess gegnum merg og bein. — Jaeja, ég geri það líka í raun og veru. — Ertu viss um að það stafi ekki af þvi, að þú sért dálítið hrifin af læknisstofunni að athuga lista, sem hin særða stallsystir hennar hafði verið að skrifa, áður en hún slas- aðist. Cg þegar Pembridge sagði henni, aö systir Jenny — sem einu sinni hefði unnið hjá sér í sjúkra- þessum Pembridge þinum? :. urði i húsi — ætlaði ið hjálpa þeim við ; Claire, sem var að reyna að leita ; sjúklingana, lá við, að Mary faðm- að skýringu, sem hún gæti skiliö | aði hana að sér. \ sjálf. — Skelfing er þetta faliega gert — Vitanlega ekki! Ég er ekki af yður, sagöi hún, þvi að hún | HÚSNÆÐI ÓSKAST Viljum taka á leigu rúmgott húsnæði fyrir afgreiðslu blaðsins á góðum stað i miðborg- inni. Tilboð óskast send Augiýsingadeild Vísis sem fyrst. vitund hrifin af honum. Og auk þess er hann alls ekki „minn“, sagði Jenny dálítið hvöss. — Hann getur ekki gleymt unnustunni sinni sem dó. — Hvað ertu að segja? Claire varð forvitin. — Veslings maður- inn. Þá er ekki furða að hann skuli vera svo alvarlegur stundum. Hve- nær skeði þetta? vissi, að Jenny var farþegi á fyrsta '■ farrými. Og henni fannst óhugsan- legt, að fyrsta farrýmis farþegi vildi leggja það á sig að bretta upp ermarnar og fara að vinna liknar- störf. — Þetta er eiginlega engin fóm- fýsi, sagöi Jenny. — Mig hefur alltaf langað til að fara að vinna að hjúkrun á ný, og mér þykir VÍSIR Fnanstœð vopn geta verið hættuleg, ef þeám er beátt af kunnáttu. En sumir veiðimenn þarfnast engra vopoa nema þeirra, sem néttóran hefur geffð-þefen. Knútur Bruun hdi. lögmannsskfifstofa Grettisgöfu Ó II. h. Sími 24940. Plötuspilori til sölu sölu sjálfskiptur Garrard plötuspSari með hátalara. Uppl. í síma 33715 eftir kl 7 á kvöldin —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.