Vísir - 29.07.1967, Qupperneq 11
V í SIR . Laugardagur 29. júh' 1967.
11
BORGIN
9
&
BORGIN
3»
lÆKNAÞJÚNUSTA
SLYSs
Simi 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsúverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. í Hafn-
arfiröi < sfma 51336.
VEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni
er tekiö á móti vitjanabeiönum í
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl 5 síðdegis ' sima 21230
i Rvík. í Hafnarfirði ' síma 50235
hiá Eiríki Biömssyni Austurgötu
í Rvík. í Hafnarfirði í slma 52315
hjá Grími Jónssyni, Smyrlahrauni
44 laugardag til mánudagsmorg-
uns.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA:
í Apóteki Austurbæjar og
Garðs' Apóteki. — Opið virka
daga tii kl. 21, laugardaga til kl.
18 helgidaga frá kl. 10—16.
I Kópavogl, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15.
MÆTURVARZLÁ LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er i
Stórholti 1. Slrni 23245.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—14, helga daga kl. 13—15.
ÚTVARP
Laugardagur 29. júlí.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.30 Laugardagsstund.
16.30 Á nótum æskunnar.
17.00 Þetta vil ég heyra.
18.00 Söngvar I léttum tón.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 „Manstu gamla daga“.
20.00 Daglegt líf.
20.30 Kórsöngur I útvarpssal.
21.00 Ólafsvaka.
22.00 Pasodoble frá Mexíkó.
22.15 Gróandi þjóðlíf.
22.30 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 30. júlí
11.00 Guðsþjónusta I Skálholts-
kirkju.
12.15 Hádegisútvarp.
13.45 Miödegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn.
17.00 Bamatími.
18.00 Stundarkorn meö Dovrák
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Lífið I brjósti manns.
19.55 Vinsældalistinn.
20.35 Karl Jaspers og heimskenn
ingar hans.
21.00 Fréttir.
21.30 Finnsk þjóðlög.
21.50 Leikrit „Læstar dyr“.
22.30 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Dagskrárlög .
SJÚNVARP KEFLAVÍK
Laugardagur 29. júlí.
10.30 Leyndardómar dýranna.
11.00 Bamatími.
13.30 íþróttakeppni.
17.00 Dick Van Dyke.
17.30 Profile.
18.00 Town hall party.
18.55 Þáttur um trúmál.
19.00 Fréttir.
19.15 Jungle.
19.30 GO.
20.30 Perry Mason.
21.30 Gunsmoke.
22.30 Get Smart.
23.00 Fréttir.
23.15 „The quiet gun“.
Sunnudagur 30. júlí
14.00 This is the answer.
14.30 This is the life.
15.00 íþróttaþáttur.
16.30 Crossroads in Space.
17.30 Four star Anfhology.
18.00 G.E. College Bowl.
18.30 Crossroads.
19.00 Fréttir.
19.15 Þáttur um trúmál.
BOBGI klalaiailur
Mér þykir aumt af blaðamanni að vita ekki hvað ollubiðulok, blæ-
vængsþvengur eða tengslisfetill þýðir...
19.30 Ted Mack
20.00 Ed Sullivan.
21.00 Danny Kaye.
22.00 News special.
22.30 Whats my line.
23.00 Fréttir.
2T15 „Blondie Has Servant trou-
• ble.“ ’.
■MRW--' ■
Bragagötu 25 og Vera Ósk Val-
garösdóttir HveragerÖi.
EUiheimilið Grund. Guösþjón-
usta með altarisgöngu kl. 10 f.h.
Sr. Sigurbjöm Á Gíslason messar.
Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr.
GIsli Brynjólfsson. ' '
MESSUR
Neskirkja Messa fellur nióur
vegna sumarferöar kirkjukórsins
Séra Frank M. Halldórsson
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11
Dr. Jakob Jónsson Ræðuefni:
Vitjunartíminn.
Dómkirkjan. Messa kl. 11 Sr.
Óskar J. Þorláksson Fermd verða
í messunni Ceyuthia C. Keyser,
Bárugötu 29 Laura A. Clark.
MINNINGARSPJÖLD
arfélags íslands fást hjá Bóka-
verzlun Snæbjamar Jónssonar.
Hafnarstræti 9 og skrifstofu fé-
lagsins Garðastræti 8 slmi 18130
Skrifstofan er opin á miðvikud.
kl. 17.30 til 19.
Minningarspjöld Rauða kross
íslands em afgreidd i Reykjavík-
urapóteki og á skrifstofu R. K. I.
Öldugötu 4, slmi 14658.
rnuspá ^ ★ *
Spáin gildir fyrir sunndaginn
30. júlí.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
aprll. Notaðu sunnudaginn til
algerrar hvíldar. Vertu þér úti
um kyrrð og næði og varastu
það fólk ,sem hrindir þér úr
jafnvægi með slfelldu fjasi um
einskisveröa hluti.
Nautið, 21. apríl — 21. mai:
Gerðu allt til þess að þú getir
átt rólega helgi, bezt væri fyrir
þig að leita næðis úti I náttúr-
unni á einhverjum kyrrum stað,
fjarri'umferð og alfaraleið.
Tvíburarnir, 22. maí — 21.
júni. Forðastu aðila sem gera
sér far um að láta þig leggja
I kostnað, sem þeir svo njóta
góðs af ókeypis. Bf þú ferö eitt
hvað um helgina, skaltu leita
næðis og hvíldar.
Krabbinn, 22. júní — 23. júlí:
Hvíldu þig vel fram eftir degin-
um. Hafðu þig sem minnst I
frammi, ef þú lendir I einhverj-
um mannfagnaöi, þegar kvöldar.
Hætt er við að gagnstæða kynið
váldi þér vonbrigðum.
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst:
Hvíldu þig vel fram eftir deg-
inum og farðu þér hægt er á
líður. Varastu að taka þátt I
erfiðu sporti, og ferðalög virö-
ast ekki ráöleg Taktu kvöldið
snemma og búðu þig undir
störf þín.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Skemmtu þér, en í hófi og gættu
þess að ofþreyta þig ekki. Þú
getur skroppið I ferðalag, eft
sjáðu svo um að þú hafir rúman
tfma og getir verið kominn heim
snemma.
Vogin, 24. sept. — 23 okt.:
Þa'ð viröist sem þér verði falin
forystan I dag, og skaltu láta
þér það vel líka. Ef jim er að
ræða ferðalag, ættirðu að hafa
skamma áfanga og rúman tíma,'
þvf alltaf geta oröið tafir.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Leggðu ekki hart að þér, hvorki
við sport né ferðalög. Hafðu þig
ekki mjög I frammi, og reyndu
að njóta sem beztrar hvíldar og
hressingar undir erfiði vikunnar
framundan.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21.
des. Verði einhver átök milli
skyldunnar og skemmtunarinn-
ar I dag, skaltu láta skylduna
ráða. Þú mundir sjá mjög eftir
því seinna, ef þú hagaöir þér á
annan hátt.
Stelngeitin, 22 des. — 20. jan:
Verði eitthvað ósamkomulag
heima fyrir skaltu gæta þess
að taka ekki aðra afstöðu en þá
að stilla til friðar. Það veldur
sjaldan einn þegar tveir deila.
Vátnsberinn, 21 jan. — 19.
febr. Sé einhver kunningja þinna
veikur, þá skaítu heimsækia
hann og reyfta að; géiia' honuM*
veikindip b^erilagri. Ap,,{^rj|...
leýti æítirðu að nota daginn til
hvíldar.
Fiskarnir, 20 febr. - 20
marz. Það er ekki úr vegi að þú
skemmtir þér eitthvað, en faröu
þér samt hægt og gætilega, og
eyddu ekki peningunum I ein-
skisverða hluti. Varastu aö lá‘a
hafa þig að féþúfu.
l'l 1 ,'i 1 1 i
Jjió löisa
= XJTFPTF é
Eldhúsið, sem allar 0,
húsmœður dreymir um
• • .-æ'rv.-ov •. . r
Hagkvœmni, stílfegurð
og vönduð yiiina á öllu.
SkipuleggjunfSog
gérum ýður fnst
verðtilboð. :*
Léitið upplýsingu.
hMwn
ÞVOTIASTÖÐIN
SUDURLANDSBRAUl
SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,31)
SUNNUD 9-22 30,
{IIElllllillHIIIIII
BÍLAR ‘
Bilcaskipti —
Bílasala
Mikið úrval af góðum
notuðum bílum.
Bíll dagsins: Plymouth ‘64
verð 195 þúsund. Útborg
un 50 þús. Afgangur á 2
árum.
American ’64 ’65 og ’66
Classic ‘64 og ‘65
Buick super, sjálfskiptur
’63
Benz 190 ‘64
Zephyr ’62 ’63 og ’64
Consul ‘58
Zodiac ’59
Simca ’63
Peugéot ’65
Chevrolet ’58 og ’59
Amazon ’64
Vólga ’58.
TaUnus 17M ‘65
Opei Capitan ’59 og ’62
Corvair ’62
Rambler- .riSgx
umboðið
JON
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 - 10600
lilllllllllllBIIIII
Auglýsið í
VÍZI
afiiifr-gftBMft1