Vísir - 29.07.1967, Blaðsíða 16
jama
Laugardagur 29. júlí 1967.
y
Tvö tilboð í loft-
ræstikerfi Hond-
rifahúss
i þriðjudag voru opnuð tilboð
í lagningu loftræstikerfis í bygg-
ingu Handritastofnunarinnar, Áma
uarð, sem nú er að risa sunnan við
iþróttahús Háskólans. Tvö tilboð
bárust í verkið. Blikk og stál hf.
bauðst til að vinna verkið fyrir kr.
2.675.622,— og Blikksmiðjan Vogur
bauðst til að vinna það fyrir kr.
2.766.241,—
Eins og sagt var frá I Vísi á
þriðjudagiim hafa þegar verið opn-
uð tilboð í að steypa húsið upp og
skila því tilbúnu undir tréverk og
málningu, og einnig var sérstak-
lega óskað eftir tííboöum i lagningu
hita- og hreinlætislagna.
-------------------------------3S>l
HREPPSFELAG OG EIGANDISIM-
ARHÚSS / ERJUM
Eigandinn reisti sumarhús sitt á
hjólum! — Telur það ekki háð
skipulaginu
□ í framhaldi af þeim skrifum, sem orðiö hafa hér í blaðinu
út af sumarbústöðum í landi Mosfeilshrepps og brottflutn-
ingi bústaða á vegum hreppsins, hefur nú risið mál vegna
eins bústaðarins. Eigandi landsins hefur reist sumarhús sitt
á hjólum, stálgrind með sex hjólum, og heldur því fram, að
hér sé um hjólhýsi að ræða og falli því ekki undir skipulagið
í hreppnum. Vísir hafði í gær samband við Matthías Sveins-
son, sveitarstjóra Mosfellshrepps, svo og eiganda fyrrgreinds
sumarhúss og lands þess, sem það stendur á.
Eigandi landsins sagði m.a.
um þetta mál: Ég keypti land
þetta fyrir ár iog sóttj um
leyfi til að reisa sumarbústað
á landinu, en fékk synjun
hreppsyfirvalda á þeim forsend-
um að hér væri um skipulags
skylt svæði að ræða. Ég bauðst
þá til að fiytja húsið, hvenær
sem skipulagið kreföist þess. og
jafnframt að ég afsalaði mér
landinu og húsinu, stæði ég ekki
við það. Þessu var öllu synjaö.
Þá sótti ég um leyfi til að land-
ið yrði skipulagt, en skipuiags-
stjórí%sagði, að það væri ekki
tímabært. Þá tók ég til þess
bragðs að reisa húsið ástálgrind
og setti sex hjól undir grind-
ina og flutti þetta á iand mitt.
Hreppsnefndin gaf mér þá kost
—á að ilytia húsið-burt-ar iandinu
en ég þáði ekki; og þá fór hrepp
urinn í mál við mig og þar við
situr í dag.
Ég vil taka það fram, að
fjöldi sumarbústaöa hefur verið
byggður i svokölluðu Miðdals-
iandi II með vitund hreppsins,
en án afskipta hans, og bví þyk-
ir mér harla einkennilegt, að
hún taki svona einn aðilann fyr
ir og þá bann sem reyndi að fara
Iöglegu leiðina í málinu. Þá hef-
ur og veriö samþykkt af hrepps
nefndinni bygging eins sumar
bústaðar, bannig að fordæmi er
fyrir hendi.
Vísir hafði einnig samband
við Matthías Sveinsson, sveitar-
stjóra í Mosfellshreppi og baö
hann að segja sitt álit á þessu
máli. Matthías kvaöst vilja taka
þetta fram í málinu:
Hreppsnefndin benti eiganda
þessa -bústaðar á, áður en afsal
iajidsins fór fram, aö hann fengi
ekfu að byggja á iandi þessu,
sem væri skipulagsskylt, án leyf
is viðkomandi yfirvalda. Með
þetta í huga svo og að óheim-
ilt er að reisa á skipulagsskyld
um svæðum innan hreppsmark-
anna, nema að fengnu ieyfi
hreppsyfirvaida, fór hreppurinn
í mál við eiganda þessa húss
og bíður málið nú úrskuröar.
Þá vil ég og taka fram, að
það fær enginn þinglýsta papp-
íra að kaupu miands hér, nema
honum sé skýrt frá því skrif-
lega, aö óheimilt sé að reisa hús
á viðkomandi skipulagsskyldum
svæðum, nema með leyfi við-
komandi hreppsyfirvalda. Og
þeim er öllum gert ljóst. að sé
svo gert án leyfis hreppsyfir-
valda, geti viðkomandi átt það
á hættu, að húsið verði flutt á
brott af hreppsyfirvöldum á
kostnað eigenda, eins og hrepp
urinn hefur þegar byrjað á.
Framkvæmdir á Reykjavikurflugvelli:
Verið að Ijúka við mal-
bikun á norður-suðurbraut
Malbikunarframkvæmdir hafa ver-
ið talsverðar öðru hvoru 1 sumar
| Harður
j árekstur
\ Árekstur varð á gatnamótum /
i Suðurlandsbrautar og Grensás- )
! vegar í gærdag um kl. þrjú. t
’ Bifreið, sem var að koma af á
* Grensásveginum, var ekið inn á l
Suðurlandsbrautina í veg fyrir ;
leigubifreið, sem var á leiðinni I
vestur Suðurlandsbrautina. t
Kona, sem var farþegi í leigu- i
bilnum, slasaðist á fótum og /
k var flutt á slysavarðstofuna, en I
i meiðsli hennar voru ekki talin 1
’ alvarleg. Bílamir skemmdust í
1 talsvert að framanverðu báðir, i
t eins og sjá má á myndinni. /,
— Flugtæknilega séð c
oð hotan lendi hér,
á Reykjavíkurflugvelli og að sögn
Gunnars Sigurðssonar, flugvallar- j
stjóra á Reykjavíkurllugvelli er mal j
bikun á norður-suðurbraut að ljúka j
i næstu viku. Malbikun á vellinum i
og jarövegsskipti hófust 1965 og
hefur verið unnið að því að setja
varaniegt siitlag, 3—5 þumlunga
þykkt, á völlinn síðan eins og fjár-
magn hefur leyft hverju sinni.
Gunnar kvaö þessar framkvæmd
ir hafa verið orðnar aðkallandi, I
enda er völlurinn orðinn nær hálfr
ar aldar gamall og nýtt slitlag ekki
sett á hann síðan hann var nýr, en j
Bretar settu á völiinn 2 þumlunga j
slitlag.
Talsverð umferð er um Reykja-,
víkurflugvöll, enda þótt millilanda i
flugiö fari nú fram aö lang mestu I
'.r ekkert að vanbúnaði
segir flugvallarstjóri
ieyti frá Keflavík. Aðeins einu sinni
á dag fer flugvél héöan til útlanda
frá Flugfélagi íslands, en lendingar
áætlunarvéia innanlands eru marg-
ar á degi hverjum.
Ekki kvað Gunnar framkvæmd-
irnar á Reykjavíkurflugveili miðast
á neinn hátt við þotukomuna, held
ur hafi hér verið um nauðsynlegar
framkvæmdir að ræða. Hins vegar
sagöi hann að frá flugtæknilegu
sjónarmiöi væri ekkert athugavert
við að þota eins og Boeing 727
flugvél Flugfélags íslands gæti lent
og tekið af á Reykjavíkurfiugvelli.
Þotan hefði þegar sýnt þetta og
sannað.
Fjárveiting til lagfæringar á
braútum á Reykjavíkurflugvelli á
þessu ári nemur 5l/2 milljón króna.
Þessa mynd tók ljósm. Vísis skömtnu eftir að áreksturinn varö a mótum Grensásvegai og Suöurlaudsbrautai
Sala á lýsi og mjöli:
*
Ovissar
Töluvert skiptar skoðanir virðast
nú vera meöal útflytjenda síldar-
i lýsis og mjöls um framtíðarhorfur
j á sölu lýsis og mjöls. — Sumir
þeirra bjartsýnu halda því fram,
að óseldar birgðir Perúmanna hafi
minnkaö verulega að undanförnu,
en þeir svartsýnu benda hins vegar
á, aö enn sé mikil síldveiði hjá
Noröntönnum og mikið íramboð hjá
þeim.
Lítið hefur reynt á mjölmark-
aðinn héðan. Aö því er Stefán
Gunnlaugsson, deildarstjóri í við-
skiptamálaráðuneytinu, sagöi Vísi
i gær, hefur sennilega veriö selt
fyrirfram um 40 þúsund tonn af
mjöli héðan, en síldveiöin hefur
ekki orðið að sama skapi mikil og
horfur
hafa framleiðendur þvi ekki haft
mikla þörf á því að gera frekari
samninga um sölur og lítið reynt
á markaðinn. Gera má ráð fyrir að
eitthvað af fyrirfram samningunum
hafi fallið sjálfkrafa úr gildi við
það aö framleiöendur hafi ekki get-
að staðið við þá.
Lítil hreyfing hefur einnig verið
á lýsissölum héðan og engar söiu:
átt sér stað héðan síðan fyrir miði-
an júlí og því eriitt að gera sör
grein fvrir sveiflum í verðinu. r/>
má gera ráö fyrir aö verðiö hafi
ekki farið niður fyrir það lágmarks-
Verð, sem var í gildi, þ.e. 15 shill-
ingar og 6 pence fyrir protein-
eininguna af mjöli og £47 fyrir
t-oaíriö af síLdarlýsi.