Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 16
VISTR Fimmtudagur 3. ágúst 19G7. • SFrá Báð'feils- : i virkjun j • Þessa mynd frá BúrfelIssÆricj-J « un tók Guðmundur Ágústsson • ® um hclgina. Stálhólkamip miklu J * á myndlnni komu frá. Krunp í • r. Þýzkalandi, enda ekfti á allra • ® færi að smíða hólkana, sem eru: o úr þumlungs þykku stáli og eru • l 5!/2 metri í þvermál. Verða þeir o ® notaðir til að fóðra innan göng- • o in að túrbínunum. Búið er nú að • J steypa upp mcstan hluta stöðv- 2 o arhússins og sést það á mynd- • * inni. - Enn fjarlægist sildin: SILDARSKIPIN KOMIN NORÐUR ÁÐSVALBARÐA Meira en 800 milur á miðin Enn virðist síldin vera á (Spitzbergen), norska íshafs- norðurleið og fjarlægjast ís- landinu og var vitað um nokk land. í nótt fréttist af íslenzk- ur skip, sem köstuðu þar á um síldveiðiskipum að veið- síld í gærkvöldi í góðu veðri, um norður undir Svalbarða, en ekki er vitaö um veiði. Svæðið, sem skipin eru á þarna er fyrir norðan 75. gr. n.br. og fyrir austan 13. gr. a. 1., eða um 35 sjómílur SV af Svaibarða. Svo Iangt hefur fslenzki síldveiðiflotinn aldrei leitað fanga, og vegalengdin þangað á miðin frá Austfjarðahöfn- um er nú orðin um eða yfir 800 sjómílur. Lítið fréttist af skipunum þar norður frá, enda erfitt að i ná talstöðvarsambandi við þau svo langt í burtu. Nokk- ur skip eru ennþá að veiðum í Norðursjó og Skagerak, en lítið hefur af þeim frétzt und- anfarna daga. Bifreiðarstjóri frá olíufélag- inu Skeljungi rakst á tvo tíu ára gamla drengi á gangi fyrir utan- bæinn í hádeginu í gær. Voru drengirnir staddir skammt frá greiðasölunni „Litla kaffistofan“ í Svínahrauni. Þegar bifreiðar- stjórinn gaf sig á tal við dreng- ina, kom í ljós, að þeir höfðu sfrnkin af hnrnaheimilinu í ÍR- skálanum við Kolviðarhól. Voru þeir á leið í bæinn og höfðu gengið alla leiðina. Bifreiðarstjór inn tilkynnti lögreglunni hvers hann hafði orðið vísari og gætti drengjanna, þar til hún kom. Lögreglan flutti drengina svo að bamaheimilinu aftur, þar sem þeir hlutu hlýjar móttök- Lokun austurbakka frestað að sinni 2 litlir strokumenn Hinir norrænu fuiltrúar á æskulýðsmótinu héldu kl. 9 í morgun af stað til Þlng- valla, Skálholts, GuIIfoss og Geysis og víðar, og för hóp- urinn í sex áætlunarbifreið- um. Ekið verður fyrst til Þlng valla, þar sem flutt verður erindi um Alþingi og islenzka stjórnarhætti fyrr og nú. Síð- an verður ekið að SkSIhoIti og hlýtt á guðsþjónustu og þaðan ekið að Gultfossi og Geysi og haldið síðan til Reykjavíkur tun Selfoss, Hveragerði og Krýsuvik. Veöur var hið fegursta í morg un er hópurinn lagði af staö og blöktu Noröurlandafánarnir viö hún á Hagatorginu. í gær var mótið formlega sett í Háskólabíói og setti mótiö í'ormaöur æskulýösráðs Nor- ræna félagsins á íslandi, Jón S1. Ragnarsson. Síðan tal- aði Sigurður Bjarnason, frá Vigur og þá' dr. Bjarni Benedikts son, forsætisráöherra. Farar- stjóri Norömannanna, Ragnar Brede Stene þakkaði fyrir hönd erlendu þátttakendanna hlýleg orö og þær góðu óskir, sem þeir hafa fengiö. Að lokum flutti Páll Líndal borgarlögmaöur er- iridi um ísland í nútíð og for- tíð. Ftmdarstjóri á fundinum var einn af fararstjórum Svíanna, Anders Palm. 1 gærkvöldi var fjölbreytt kvöldvaka í Iþrótta- höllinni í Laugardal, og sáu hinir erlendu þátttakendur á mótinu um stóran hluta dag- skrárinnar. Var kvöldvakan bæði fyrir þátttakendur á mót- inu og fyrir almenning. Á morgun kl. 10 f.h. veröur sameiginlegur fundur í Haga- skóla og flytur Bjarni Bragi Jóns son þar erindi um efnahags- mál og atvinnulíf á íslandi og veröa fyrirspurnir og umræður á eftir. Er öllum velkomiö að mæta á þennan fund. Síöar um daginn veröur farið í heimsókn í skóla, fiskiðjuver, banka, sjúkrahús o. fl. Þessar þrjár sænsku stúlkur heita Tordis, Lena og Marikka, og komu hingað á mótið á vegum sænsku stúdentasamtakanna. Tordis og Lena eru kennarar, en Maiýkka er blaðakona. I baksýn sjá- um við bílana, er þeir voru að leggja af stað frá H agatorgi f morgun. inni þar sem kolakraninn var og þar sem Eimskip hefur nú skemm- ur sínar. Sjö fferðir hjó Ferðafélaginu um verzlunarmanna- helgina Ferðafélag íslands er einn þeirra aöila, sem hefur skipulagt ferðir um verzlunarmannahelgina á ýmsa af fegurstu stöðum landsins. Framhald S bls. 10 Hafnarstjóri, Gunnar Guö- mundsson, tjáöi Vísi í gær aö ekki mundi hafizt handa aö svo stöddu við að loka austurhöfninni í Reykja vík aö næturlagi, en fyrir tveim árum stóð til aö verkið yrði boðið út og hlið smíðuö til að unnt væri að losna við umferö óviðkomandi um höfnina að kvöld- og næturlagi. Sagði hafnarstjóri að vegna ann arra framkvæmda heföi þetta verk orðið að biöa, en þaö væri alls ekki þar méð sagt að hætt væri viö það. Á austurbakkanum á að byggja mikla skemmu, sennilega stærsta hús landsins, en þaö mun standa á öllum bakkanum á íóð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.