Vísir - 08.08.1967, Qupperneq 5
5
V1SIR • Þriðjudagur 8. ágúst 1967.
SA M VIHHUTR YGCIHGA R
UM TRABAHT
TRABANT-umboðið lagði nokkrar spumingar fyrir Samvinnutryggingar um tjónareynslu þeirra af
Trabant-bifreiðum. — Svör Samvinnutrygginga vora:
1. Reynslan hefur sýnt að öku-
manni og farþegum er ekkert
hættara i plastbílum með stál-
grind heldur en í öðrum bif-
reiðum. Stálgrindin virðist bera
vel af sér áföll.
2. Varahlutaþjónusta er góð og
verði varahluta mjög í hóf stillt.
3. Plastið virðist rétta sig eftir
minni háttar áföll, þar sem aðr-
ir bílar hefðu þurft réttingar
við.
Trabant De Luxe fólksbíll kr. 97.860,00, og Trabant Standard
fólksbíll kr. 90.000,00.
4. Kaupandinn fær tiltölulega góð'
an bíl fyrir lágt verð.
Einkaumboð: Ingvar Helgason, Tryggvagötu 8.
Símar 19655—1801«.
Söluumbóð: Bílasala Guðmundar, Bergþóragötu 3.
Sími 20070.
Deildarhjúkrunarkona
Staða deildarhjúkrunarkonu við lyflækningadeiid
Borgarspítalans í Fossvogi er laus til umsóknar. Stað-
an veitist frá 1. nóv. n.k. eöa eftir samkomulagi.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuvemdar-
stöðinni, fyrir 1. sept. n.k.
Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona spftal-
ans. Sími 41520.
Reykjavík, 4. ágúst 1967.
SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR.
KENNARA VANTAR
að heimavistarskólanum að Jaðri.
Upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur,
Tjarnargötu 12.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
FÉLAGSLÍF
. .NATTSPYRNUDEILD VlKINGS
Æfingatafla frð 1. mai til 30. sept-
ember 1967.
Meistara- og 1. flokkur:
Mánudaga kl. 8.45—10.
Þriðjudaga kl. 8.30—10.
Fimmtudaga kl. 8.30—10.
2. flokkur:
Mánudaga id. 8.45—10.
Þriðjudaga kl. 8.30—10.
Fimmtudaga kl. 8.30—10.
3. flokkur:
Mánudaga ld. 7.30—8.45.
Miðvikudaga kl. 8.30—10.
Fimmtudaga kl. 7—8.30.
4. flokkur:
Mánudaga kl. 7.15—8.30.
Fimmtudaga kl. 7.15—8.30.
Miðvikudaga kl. 7.15—8.30.
Vika tækifæranna
Seljum þessa viku mikið úrval ís-
lenzkra frímerkja og útgáfudaga,
sem við höfum nýlega keypt erlend-
is frá. Notið tækifærið áður en nýju
verðlistarnir koma.
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Týsgötu 1 . Sími 21170
Auglýsið í Visi
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á fimmtudag verður dregið í 8. flokki
2.300 vinningar að fjárhæð 6.500.000 krónur.
Á morgun era síðustu forvöð að endumýja.
Happdrætti Háskóla Éslands
8. flokkur.
2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr.
2 á 100.000 - 200.000 -
90 á 10.000 - 900.000 -
302 á 5.000 - 1.510.000 -
1.900 á 1.500 - 2.850.000 -
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr. 40.000 kr.
2.300
6.500.000 k.r