Vísir - 08.08.1967, Síða 6
f
V1SIR . Þriðjudagur 8. ágúst 1967.
Borgin
kvöld
V IÝJA BÍÓ
Simi 11544
Hataðir karlmenn
(Herrenpartie)
Þýzk kvikmynd 1 sérflokki
gerð undir stjóm meistarans
Wolfang Staute.
Hans Nielsen
Mira Stupica.
(Danskir textar)
Sýnd kl 5, 7 og 9.
SiÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
Jómfrúin i Nurberg
(The Virgin of Nuremberg.)
Brezk-ítölsk mynd, tekin f lit-
um og Totalscope. Þessi mynd
er ákaflega taugaspennandi,
stranglega bönnuð bömum inn
an 16 ára og taugaveikluöu
fólki er ráðiö frá að sjá hana.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
Astkona læknisins
Frábær ný norsk kvikmynd um
heillandi stolnar unaðsstundir.
Myndin er gerö eftir skáldsögu
Sigurd Hoel.
Ame Lie.
Inger Marie.
Sýnd kl 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Sægammurinn
Spennandi sjóræningjamynd.
Sýnd kl 5
Bönnuð innan 12 ára.
REYKIÐ
AUSTURBÆJARBIO
Simi 11384
Lokað vegna
sumarleyfa
CAMLA B90
Sími 11475
Fjötrar
Of Human Bondage
Úrvalskvikmynd gerð eftir
Þekktir sögu Sömerset Maug-
hams, sem komið hefur út i
islenzkri þýöingu.
1 aðalhlutverkunum:
Kim Novak .
Laurence Harvey.
Islenzkur textl.
Sýnd kl. 7 og 9. í
Bönnuð börnum innan 14 ára.
BÆJARBIO
sími 50184
Blóm lifs og dauða
YULBRYNNER ^VfCP
RITA HAYWORTH
E.G.Ttofíw'TORSHALl
TREVOR HOWARD
OPERHTION
OPIU
(The Poppy is also a flower)
Stórmynd í litum, gerö á veg
um Sameinuöu þjóðanna 27 stór
stjömur leika í myndinni.
Mynd þessi hefur sett heims
met i aðsókn.
Sýnd kl 5 og 9.
fslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sautján
fflastecpiece
PIPE TOBACCO
Gott hús til sölu
í hjarta bæjarins. Einnig fall-
eg 100 ferm. íbúð i Austur-
bænum. Stðrt verzlunar- og
iðnaðarhúsnæði með stðr bíla
stæði. Mörg einbýlishús. —
Skipti mtíguleg.
FASTEIGNASALAN
Sími 15057. Kvöldsími 15057
Hin umdeilda danska Soya lit-
mynd.
Sýnd kl 7
3önnuð bömum.
KEMUR 18 BRÁÐUM?
ÖNNUMST ALLA
HJÓLBAROANÓNUSTU,
FLJÓTT UG VEL,
MEU NÝTÍZKU T/EKJUM
NÆG
BÍLÁSTÆÐI
OPIÐ ALLA
DAGA FRA
kl. 7.30-24.00
HJOLBARÐAVIÐGERÐ KOPAVOGS
TÓNABÍÓ
Sim) 31182
ISLENZKUR TEXTI
Lestin
Heimsfræg og snilidarvel gerð
og liekin, ný, amerísk stór-
mynd, gerð af hinum fræga
leikstjóra J. Frankenheimer.
Myndin er gerð eftir raunveru
Iegum atvikum úr sögu frönsku
andspymuhreyfingarinnar.
Burt Lancaster
Jeanne Morean
Paul Scofield
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41985
Snilldar vel gerð ný dönsk
gamanmynd, tvímælalaust ein
stórfenglegasta grínmynd sem
Danir hafa gert til þessa
„Sjáið hana á undan nábúa
yöar“.
Ebbe Rode.
John Price.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
LAUGARASBIO
Simar 32075 og 38150
Njósnari X
Kársnesbraut 1
Sími 40093
i«iMMISSAR_Xj
ákfMtibeMáHht
f.l.ORIA rthU’MÍMmm
Ensk-þýzk stórmjmd IP'uu
og CinemaScope með islenzk-
um texta
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 7 og 9
MiT sala frá kl. 4.
Hljómsveit
HRAFNS
PÁLSSONAR
Söngkona
VALA BÁRA
Kvöldverður framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327.
um 50 rétti
glÖ veíja
dacjiecfu
RESTAURANT
VES-ruRCöTU 6-8
17 758 #sfMAR #17759
VÍKINGASALUR
Kvöldverður frá kl.7
HLJÓMSVEIT.
Guðmundar Ingólfssonar
SÖNGKONA:
Helga Sigþórsdöttir.
í KVÖLD SKEMMTIR
KIM
&
JERRY
HOTEL
'OFTLEIDIR
VERIÐ VELKOMIN
Ráðskona óskast
Landsvirkjun óskar eftir að ráða ráðskonu
fyrir vinnuflokk. Uppl. í síma 38610.
LÆKNARITARI
óskast í Rannsóknastofu Háskólans v/Bar-
ónsstíg. Laun skv. launakerfi opinberra starfs
manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni
Rannsóknastofunnar fyrir 20. þ. m.
Glerverk, Hjálmholti 6
SÍMI 82935
Hefi allar þykktir af belgísku gleri í A og B
gæðaflokki. Annast samsetningu á gleri, eins
fljótt og við verður komið. Áherzla lögð á
góða þjónustu og fljóta afgreiðslu.
Steingrímur Þorsteinsson.