Vísir - 08.08.1967, Side 14

Vísir - 08.08.1967, Side 14
/4 i V1S IR . Þriðjudagur 8. ágúst 1967. ÞJÓNUSTA BLIKKSMÍÐI Önnumst rennismlöi og uppsetningar. Föst verðtilboð ef óskað er. Einnig venjuieg blikksmfði. — Blikk s.f., Lind- argötu 30. Sfmi 21445. BÓLSTRUN — SÍMI 12331 Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Vönduð vinna, aðeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum. Uppl. f síma 12331. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur f veggjum og steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við rennur. Bikum þök. Gerum við grindverk. Vanir menn. ' Vönduð vinna. Sfmi 42449. Er sjálfur viö kl. 12—1 og 7—9 á kvöldin. _________ KLÆÐNING — BÓLSTRUN , Barmahlíð i4. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, sfmi 10255. ; AHALDALEIGAN, SÍMI 13728, | LEIGIR YÐUR j múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir rnúr- ( festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora, ( fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara, i slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi- j anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- I leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. — Isskápa- ( flutningar á sama stað. — Sími 13728. i INNRÖMMUN! j Tek að mér aö ramma inn málverk og myndir Vandaðit j finnskii rammalistar. — Fljót og góð afgreiðsla Sfmi j 10799. I .... i ~ ............... —~ - -——=- | SJÓNVARPSIOFTNET — SÍMI 19491 j Uppsetningar og viðgeröir á sjónvarpsloftnetum. — Loft- ; netskerfi fyrir fjalbýlishús. j TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU ! f öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjarnason, sími l' 14164, Jakob Jakobsson, sfmi 17604. ! SJÓNVARPSLOFTNET ; Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- ' varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum), Útvega allt ] efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi I leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. j HÚSEIGENDUR t önnumst alls konar viðgerðir á húsum svo sem að skipta j um jám á þökum. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler, útveg- | um stillasa. — Uppl. i sfma 19154 og 41562. | INNANHÚS SMÍÐI ; Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími 36710. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Jarðýta og ámokstursvél (Payloder). Uppl. i síma 23136 og 52157. TEK AÐ MÉR AÐ MÁLA hús, þök og glugga. Vanir menn. Uppl. i sima 10591. JARÐYTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. arðvinnslan sf Slmai 32480 og 31080 Höifum til leigu litlai og stórai jarðýtui traktorsgröfur. bf) krana og flutningatæki tii allra framkvæmda utan sem innan oorgarinnar — Jarðvinnslan s.f Síöumúla 15 3£ópia Tjamargötu 3 Reykjavík. Sími 20880. — Fjölritun. — Elektronisk stensilritun. — Ljósprentun. — Litmynda- auglýsingar TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU I styttri og lengri tírna. Hentug í lóðir. Eggert S. Waage, sfmi 81999. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 81822. SJÓNVARPSLOFTNET Sjónvarpsloftnet, sjónvarpsmagnarar, sambýlishúsakerfi, uppsetningar, tengibúnaður. (Gemm tilboð). Rafiðjan hf., Vesturgötu 11, Reykjavík, sfmi 1-92-94. BIFREIÐAEIGENDUR — ÞJÓNUSTA ísetning á bognum fram- og afturrúðum, Þétti einnig lek- ar rúður. Nota aðeins úrvalskitti, sem ekki harðnar. — Rúðumar eru tryggðar meðan á verkinu stendur. Sími 82458. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Nýkomið- Piastskúffur 1 klæðaskápa og eldhús. Nýtt símanúrner 82218. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLIN G AR Viðgerðir. stillingai ný og fullkomin mælitæki Áherzit lögð á fljóta og góða Djónustu — Rafvélaverkstæði s Melsted, Síðumúla 19. sfmi 82120 Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingai, Qýsmfði sprautim plastviðgerðn og aðrar smærri viðgerðir — Jón J Jakobsson. Gelgju tanga. Simi 31040. BÍLASKOÐUN OG STILLING. Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platinur, ijósasamlokur o. fl. örugg þjónusta. Ljósa- stilling fyrir skoðun framkvæmd samdægurs. Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. BIFREIÐAEIGENDUR Réttingai, boddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góða afgreiðslu. Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síöumúla 13 sfmi 37260. HEMLAVIÐGERÐIR Rennum bremsuskálar, limum á bremsuborða, slípum bremsudælur. — Hemlastilling h.f., Súðarvogi 14, sfmi 30135. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða- ieigumiðstöðin. Laugavegi 33. bakhús Sími 10059 TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Simi 20856. MÓTATIMBUR Mótatimbur til sölu. Uppl. f síma 38781. JASMIN — VITASTÍG 13 Fjölbreytt úrval sérstæðra muna. Nýkomnar fflabeins hálsfestar og brjóstnælur. Einnig skinn-trommur (frá Af- rfku), fflabeins skákmenn og margt fleira. Mikið úrval af reykelsum. Tækifærisgjöfina fáið þér I JASMIN, Vitastfg 13, Reykjavfk. VÍSIR Smdauglýsingar SMÁAUGLÝSINGAR þurfa að hafa borizt auglýsingadeild blaðsins fyrir kl. 18 daginn fyrir birting- ardag. NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, Miklð úrval af plast- plöntum. — Opið frá kl. 5—10, Hraunteig 5, — Sfmi 34358. Póstsendum. AUGLÝSINGADEILD VlSIS er I Þinghoitsstræti 1. Opið alla daga kl. 9 — 18 nema laugardaga kl. 9—12. Símar: 15610— 15099 GEERVJNNA SetjanuSeiöfalt og tvöfalt gler. Kíttum upp glugga. Einn- ig^alls konarnviðgerðir á húsum. Útvegum allt efni. Vönd- uð'vinna. Sfmi*21172. DRENGJABUXUR Terylenebuxur á drengi úr hollenzkum og pólskum efn- um, stærðir 2—16. Framleiðsluverð. Model Magasin breyt- ingadeild. Austurstræti 14, III. hæð. Sfmi 20620. BÍSSAÍVIÐGERUAÞJÓNUSTAN önnumst allar húsaviðgerðir utan húss og innan. Einnig einálfeog työfalt; gler. Sfmi 10300.__ XRÉSMÍÐI ^tBnuað. okkur. smtði á«öllum,innréttingum í hús, eld- ;húsinnréttingar„,svefnherbergisslcápa o. fl. — Trésmíða- vefjksteeðÍTGúðbjöms^Guðbergssonar, sími 50418. GULLFISKABÚÐIN Barónsstíg 12, auglýsir: Stórt úrval af fuglabúrum nýkom- in. Einnig alls konar ieikföng og speglar handa litlum páfagaukum, mat fyrir hamstra og skjaldbökur, fræ, bjöllur, hjörtu og ungafóður. Fiskaker úr ryðfriu stáli. Loftdælur og allt tilheyrandi fugla- og fiskarækt. — i Gullfiskabúðin, Barónsstlg 12. Auglýsið í Vísi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.