Vísir - 14.08.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 14.08.1967, Blaðsíða 6
6 V1SIR. Mánudagur 14. ágúst 1967, NÝJA BÍÓ Simi 11544 Ævintýri á Norðurslóðum (Nofth to Alaska) Hin spretlfjöruga og spenn- andi ameríska stórmynd. John Wayne, Capucine. Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. EJÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Jómfrúin i Niirnberg (The Vlrgin of Nuremberg.) Brezk-Itölsk mynd, tekin f lit- um og Totalscope. Þessi mynd er ákaflega taugaspennandi, stranglega bönnuð bömum inn an 16 ára og taugaveikluðu fólki er ráðið frá aö sjá hana. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Hetjurnar frá Þelamörk Heimsfræg brezk litmynd tek- in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríöi, er þungavatns- birgðir Þjóöverja voru eyði- lagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5. HAFNARBÍO Síml 16444 Fjársjóðsleitin Skemmtileg og spennandi ný amerfsk ævintýramynd í litum með Hayley Mills og James Mac Arthur. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIKINGASALUR Kvöldverður frá kl.7 HLJÓMSVEIT. Guðmundar Ingólfssonar SÖNGKONA: Helga Sigþórsdóttir. í KVOLD SKEMMTIR KIM & JERRY ! f? VERIÐ VELKOMIN IsAMLA BÍÓ Símf 11475 Fjötrar Of Human Bondage Úrvalskvikmynd gerð eftir Þekktir sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út i íslenzkri þýðingu. I aðalhlutverkunum: Kim Novak . Laurence Harvey. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö bömum innan 14 ára. BÆJARBÍÓ sim) 50184 Blóm lifs og dauða YUL BRYNNER RITA HAYWORTH E.Q.'teföfl'MARSHRLl TREVOR HOWARD (The Poppy is also a flower) Stórmynd i litum, gerð á veg um Sameinuöu þjóðanna 27 stór stjömur leika i myndinni. Mynd þessi hefur sett heims met i aðsókn. Sýnd kl. 9. fslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sautján Hin umdeilda danska Soya lit- mynd. Sýnd kl. 7. 3önnuð bömum. KEMUR 18 BRÁÐUM? STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Blinda konan (Psyche 59) ÍSLENZKUR TEXTI Áhrifamikil ný amerísk úrvals kvikmynd um ást og hatur. Byggð á sögu eftir Francoise des Ligneris. — Aðalhlutverk leikur verölaunahafinn Patricia Neal ásamt Curt Jurgens, Samantha Eggar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. ORGEL Lagfœri biluð; kaupi stundum notuð O RGEL ELÍAS BJARNASON SlMI 14155 ■—iMiWriiB ■> KífifljgWMB . tfmr-VMM TONABIO Sími 31182 ÍSLENZKUP TEXTI Lestin (The Train) Heimsfræg og snilldarvel gerð og ieikin, ný, amerisk stór- mynt. gerð af hinum fræga Ieikstjóra J. Frankenheimer. Myndin i e gerð eftir raunveru iegum atvikum úr sögu trönsku andspymuhreyfingarinnar. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuf innan 16 ára. Hljómsveit HRAFNS PÁLSSONAR Söngkona VALA BÁRA Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. Atvinna — Bifreiðaviðgerðir Okkur vantar bifvélavirkja, eða menn vana bifreiðaviðgerðum. A U S TIN - þjónustan Sími 3 89 95. KOPAVOGSBIO Sfml 41985 Snilldar vel gerð ný dönsk gamanmynd, tvimælalaust ein stórfenglegasta grfnmynd sem Danir hafa gert til þessa „Sjáið hana á undan nábúa yðar“. Ebbe Rode. John Price. Sýnd kl 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Simar 32075 og 38150 Njósnari X Eignaskipti Húseign mín við Þingholtsstræti 33 er til sölu eða í skiptum fyrir minni íbúð. Eignin er sam- tals 7 herbergi, 2 eldhús og 2 snyrtiherbergi m. m. Miklar geymslur, eignarlóð, fallegur trjágarður. Upplýsingar í síma 2 16 77. Konráð Þorsteinsson. BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Vel með farnir bílar í rúmgóðum sýningarsal. UmboSssala Við tökum velúilítandi bíla í umboðssölu. Höfum bílana fryggSa gegn þjófnaði og bruna. SYNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 224.66 Ensk-þýzk stórmynd U‘,'uu or CinemaScopt me? islenzk' om texta Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9 Mr ala frá kl. 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.