Vísir - 14.08.1967, Page 12

Vísir - 14.08.1967, Page 12
72 VISIR . Mánudagur 14. ágúst 1967. y Ástarsaga MARY BURCHELL: úr 1 1 1 sjóferð iim aldur og ævi fjörlegur, sagöi hún svo til þess aö beina samtalinu í aðra átt. — Þér hljótið að hafa haft gott af ferðinni. — Já, mér er nær að halda að svo sé. Henni sýndist hann brosa tvírætt, og hún tók eftir að hann brosti blítt til Renée Armand, sem stóð skammt frá og var að tala við einhvern. — Ojæja, var það nú ekki ann- að en heilsan ? spurði hún og reyndi að gleðjast með glöðum, þrátt fyrir sínar eigin raunir. — Jú, ekki get ég neitaö þvi, sagði hann. — Þaö var gott! Er hún ... eruð þið ... ? — Já, viö „erum“, sagði hann brosandi. — Ég fer ekki i Kyrra- hafsferðina. Ég er hættur við það. í staöinn ætla ég að verða með ... konunni minni í tónleikaför hennar um Ástralíu. Og svo fljúg- um við saman til London einhvem tíma í júní. — Það verður gaman! Jenny tók fast í höndina á honum og hélt svo áfr'am í öllu betra skapi en áð- ur, þó að þessi nýju tiðindi breyttu engu um vandamál hennar sjálfrar. Að sumu leyti var skrambi skemmtilegt þama um borð sfðasta kvöldið. En þegar Jenny loksins kom nið- ur i klefann sinn, fleygði hún sér á grúfu á rúmið og grét og grét. „Capricom" var lagzt að hafnar bakkanum, þegar farþegamir vökn uöu morguninn eftir, og undir eins og árbitnum lauk, fóru farþegam- ir að tínast í land. Jenny hafði kvatt alla. Aðeins sá, Tilkynning um úfboð Útboðslýsing á ýmsum rafbúnaði fyrir Búr- fellsvirkjun verður afhent væntanlegum bjóð- endum að kostnaðarlausu í skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, eftir 14. ágúst nk. Tilboða mun óskað í hönnun, smíði og af- hendingu á hafnarbakka í Reykjavík á eftir- töldum búnaði: 1. atriði — 13 stjórntöflur fyrir hreyfla og tvær dreifitöflur 2. atriði — 4 járnvarðar greinitöflur 3. atriði — 5 spennar, þar af 4 staura- spennar Tekin verða til greina tilboð í eitt eða fleiri ofantaldra þriggja atriða ,en ekki tilboð í hluta einstakra atriða. Gert mun verða að skilyrði, að hver bjóð- andi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upp- lýsingar um fjárhagslega getu og tæknilega hæfni sína til að standa til fullnustu við samn- inga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu Landsvirkjunar fram til kl. 14.00 þann 3. október, 1967. LANDSVIRKJUN j sem mestu skipti, var eftir. Og fæt umir á henni vom blýþungir þegar hún gekk niður í læknastofuna, sem henni var orðin svo kær. Dr. Pembridge sat við skrifborð ið, eins og svo oft áöur, þegar hún hafði komið þarna inn. Hann stóð upp undir eins og hún i kom ,og rétti fram höndina, eins I og hann byggist viö, að skilnaöar stundin yröi stutt. — Já, systir... það er dálítið ertandi, að hann skyldi segja „syst ir“ núna, er hún var ekki í ein- kennisbúningnum og hjúkrunar- starfið var liðið hjá. — Ég verð að þakka yður enn einu sinni fyrir þá ómetanlegu hjálp, sem þér hafið ; veitt mér. — Ég hafði ánægju af því. Hún reyndi að brosa, er hún sagöi þetta og hann þrýsti höndina á henni. — þetta var ... ánægjuleg ferð. — Fannst yður það? Hann brosti til hennar. — Mér fellur mjög þungt að ... að kveðja. — Það gerir manni alltaf, sagöi Pembridge, sem vafalaust var bú- inn að kveðja hundmð óviökomandi manneskjur um morguninn. — Ég geri ráð fyrir, að þér haffiö afráðiö, hvað þér takiö ... takið fyrir, fyrst um sinn. — Já, svaraöi hún og hafði í huga það, sem sir James haföi boð- ið henni. Hvernig mundi það fara? — Jæja, þá er ekki annað eftir en að kveðja yður og óska yður til hamingju meö góða framtíð. — Verið þér sælir, dr. Pembridge sagði hún nærri því hvíslandi. Og af því, að hún fann, aö tárin vom að brjótast fram, kippti hún hend inni að sér og tók á rás til dyra. En um leið og hún tók í hurðina heyrði hún til hans aftur, og nú var líkast og hann væri í vandræð um og heföi andþrengsli. — Ég veit, að það er flónska af I mér að skipta mér af þessu .En hamingja yðar skiptir mig miklu, Jenny. Viljið þér ekki hugsa yður um? Þér eruð aö flana út f ógæfuna, skiljið þér það? Jenny hrökk viö, eins og byssu brennd. — Hva ... hvað segiö þér? Hún kom hægt til baka og færöi sig nær skrifborðinu. — Ég sagði, að þér væmö að fara yður að voða. — Nei, ég á ekki við þaö, heldur hitt. Að hamingja mín skipti yður miklu. — Já, einmitt það ... hefur yður aldrei grunað það? TIL SÖLU 2ja og 3ja herb. íbúðir í Vesturbæ. Tilbúnar undir tréverk og málningu. Fokhelt einbýlihús í Garðahreppi. Mjög gott verð. Fokhelt raðhús í Fossvogi. Verzlunar- og iðnaðarhús á góðum stað í bænum, í smíðum. 2ja herb. íbúð, nýstandsett, í gamla bænum. 3ja herb. jarðhæð í Hlíðunum. Laus strax. Góðir greiðsluskilmálar. 3ja herb. íbúð á efstu hæð í háhýsi við Sól- heima. Glæsilegt útsýni yfir alla borg- ina. 3ja herb. íbúð við Mánagötu. 3ja herb. íbúð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti. 5—6 herb. íbúð við Feilsmúla. 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi í Vesturbæ. 350 ferm. iðnaðarhús til leigu eða sölu. Góð- ar innkeyrslur og stór lóð. Hagstæðir greiðsluskilmálar. —- Nei. Hvemig hefði það átt aö vera? Ég hélt. .. Hún þagnaði. því að nú fór hana að gruna merk inguna f því, sem hann haföi sagt síðar. — Hvað eigið þér við með því að segja, að ég sé að flana út í ógæfu? — Æ ... ég veit ekki, hvað ég á að segja, á þessu stigi málsins. En ég held, aö þér veröið ekki ham- ingjusöm með Carr. Ég held að þér séuð allt of góð handa honum. — Of góð handa honum? Vitan- lega er ég of góð handa honum, sagði Jenny með áherzlu. — En hann er mér einskis virði. Ég vona að ég þurfi aldrei að sjá hann fram ar. Ég skil ekki hvað þér eigið viö. — Þér segið, að hann sé yður einskis virði? Henni brá í brún, þegar hún sá, að Pembridge var orðinn náfölur. — Ætlið þér þá... ekki að gift- ast honum? -*- Giftast honum? Þá vildi ég heldur eiga að skúra gólf — sér- staklega ef það væri í sjúkrastofu. Og ef það væri í St. Catherine ... Hún þagnaði allt í einu, því að henni var ómögulegt að halda þess um skollaleik áfram. Allt í einu tók hún höndunum fyrir andlitið og fór að hágráta. — Ég vildi óska, að ég væri kom in í St. Catherine, veinaöi hún eins og örvæntandi bam, sem hefur ver ið rekið aö heiman. — Ég yrði guðs fegin að mega þvo gólf, og... ef þér væruð þar ... — Ástin mín! Allt í einu haföi Pembridge þrifið utan um hana og var farinn aö kyssa hana. — Gráttu ekki svona. Hvað gengur að þér? Hvers óskarðu? —Þetta er nóg í bili. A-að þú kyssir mig og kallir mig ástina j þína... j Þaö hefðirðu getað fengið miklu jfyrr, sagði hann og kyssti hana jaftur á vota kinnina. — Hvenær |sem þú hefðir viljað. Bara ef þú hefðir látið mig vita. —Látið þig vita? spurði Jenny tortryggin, þó hún kyssti hann innilega, til þess að sýna, að hún væri honum ekki reið. — Þú varst aldrei annað en skipslæknirinn, í eigin háu persónu. Hef ég veriö nokkuö ástleitin ... — En þú fórst ekki dult með, að þú gafst þessum aðstoðarmanni minum undir fótinn. Þú varst að draga þig eftir honum. — Nei, ég var að draga mig eft- ir þér. Ég var bálskotin í þér. En ,JÉg er alls ekki hræddur, Tarzan“. „Ágætt Akumba, það er heldur engin á- stæöa til þess“. „Þegar allt kemur til alls þá titheyra þoka og dularfull fyrirhrigði öllum miklum fenj- um“. „En þetta ?“ „Risavaxin fomaldareöla!“ GERIÐ SOALFIR VIÐ BIFREIÐINA smmAÞzowsm SÓÐARVOGI 9 » 2>739-b*

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.