Vísir - 14.08.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 14.08.1967, Blaðsíða 13
13 V í SIR . Mánudagur 14. ágúst 1967. Við tökum að okkur alls konar viðgerðir og endurbyggingar á skip- um. Við höfum gert við nokkur íslenzk skip, — þar á meðal m/s Jón Kjartansson. Við tökum einnig að okkur að smíða allt að 240 feta skip og höfum úrval af byggingartillögum. Krisficinsund N. er næsta norska höfn Sterkoder Mek. Verksted A/S. Kristiansund N. — Norge. Sími 11687 21240 Einkaumbob á Islandi: Laugavegi 170-172 Jfekla Iðnskólinn i Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1967—1968, og nám- skeið í september, fer fram í skrifstofu skól- ans dagana 16.—25.. ágúst kl. 10—12 og 14 —17, nema laugardaginn 19. ágúst. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast föstudaginn 1. september. Auglýsið í VÍSI yöar málning ÚTI&INNI VERKFRÆÐINGAR ARKITEKTAR SKIPAVIÐGERÐIR JÖN KJARTANSSON með 440 toim. Við innritun skulu allir nemendur skólans leggja fram nafnskírteini og námssamning. Skólagjald kr. 400,— og námskeiðsgjöld fyrir september námskeið kr. 200,— fyrir hverja námsgrein skal greiða á sama tíma. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla, náms- samning og nafnskírteini. Við útvegum með stúttum fyrirvara allar tegundir af burðar-stálbitum í byggingar: INP IPE DIP HE-A-B-M — allt í nákvæmlega réttum lengdum. i Til að stytta biðtíma nemenda innritunar- dagana, verða afhent afgreiðslunúmer frá skrifstofu umsjónarmanns, og hefst afhend- íng þeirra kl. 8 f. h. alla dagana. Skólastjóri. Eigum á lager U-járn og L-járn STÁLSMIÐJAN HF. Sími 2 44 06.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.