Vísir - 14.08.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 14.08.1967, Blaðsíða 16
VISTR Mánudagur 14. ágúst 1967. Hcirður órekstur í Rofubæ Harður árekstur varð um sex- ieytið i gærkvöldi rétt við gatna- mót Rofabæjar og Hraunbæjar. Vörubifreið, sem var á leiö vestur Rofabæ, lenti á hægri hlið leigu- bifreiðar, sem kom úr gagnstæðri átt. Fjaðrahengsli höfðu bilað aö framan í vörubílnum og olli það árekstrinum. Ein hjón voru farþeg- ar í leigubílnum og slasaðist kon- an, svo flytja varð hana á Landa- kotsspítala. Kenndi hún mikilla ó- þæginda, en meiðsli hennar höfðu ekki verið könnuð til hlítar, þegar biaðið fór til prentunar. Hægri hlið leigubifreiðarinnar skemmdist mik- ið I árekstrinum, en lítið sá á vörubílnum. FREYSTEINN í EFSTA SÆTl Á- SAMT TVEIMUR NORDMÖNNUM — keppa til úrslita um meistaratitilinn á Islandi i janúar n.k. □ Norðurlandaskákmótinu í Hangö í Finnlandi lauk í gær. Mótið skar ekki úr um það, hver skyldi hljóta Norðurlanda- meistaratitilinn aö þessu sinni, þar eð þrír keppendanna urðu efstir og jafnir í landsliðsflokki með 7J/2 vinning af 11 mögu- legum, Norðmennirnir Hoen og Svedenborg og Freysteinn Þorbergsson, núverandi Norðurlandameistari, en hann hélt lengi vel efsta sætinu í Iandsliðsflokknum. — Munu þessir þrír skákmenn leiða saman hesta sína á íslandi í janúar næstkomandi til þess að gera út um Norðurlandameistarann. Lítlð er vitað um frammi- stöðu hinna íslenzku keppend- anna í landsliðsfl., þeirra Hall- dórs Jónssonar og Ingimars Halldórssonar, en úrslit siðustu umferðarinnar urðu þessi, sam- kvæmt Ntb-frétt frá Hangö: Hoen vann Halldór Jónsson, Fred og Svedenborg gerðu jafn- tefli, sömuleiðis Freysteinn og Koskingen, Lath vann Kjeldsen, en um úrslit annarra skáka er ekki vitað. Finnsku konurnar skutu grannkonum sínum af hinum Norðurlöndunum ref fyrir rass og hrepptu tvö efstu sætin í kvennaflokki, en þetta er í fyrsta sinn að keppt er í kvenna flokki á Norðurlandaskákmóti. Finnar urðu einnig sigursæl- ir i meistaraflokki, sem er næsti flokkur fyrir neðan lands liðsflokk, en þar urðu landarnir Ahonen, Nurm Nens og Kiv Pelto jafnir og efstir. wym : J” pfi'OjSHiSiijihliSfáp Freysteinn Þorbergsson. Frá löndun úr togaranum Þormóði goða í morgnu (Ljósm. Vísir Magnús). Bifreið veltur út í sjó á Akureyri Á Akureyri valt bifreiö um helg ina í sjóinn, rétt sunnan við sam- komuhúsið í Hafnarstræti, en þar liggur gatan alveg niður með sjó. Ökumaðurinn hafði vikið út í veg- arbrúnina, en farið of utarlega og valt bifreiöin út af og niður eins og hálfs metra háan bakkann og hafnaöi á hliðinni i sjónum. Stóð bifreiðin hálf upp úr sjónum. Fjórir farþegar voru í bifreið- inni og komust fljótt út úr bifreið inni. Sakaði engan þeirra, en öku- maðurinn kvartaði undan eymsl- um í handlegg. Læknir úrskurðaði að meiðsli hans væru þó ekki al- varleg. Eim góður afíi togaranna Þormóbur goði kom i morgun með rúml. 300 /esf/V,! rækilesri skoöun hjá skuttogara- j nefnd, sem DavíÖ Ólafsson seðla- jbó komnar 1600 lestir til Rvk. frá mánaðamótum bankastjóri (áöur fiskimáiastjóri) veitir forstöðu. er meiri það sem af er þessu ári ; Þeir togarar, sem landað hafa í en miðað við sambærilegan tíma á Reykjavík, það sem af er þessum Utvarp Akra- þagnað nes Eftírlæti ungra Akurnesinga, henni upp sjálfir, en þegar fariö lítil útvarpsstöð, sem ungir pilt- var að tala um aö loka henni ar starfræktu þar í bæ er nú þagnað. Útvarpsstöö þessi var mjög skammdræg og náði hún naumast út yfir allan bæinn, en hún sendi einkum frá sér létta tónlist á kvöldin. Piltarnir, sem starfræktu þessa stöð munu hafa komfð hættu þeir útsendingunum og hefur ekki heyrzt til stöðvarinn- ar í allmarga daga. — Sagöi bæjarfógetinn á Akranesi í sam- tall við Vísi í fyrradag, að málið yrði líklega Iátið afskiptalaust, nema piitarnir færu að senda út aftur, þá yrði stöðinni iokað. Togarinn Þormóöur goðl kom i morgun inn til Reykjavíkur með rúmlega 300 tonn af fiski. Þormóð- ur goði er 7. togarinn, sem landar afla sínum í Reykjavík í þessum mánuði að þvi er Togaraafgreiðsl- an sagöi Vísi í morgun. Þegar landað hefur verið úr Þormóði goða hefur um 1600 lestum verið landað í Reykjavík frá mánaöamótum. Á miðvikudaginn er togarinn Júpíter væntanlegur til Reykjavíkur, en ekki er enn vitað um afla hans. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaðið fékk hjá togaraaf- greiðslunni virtist ekkert lát vera á hinum góða afla togaranna, sem Stdlhiisgögn í nýju húsnæði Fyrirtækið Stálhúsgögn er nú sem óðast að taka f notkun stórt og mikið húsnæði, sem fyrirtækið hsfur lát'ið reisa við gamla verk- smiðjuhúsið að Skúlagötu 61. Hef- ur verið opnuð húsgagnaverzlun á rrstu hæð hins nýja húss, en það er 212 fermetrar að flatarmáli, á fjórum hæðum og eru samsetn- ' ’garvcrkstæði og húsgagna- geymsla á annarri hæð, en bólst- urverkstæði á þriðju. fyrra ári. Hvað .veldur þessum aukna afla? ,,Hér virðist vera um að ræöa breyttar fiskigöngur", sagði fiskimálastjóri, Már Elísson í stuttu viðtali við Vísi í morgun, en hann kvað ekkert nýtt liggja fyrir, varðandi rekstrarafkomu tog araútgerðarinnar á árinu, en öll mál togaraútgerðarinnar eru nú í rnánuði eru: Marz 120 lestir, Jón Þorláksson 212 lestir, Hallveig Fróðadóttir 185 1., Ingólfur Arnarson 243 lest- ir og Neptúnus með 323 lestir í tveimur löndunum. Hann kom fyrst meö 265 lestir, en kom síðan inn skömmu síðar vegna vélarbil- unar og þá með 58 íestir. Bátsflak á reki Klukkan fimm i gærmorgun sáu skipverjar á Hval 6 hvar bátsflak maraði í háifu kafi og stóðu hnýfl- arnir upp úr sió. Þar sem slíkt flak getur verið hættulegt smærrl bátum tilkynntu skipverjar um Erfiðleikar hjá minkarækt- endum á Norðurlöndum Báglega horfir nú fyrir þeim sem rækta minka á Norðurlönd- unum, að sögn norska blaðslns Aftenposten. Blaðið telur að margir þeirra sem byrjað hafa minkarækt hin síðari árin muni gefast upp á næstunni, en allar horfur séu á lækkandi verði fyrlr skinnin. Blaöið hefur það eftir reyndum minkaræktanda, að framboð á minkaskinnum sé orðið allt of mikið, en bóndinn telur eftirspurnina samt sem áður eðiilega. Bóndinn spáir því að verðið muni verða í lág- marki næstu 2 — 3 árin, en slíkt muni beir sem eru nýbyrjaöir á minkarækt ekki jiola. Enn- l'remur segir bóndinn að meðal verð á skinnum hafi verið kr. 75.00 á síöastliönu ári, en fram- leiðslukostnaðurinn hafi verið frá kr. 58.00 til 60.00 og er mlð- að við norskar krónur. Þannig er auðséð, að erfitt veröur að reka minkabú, ef veröið lækkar enn. rekið til Slysavarnaféiagsins og voru aðvörunarorð til sjófarenda lesin með veðurskeytum í gærdag. Að sögn Hannesar Hafstein, full- trúa hjá Slysavarnafélaginu, mun björgunarskipiö Elding hafa fjar- lægt flakið í gærdag, en það var um þrjár mílur norðvestur af Akra- nesi. Hannes taldi líklegt, að flak þetta væri þannig til komiö, að ein hverjir hefðu verið að losa sig við gamlan skipsbát ng sökkt hon- um, en vegna flotmagnsins í við- um bátsins hafi hann flotið upp að nýju. Særðu og hund- tóku 12 dru dreng d flóttu Landamæraverðir Tékkósló- vakíu skutu i gær niður 12 ára dreng á landamærunum og tóku hann til fanga. Drengurinn var meö fjölskyldu sinni á flótta yfir til Austurríkis. Hinir sjö komust heilu og höldnu yfir landamærin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.