Vísir - 19.08.1967, Side 6
6
V í SIR. Laugardagur 19. ágúst 1967.
Borgin
i
kvöld
NÝJA BÍÓ
Sími 11544
Draumórar pipar-
sveinsins
(Male Companion)
Hressilega fjörug og bráð-
skemmtileg ný frönsk gaman
mynd í litum gerð af Philippe
de Broca.
Jean Pierre Cassel.
Irina Demick.
Enskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆIARBÍÓ
Sírni 11384
Hvikult mark
(Harper)
Séfstaklega spennandi og við-
buröarík ný amerlsk kvik
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu, sem komið hefur
sem framhaldssaga I „Vikunni"
ÍSLENZKUR TEXTI
Paul Newman,
Laurcn Bacall,
Shelley Winters.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
NÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Kalahari eyðimörkin
(Sands of Kalahari)
Taugaspennandi ný amerísk
mynd, tekin I litum og Pana-
vision, sem fjallar um fimm
karlmenn og ástleitna konu í
furðulegasta ævintýri sem
menn hafa séð á kvikmyrida-
tjaldinu, ' .
Aðalhlutverk:
Stanley Baker.
Stuart Whitman
Susannah York.
fSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Sunnudagur:
Óbreytt kl. 5 og 9.
Bamasýning kl. 3.
Kimberley Jim
Amerísk litmynd.
HAFNARBÍÓ
Sfmi 16444
Fjársjóðsleitin
Skemmtileg og spennandi ný
amerísk ævintýramynd í litum
með Hayley Mills og James
Mac Arthur.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
GAMLA BÍO
Sími 11475
Fjótrar
Of Human Bondage
Orvalskvikmynd gerð eftir
Þekktir sögu Somerset Maug-
hams, sem komið hefur út I
íslenzkri þýðingu.
í aðalhlutverkunum:
Klm Novak .
Laurence Harvey.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö bbtnum innan 14 ára.
Ofjarl ræningjanna
(Gunfight at Sandoval)
Tom Tryon og Dan Duryea
Sýnd. kl 5
Bönnuð innan 12 ára.
BÆJARBIO
sfml 50184
Blóm lifs og dauða
YULBRYNNtR
RITA HAYWORTH
t.O."tefc/?"MARSHALl
TREVOR HOWARD
OPERATIOHr
OPIU
(The Poppy is also a flower)
Stórmynd í litum, gerð á veg
um Sameinuöu þjóðanna 27 stór
stjömur leika í myndinni.
Mynd þessi hefur sett heims
“ met i aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
fslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sautján
Hin umdeilda danska Soya lit-
j mynd.
; Sýnd kl. 7.
Bönnuð bömum.
KEMUR 18 BRAÐUM?
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936
Blinda konan
(Psyche 59)
f SLENZKUR TEXTI
Áhrifamikil ný amerfsk úrvals
kvikmynd um ást og hatur.
Byggð á sögu eftir Francoise
des Ligneris. — Aðalhlutverk
leikur verðlaunahafinn Patricia
Neal ásamt Curt Jurgens,
Samantha Eggar.
Sýrid kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
ÍSLENZKUP TEXTI
C&TRyXTION .
mmm
Lestin
(The Train)
Heimsfræg og snllldarvel gerö
og leikin. ný, amerisk stór-
mym gerð af hlnum fræga
lelkstjóra J. Frankenheimer.
Myndin i. gerð eftir raunveru
legum atvikum úr sögu trönsku
andspymuhreyfingarinnar.
Burt Lancaster
Jeanne Moreau
Paul Scofield
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnu'" innan 16 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sfml 41985
Snilldar vel gerð ný dönsk
gamanmynd, tvfmælalaust ein
stórfenglegasta grfnmynd sem
Danir hafa gert til þessa
.Sjáið hana á undan nábúa
yðar“.
Ebbe Rode.
John Price.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
LAIIGARASBIO
Simar 32075 og 38150
JEAN PAUL BELMONDO i
Frekur og töfrandi
JEAN-PAUL BELM0ND0
NADJA TILLER
ROBERT MORLEY
MYLENE DEM0NGE0T
IFARVER
farligr -
fræk og
forferende
Bráðsmellin, frönsk gaman-
mynd f litum og Cinema Scope
ueð hinum óviðjafnanlega leik-
ara Belmondo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Miðasala frá kl. 4.
Aðalfundur Rauða
kross Islands
Aðalfundur Rauða kross íslands verður hald-
inn á Akureyri þann 23. september n.k.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Nánari upplýsingar verða gefnar RK-deildum
bréflega.
Stjórn Rauða kross fslands.
Til sölu
tveggja herbergja íbúð í I. byggingarflokki.
Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaups-
réttar að henni, sendi umsóknir sínar í skrif-
stofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á há-
degi fimmtudagsins 24. ágúst n.k.
Stjórnin
Höfum til sölu
Rambler Marlin ’65
Chevrolet Impala ’66
Buick Super ’63
Góðir greiðsluskilmálar. Opið til kl. 4 í dag.
Jón Loftsson h.f. —
Hringbraut 121
FERÐIR - FERÐALÖG
■ ■
IT-ferðir — Utanferðir — fjölbreyttar.
LA N DStl N t
FERÐASKRIFSTOFA
LAUGAVEGI 54 . SÍMAR 22875-22890
Fjölbreyttar
innanlandsferðir.
Skipuleggjum lengri
og skemmri
HÓPFERÐIR
mmmm um land ailt.
L/\N DS9N t
FERÐASKRIFSTOFA
LAUGAVEGI 54 . SÍMAR 22875-22890