Vísir - 03.10.1967, Síða 2

Vísir - 03.10.1967, Síða 2
V í S IR . Þriðjudagur 3, október 1967. tnska knattspyrn- an um k Úrslit um helgina í ensku knatt- spymunni, 1. deild urðu þessi: Burnley—Fulham 2—0 Chelsea—Coventry 1—1 Leicester—Everton 0—2 Liverpool—Stoke 2—1 Heimsmet Þrjú ný heimsmet voru sett af amerísku stúlkunum í lands- keppni USA og Breta í London um síðustu helgi, en sagt var frá þessum ungu stúlkum í greinum Guðmundar Þ. Haröar- sonar hér á síðunni fyrir nokkr- um dögum. Það var fyrst Catie Ball, sem setti heimsmet í 200 metra bringusundi á 2.46.9, Debbie Mayer setti met í 800 metra bringusundi á 9.44.1 mín. og loks synti amerísk sveit 4x100 metra á 4.37.4, s#m er iy2 sek. betra en gamla metið. Á myndinni er Catie Ball lengst til vinstri, þá Debbie Mayer, Sue Fetersen, Mark Spitz og Stephen Rerych. Æfingnr sund- fólks í Armnnni Æfingar Sunddeildar Ármanns veröa sem hér segir í vetur: Fyrir byrjendur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8—8,45. Fyrir keppendur: Þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—9,45 — og föstudaga kl. 8—9. Sundknattleikur: Mánudaga og miðvikudaga kl. 9.45—11. Stjórnln. Björgvin S:hram / nefnd UEFA Að því kemur vafalaust á sínum tíma, að íslenzka sjónvarpið þarf að semja við knattspymuforystuna hér, um beint sjónvarp frá knattspymukappleikjum, og er því fróðlegt að fylgj- ast með því, sem gerist er- lendis á þessu sviði. Á vegym Knattspyrnusambands Evrópu ér starfandi nefnd 4ra manna, serrí hefur m. a. það verk- efni að semja um greiöslur fyrir sjónvarp frá stórleikjum sem fram | Tilboð þetta er nú til atþugunar fara undir stjórn Knattspyrnusam- j og mun verða borið undir viðkom- bands Evrópu (UEFA). Björgvin , andi knattspyrnusambönd á næst- Schram, formaður KSÍ á sæti í I unni. nefnd þessari og er hann nýkom- inn heim frá Genf, en þar fóru fram samningaumræöur milli nefnd arinnar og fulltrúa frá samtökum sjónvarpsstöðva Evrópu, um sjón- varp frá helztu leikjum á árinu 1968. i ! Til marks um hve hátt sjónvarpr ið metur beinar útsendingar frá knattspyrnukappleikjum, má geta þess að samtök sjónvarpsstöðva í Vestur-Evrópu buðu sem svarar 10 milljónum ísl. króna fyrir rétt til að fá að sjónvarpa frá tveim úr- slitaleikjum á næsta ári, þ.e. úr- slitum í keppni meistaraliða og bikarmeistara. Það skilyrði fylgir tilboðinu að öll knattspyrnusam- bönd þeirra landa (15 lönd alls) sem hlut eiga að máli, leyfi beint sjónvarp frá þessum úrslitaleikjum. Þá má geta þess til fróðleiks, aö BBC sjónvarpið i Englandi mun hafa boðið 120 milljónir ísl. kr. fyrir rétt til aö fá aö sjónvarpa beint frá 25 kappleikjum ’ ensku deildarkeppninni nú í vetur. Til- boði þessu var hafnað þar sem þaö var ekki taliö aðgengilegt. m m/i Manchester C.—Manchester U 1—2 Newcastle—Arsenal 2—1 Sheffield W.—Wolverhampton 2—2 Southampton—Nottingham F 2—1 Tottenham—Sunderland 3—0 West Bromwich—Sheffield C 4—1 West Ham—Leeds 0—1. -<*> Valbjöm Þorláksson ÍSLENDINGURINN SETTI MET ' f SÓLBÖÐUM — segja dönsk blöð eftir tugþrautarkeppnina i Schwerin Þegar danski tugþrautarmaður- góðu afreki í tugþrautarlands- inn Steen Smidt-Jensen brauzt keppninni í Schwerin í A.-Þýzka- <ram í raðir beztu tugþrautar- Iandi á dögunum, setti Valbjörn manna heims með' stórkostlega Þorláksson „met“ í sóldýrkun að Björgvin Schram. ,Betur sjá augu en auga Tveggja dómarakerfið á fimmtudagskvöldið Fyrsta tilraunin með tvo dómara hér á landi verður gerð á fimmtudagskvöldið, þegar handknattleiks„ver- tíðin“ fer af stað með hraðkeppnismóti, sem ÍR stendur fyr- ir. Hefur tveggja-dómara-kerfið verið mikið rætt að undan- förnu á Norðurlöndum og reynt víða. Eim íslenzkur dómari, Óli dómara og kveðst hann hafa Ólsen, kynntist kerfinu i Dan- mikla trú á kerfinu. Óli verður mörku 'yt-ir noklíu. þar sem einn þeirra dómara. sem mun hann sat ráðstefnu og námskeið dærr^a leikina í hraðkeppninni. I gær var dregið um það hvaða lið leika saman í hraðkeppni ÍR-inganna, og verða þessir leikir fyrst: IR—Fram, Valur—Haukar, FH—KR. Víkingur situr hjá í fyrstu umferð. Framh. á bls. 10. sögn danskra blaða. Undrast blöðin það að í 25—27 stiga hita skuli Valbjöm hafa sprar.gað um í mittisskýlu einni fata og' eru ekkert undrandi yfir því að Valbjörn skyldi fella byrj- unarhæðina í stangarstökkinu og hafi hætt eftir fyrstu 20 metrana í síðustu grein brautarinnar, sen gerði þa að verkum að ísland varð nokkuð „aftarlega á mer- inni“ og fékk útkomu sem verður til þess að forráðamenn hljóta að hugsa sig um tvisvar áður en næstu tugþrautarmenn verða send- ir út af örkinni. ,Það er af Steen Smidt-Jensen að segja að hann lagðist til hvíldar milli gr ,a á vindsæng, sem hann hafði með sér og vafði sig innan í teppi. Teppa- og hús- 'fagnahreinsun, fljóí og góð af- greíðsla Smii 37434.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.