Vísir - 03.10.1967, Blaðsíða 3
ÍTALSKUR
STRÁHATTUR
Haraldss.).
Anais (Guðbjörg Þorbjarnardóttir), sem týndi stráhattinum,
Émile (Baldvin Halldórsson) og Fadinard. t
V1SIR. Þriðjudagur 3. október 1967.
íj Nú líður senn að annarri
frumsýningu rjóðleikhússins á
) þessu ári, og að þessu sinni er
« verkefnið „ítalskur stráhattur"
t eftir franska leikritaskáldið La-
1 biche, en þetta leikrit hefur
J notið mikilla vinsælda frá þvi
t þaö var frumsýnt á Paiais-
\ Royal í París árið 1851. Leik-
i stjóri er Kevin Palmer, og er
l þetta sjötta uppsetning hans hjá
Brúðarfylgdin stödd í hattabúðinni; Vézinet (Arm Tryggvason) heldur t fót Nonancourt.
Frægur íranskur gamanleikur frumsýndur
um næstu helgi i Þjóðleikhúsinu
!
V
*
Þjóðleikhúsinu. Hefur hann hlot-
ið einstakt lof gagnrýnenda fyrir
leikstjóm sina, og þá ekki sizt
á hinum fjölmennu leikritum
„Marat/Sade“ og „Ó þetta er
indælt stríð“, sem bæði hlutu
mikla aðsókn og lof.
„ítalskur stráhattur" er eins
og fyrr'segir gamanleikur, eöa
„farsi“, þar sem gamanið bygg-
ist aðallega á r.standi og kring-
umstæðum persóna leiksins.
Skortir hvergi á kátbroslegar
aðstæður persónanna í þessum
lelk, en hann gengur í stórum
dráttum út á eltingaleik ungs
manns við ítalskan stráhatt, og
allar þær undarlegu kringum-
stæður sem ungi maðurinn, strá-
hatturinn, og persónur leiksins
lcnda í í þessum eltingaleik.
Leikmynd gerir Un; Collins,
en hún hefur jafnan gert leik-
tjöld við uppsetningar Kevin
Palmers og hlotið mikið lof
fyrir tjöld sín og búninga Tón-
list er i leiknuni, og leika fi
hljóðfæraleikarar undir stjórn
Carls Billieh. Aðstoðarleikstjóri
er Flosi Clafsson. Yfir 20 leik-
arar koma fram í sýningunnt
og leikur Amar Jónssón aðal-
hlut !;ið. Önnur stór hlutverk
eru leikin af Ævari Kvaran,
Rúrik 1 .raldssyni, Árna
Tryggvasyni, Róbert Arnfinns-
syni, Jóni Júlíussyni, Sverri
Guðmundssjni, Baldvin Hall-
dórssyni, Herdísi Þorvaldsdótt-
ur, Sigriði Þorvaldsdóttur, Þóru
Friðriksdóttur, Brynju Bene-
diktsdóttur, Guðbjörgu Þor-
bjamardóttur o. fl.
Bríet Héðinsdóttir), föður sínum Nonancourt (Ævar Kvaran) og frænda sínum og vonbiðli,
Bobin (Jón Júlíusson).
I